Morgunblaðið - 28.10.1984, Page 61

Morgunblaðið - 28.10.1984, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984 61 7. skákin: Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Gary Kasparov Tarrascb-vörn 1. d4 — d5, 2. c4 — e6,3. Rf3 — c5, 4. c*d5 — eid5, 5. g3 — RÍ6, 6. Bg2 — Be7, 7. 0-0 — 0-0, 8. Rc3 — Rc6, 9. Bg5 — cxd4, 10. Rxd4 — h6, 11. Be3 — He8. Kasparov hefur teflt Tarrasch- afbrigði drottningarbragðsins með frábærum árangri í einvígj- unum við Beljavsky, Korchnoi og Smyslov. Karpov veitist hins veg- ar furðu auðvelt að ná undirtök- unum. 12. Db3 — Ra5, 13. Dc2 — Bg4, 14. Rf5! — Hc8, 15. Rxe7+ — Hxe7?!, 16. Hadl — De8, 17. h3 — Bh5, 18. Bxd5 — Bg6, 19. Dcl — Rxd5, 20. Hxd5 — Rc4, 21. Bd4 — Hec7, 22. b3 — Rb6, 23. He5 — Dd7, 24. De3 — 16, 25. Hc5 — Hxc5, 26. Bxc5 — Dxh3, 27. Hdl Karpov hefur að vísu orðið að skila peðinu til baka, en hann heldur enn yfirburðastöðu, því svarta liðið vinnur illa saman. 27. — h5, 28. Hd4 — Rd7, 29. Bd6 — Bf7, 30. Rd5 — Bxd5, 31. Hxd5 — b4, 19. Dd2 — a5, 20. Hdcl. Jafntefli. 9. skákin: Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Gary Kasparov Tarrasch-vörn 1. d4 - d5, 2. c4 - e6, 3. Rf3 — c5, 4. cxd5 — exd5, 5. g3 — Rf6, 6. Bg2 — Be7, 7. 0-0 — 0-0, 8. Rc3 — Rc6, 9. Bg5 - cxd4, 10. Rxd4 - h6, 11. Be3 — He8,12. Db3 — Ra5,13. Dc2 - Bg4, 14. Rf5 — Hc8, 15. Bd4 - Bc5, 16. Bxc5 — Hxc5, 17. Re3 — Be6. Eftir 17. — d4, 18. Hadl getur svartur ekki varið d4-peðið til lengdar. Eftir 17. — Be6 er komin upp dæmigerð Tarrasch-staða, þar sem svartur hefur stakt peð á d5 og stendur lakar. En í framhald- inu gefur Kasparov engin færi á sér og ítrekuð uppskipti hefðu átt að færa hann nær jafnteflinu. 18. Hadl — Dc8, 19. Da4 — Hd8, 20. Hd3 — a6, 21. Hfdl — Rc4, 22. Rxc4 — Hxc4, 23. Da5 — Hc5, 24. Db6 - Hd7, 25. Hd4 — Dc7, 26. Dxc7 — Hdxc7, 27. h3 — h5, 28. a3 47. Rg2!! Eftir 47. gxh4 kemur hvítur hvergi kóngnum að, en nú kemur annað hljóð í strokkinn. 47. — hxg3+, 48. Kxg3 — Ke6, 49. Rf4+ — Kf5, 50. Rxh5! — Ke6, 51. Rf4+ — Kd6, 52. Kg4 — Bc2, 53. Kh5 - Bdl, 54. Kg6! - Ke7. Örvænting, en eftir 54. — Bxf3, 55. Kxf6 nær hvítur fyrst e5-reitn- um fyrir kóng sinn og vinnur síð- an d5-peðið, því riddarinn er miklu sterkari en biskupinn. 55. Rxd5+ - Ke6,56. Rc7+ — Kd7, 57. Rxa6 — Bxf3, 58. Kxf6 — Kd6, 59. Kf5 — Kd5, 60. Kf4 — Bhl, 61. Ke3 — Kc4, 62. Rc5 — Bc6, 63. Rd3 — Bg2, 64. Re5+ — Kc3, 65. Rg6 — Kc4, 66. Re7 — Bb7, 67. Rf5 — Bg2, 68. Rd6+ — Kb3, 69. Rxb5 — Ka4, 70. Rd6 og svartur gafst upp. 10. skákin: HvítL- Gary Kasparov Svart: Anatoly Karpov 1. d4 - RI6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 — getur Karpov leyft sér að tefla ró- lega. 11. — d5, 12. Hfdl — Hfd8, 13. Hacl — dxc4, 14. bxc4 — Hac8, 15. Rb5 — Be4, 16. a3 — Rb8, 17. dxc5 - bxc5, 18. Be5 — Re8,19. Bxg7 — Kxg7, 20. Re5 — Bxg2, 21. Kxg2 — 16, 22. Rd3 — Rc6, 23. Rc3 — Rd6, 24. Ra4 Svartur fær ágæta stöðu eftir 24. Rxc5 - Re5, 25. R3a4 - Rb7! Nú verður svartur bundinn í báða skó eftir 24. — Rb7, 25. Hbl, þann- ig að Kasparov tekur þá ákvörðun að veikja peðastöðu sína. 24. - Re5!?, 25. Rxe5 — fxe5, 26. Rc3 — Db7+, 27. Df3 — Dxf3+, 28. Kxf3 — Hb8. 28. - Rxc4?!, 29. Re4 - Rxa3, 30. Hxd8 — Hxd8, 31. Hxc5 eykur á yfirburði hvíts. 29. Hbl — e4+!, 30. Ke2 — Hxbl, 31. Hxbl — Kf6, 32. Hdl — Ke5, 33. Rb5 - Hd7, 34. g4 — h6, 35. a4 — a6,36. Rxd6 — Hxd6,37. Hbl — Hd3, 38. f4+ — KÍ6, 39. Hb6 — Hc3, 40. Hxa6 - Hc2+, 41. Kdl Hér fór skákin í bið, en jafntefli var samið án frekari taflmennsku. Biðleikur Kasparovs var 41. — Hxh2. Anatoly Karpov og Gary Kasparov við upphaf einvfgisins. — a6, 32. Bf4 — Rf8, 33. Dd3 — Dg4, 34. Í3 - Dg6,35. Kf2 — Hc2?, 36. De3 — He8, 37. De7 — b5, 38. Hd8 — Hxd8, 39. Dxd8 — Df7, 40. Bd6 — g5, 41. Da8 — Kg7 og Kasp- arov gafst síðan upp í biðstöðunni án þess að tefla frekar. 8. skákin: Hvftt: Gary Kasparov Svart Anatoly Karpov Katal0n.sk byrjun 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6,3. g3 - d5, 4. Bg2 — Be7,5. Rf3 — 04), 6. 06 — dxc4, 7. Dc2 — a6, 8. Dxc4 — b5, 9. Dc2 — Bb7,10. Bd2 — Be4,11. Dcl - Bb7! Nýr leikur í stöðunni og afar rökréttur, því svarti biskupinn verður hvort eð er að hörfa eftir 12. Rc3 eða 12. Rbd2. 12. Be3 - Rbd7,13. Rc3 — Rd5,14. Hdl — Hc8, 15. Rxd5 — Bxd5, 16. Rel — c6, 17. Rd3 — Db6, 18. Dc3 — g6, 29. e3 — Kg7, 30. Kh2 — Hc4,31. Bf3 — b5, 32. Kg2 — H7c5, 33. Hxc4 — Hxc4, 34. Hd4 — Kf8, 35. Be2 — Hxd4, 36. exd4 — Ke7, 37. Ra2 — Bc8, 38. Rb4 — Kd6, 39. f3 - Rg8. 40. h4 — Rh6, 41. Kf2 — Rf5, 42. Rc2 Hér fór skákin f bið og bjuggust flestir við jafntefli þó hægt sé að greina stöðuyfirburði hjá hvítum með smásjá. 42. — 16, 43. Bd3 — g5?! Hvers vegna ekki 43. — Re7? 44. Bxf5 — Bxf5, 45. Re3 — Bbl, 46. b4 — gxh4? b6, 4. Rc3 — Bb7, 5. a3 Þetta var í fyrsta skipti í einvíg- inu sem Kasparov beitti þessu gamla uppáhaldsafbrigði sínu. 5. — d5, 6. cxd5 — Rxd5, 7. e3 — Rd7, 8. Bd3 — R5f6!? Enn ein nýjung hjá Karpov. Leikurinn fékk þó ekki viðeigandi prófun þar eð báðir kapparnir reyndust hvíldinni fegnir eftir átökin í níundu skákinni. 9. e4 — c5, 10. d5 - exd5, 11. exd5 — Bd6, 12. 00-00, 13. Bg5 — Dc7, 14. Bf5 — a6, 15. Dd2. Jafn- tefli. 11. skákin: Hvítt: Anatoly Karpov SvarL- Gary Kasparov Enski leikurinn 1. Rf3 — Rf6, 2. c4 — b6, 3. g3 — c5, 4. Bg2 — Bb7, 5. OO — g6, 6. b3 — Bg7, 7. Bb2 — 00, 8. e3 — e6, 9. d4 - De7,10. Rc3 — Ra6,11. De2 Með fjögurra vinninga forskot 12. skákin: HvftL- Gary Kasparov SvarL Anatoly Karpov Drottningarbragð 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 — d5, 4. Rc3 - Be7, 5. Bg5 — h6, 6. Bh4 — OO, 7. e3 — b6. Tartakower-afbrigðið, traust- asta vopn Karpövs gegn 1. d4. 8. Be2 — Bb7, 9. Bxf6 — Bxf6, 10. cxd5 — exd5, 11. b4 — c5, 12. bxc5 - bxc5, 13. Hbl - Bc6, 14. 00 - Rd7, 15. Bb5 — Dc7, 16. Dd2 — Hfd8,17. Hfcl — Hab8,18. Bxc6 Nú fjarar skákin út í jafntefli. Til greina kom 18. a4. 18. - Hxbl, 19. Rxbl — Dxc6, 20. dxc5 — Rxc5, 21. Dc2. Jafntefli. 13. skákin: HvítL Anatoly Karpov Svart: Gary Kasparov Enski leikurinn I. Rf3 — Rf6, 2. c4 — b6, 3. g3 — c5, 4. Bg2 — Bb7, 5.00 — g6, 6. Rc3 — Bg7, 7. d4 — cxd4, 8. Rxd4 — Bxg2, 9. Kxg2 - 00, 10. e4 — Dc7, II. b3 11. — Rxe4!? Áskorandinn er greinilega ekki rúinn öllu sjálfstrausti þótt mót- lætið hafi verið mikið. 12. Rxe4 — De5, 13. Df3 — Dxd4, 14. Ba3 - Rc6,15. Hadl — De5,16. Hxd7 - I)a5, 17. Bxe7 — Re5, 18. Ddl - Rxd7, 19. Dxd7 - Dxa2. Það væri óðs manns æði að ætla sér að hanga i skiptamuninum með 19. — Hfb8. Framhaldið gæti t.d. orðið 20. Rf6+ — Bxf6,21. Bxf6 — Dxa2, 22. Bal! o.s.frv. 20. Bxf8 — Hxf8, 21. Hel — Dxb3, 22. Rd6 - Dc3, 23. He7 - Df6, 24. Re4 — Dd4, 25. Dxd4 — Bxd4, 26. Hd7 - Bg7,27. Hxa7 — h6,28. Hb7 - Bd4, 29. Hd7 — Bg7, 30. h4 — f5, 31. Rd2 - Hf6, 32. Hc7 — He6, 33. Rf3 — Bf6. Jafntefli. 14. skákin: HvftL Gary Kasparov SvarL Anatoly Karpov Drottningarindverak vörn 1. Rf3 — RÍ6, 2. c4 — b6, 3. d4 — e6, 4. g3 — Ba6, 5. b3 — Bb4+, 6. Bd2 - Be7, Bg2 — 00,8.00 — d5, 9. cxd5 - Rxd5,10. Rc3 — Rd7,11. Rxd5 - exd5, 12. Hcl — c5, 13. dxc5 — bxcð, 14. Rel — Rb6, 15. a4?! — Hc8, 16. a4 og Kasparov bauð jafntefli sem Karpov þáði. 15. skákin: HvítL Anatoly Karpov SvarL Gary Kasparov Drottningarindverak vörn 1. Rf3 - Rf6, 2. c4 — b6, 3. d4 — e6, 4. g3 - Ba6, 5. b3 - Bb4+, 6. Bd2 — Be7. Bg2 — 00, 8. OO — d5, 9. cxd5 - Rxd5,10. Rc3 - Rd7,11. Rxd5 — exdð, 12. Hcl — He8, 13. Hc2 — c5, 14. Hel — Bb7, 15. Be3 — a5! Kapparnir hafa lært ýmislegt hvor af öðrum. Karpov er t.d. frægur fyrir að nota a-peðið f slík- um stöðum til að grafa undan hvítu peðastöðunni. 16. Dcl — a4, 17. Hdl — axb3, 18. axb3 — Bf6, 19. Rel — h6, 20. Bf3 - De7, 21. Dd2 — Ha3, 22. Hbl — Hd8, 23. dxc5 — Rxc5, 24. Db4 Nú upphefjast miklar svipt- ingar sem leiða að lokum til þess að Karpov verður peði yfir í enda- tafli. En þá er staðan orðin svo einföld að vörnin reynist Kasp- arov ekki ýkja erfið. 24. - d4, 25. Bxd4 — Hxb3, 26. Hxb3 - Hxd4, 27. Dxb6 - Rxb3, 28. Hc7 - Hd7, 29. Hxb7 - Hxb7, 30. Dxb7 - Rd4, 31. Kfl — Dxb7, 32. Bxb7 — Rf5, 33. Rd3 — Bc3, 34. e3 - g5, 35. g4 - Rd6, 36. Bf3 — Kg7, 37. Ke2 - Kf6, 38. h3 - Ke7, 39. Bd5 — Kf6, 40. Rc5 — Ke7, 41. Re4. Hér fór skákin i bið. Karpov reyndi á þolrif andstæðingsins í 52 leiki til viðbótar áður en hann að lokum féllst á jafntefli. Sextánda einvígisskákin birtist í Morgunblaðinu sl. miðvikudag og sú sautjánda sl. fimmtudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.