Morgunblaðið - 28.10.1984, Page 62

Morgunblaðið - 28.10.1984, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984 SigurAur á Undirvegg þenur nikkuna og gangnamenn Uka undir. Li6sm Mbl Hildur Einar*dóttir. Dregið í dilka, tekið í nefið og „hellt uppá“ Heimsókn í Tjarnaleitisrétt í Norður-Þingeyjarsýslu mánuði eda skömmu áður en blaðaútgáfa stöðvaðist. „Hver skýringin er á smæð fjárins er ekki gott að segja,“ bætti fjallskilastjórinn við, „því þetta er besta sumar, sem við höfum lifað lengi. En fluga hefur verið mikil og ekki látið féð í friði auk þess sem það hefur verið nánast vatnslaust á heiðinni, vegna þurrka.“ Að þessu sinni komu af afrétti Keldhverfinga um 14 þúsund fjár að sögn Þorfinns og höfðu göngurnar tekið tvo daga. Smal- ast hafði vel, nema skóglendið, sem ennþá var fulllaufgað. Að- faranótt fyrri leitardagsins var farið suður í gangnamannakofa sem er í Svínadal. Byrjað var að ganga á Svínadalsháls og suður- hluta Ásheiðar en seinni daginn frá Jökulsá vestur á Reykjaheiði. Þoka var þegar lagt var upp í göngur en daginn eftir birti til og loks gerði slydduél. En um 100 manns tóku þátt í göngun- um. „Það er mikið um að menn flytji fé sitt á bílum þar sem því verður komið við,“ sagði Þor- finnur, „enda þótt hestaeign manna hafi aukist á síðustu ár- um. þessu fer aftur eins og öðru,“ hnýtti hann við í gaman- sömum tón. Það var margt um manninn í Tjarnarleitisrétt þennan dag sem Morgunblaðsmenn voru þar á ferð. Menn voru komnir hvað- anæva til að sækja sitt fé og sýna sig og sjá aðra í blíðviðrinu. „Lömbin eru frekar smá, sem nú koma af fjalli,“ sagði fjallskilastjóri þeirra Keld- hverfinga, Þorfinnur Jónsson á Það þarf krafta til að halda á svona „mola", þá hefur hún Guðný Buch i Einarsstöðum svo sannar- Ingveldarstöðum, þegar við spurðum hvernig honum litist á féð, sem verið var að rétta í Tjarnarleitisrétt í september- Það er Sturla Sigtryggsson bóndi í Kelduresi sem bér dregur í dilka. Það ungur nemur, gamall temur. „Það er alltaf hressandi að fá sér f nefið,“ sagði Sveinungi Jónsson á Tóvegg. Safnið byrjað að lesta sig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.