Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984
f DAG er sunnudagur 18.
nóvember sem er 323. dag-
ur ársins 1984, tuttugasti
og annar sd. eftir trínitatis.
Árdegisflóð í Reykjavík ki.
02.05 og síðdegisflóö kl.
14.29. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.06 og sólarlag kl.
16.19. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.13 og
tungliö er í suöri kl. 9.22.
(Almanak Háskólans.)
Elskan sé flæröarlaus.
Hafiö andstyggð á hinu
vonda, en haldið fast við
hið góða. (Rótn. 12,9.)
LÁRÉTT: - 1 Hsk, 5 sérhljtou, 6
gbUat, 3 hófdýr, 10 Teiai, 11 faag*-
aart, 12 samraeto, 13 bann. 15 era á
hreyfínffa, 17 atviaaagrein.
l/H)RKTT: — 1 þiggur mútur, 2 yfir-
böfa, 3 aefa, 4 amár, 7 böggropn, 8
eyáa. 12 hey, 14 málmur, 15 Ul.
LAUSN SfÐUSmj KROSSCÁTU:
LÁRÍTT: - 1 flot, 5 mi, 6 róaa, 7 fa,
8 arrar, 11 gá, 12 fát, 14 umla, 16
rakrar.
lÓORÉIT: — 1 fertugur, 2 ofaar, 3
tla, 4 elda, 7 frá, 9 ráma, 10 afar, 13
Týr, 15 llt.
ÁRNAÐ HEILLA
£» f* ára afmæli. í dag, 18.
Dr) þ.m., er 65 ára Óli Þor-
bjðrn Haraldason Schou,
Heiðarlundi 21 Garðabæ.
FRÉTTIR
PRESTAFÉLAG Suðurlands
heldur fund annað kvöld,
mánudaginn 19. þ.m., í Hlé-
garði í Mosfellssveit og hefst
kl. 20.30. Sr. Jónas Gíslason
mun ræða um Biblíulestrar-
hópa og tilhögun þeirra.
Á PATREKSFIRÐI. Þá hefur
ráðuneytið einnig tilk. í Lög-
birtingi skipan heilsugæslu-
læknis á Patreksfirði. Skipað-
ur hefur verið Andrés Magn-
ÚNson læknir. Mun hann taka
til starfa þar vestra hinn 1.
nóvember næstkomandi.
KVENFÉL Seltjörn heldur
fund nk. þriðjudagskvöld, 20.
þ.m., í félagsheimili bæjarins.
Fundurinn er opinn öllum
konum f bænum. Verður þar
m.a. tískusýning undir stjórn
Unnar Steinsen.
KVENNADEILD SkagBrðinga-
félagsins heldur skemmtifund
fyrir félagsmenn og gesti ann-
að kvöld, mánudagskvöld, kl.
20.30 í félagsheimilinu Drang-
ey við Sfðumúla.
BRÆÐRAFÉL. Bústaðakirkju
heldur fund annað kvöld,
mánudagskvöldið, kl. 20.30.
Kaffiveitingar.
YFIRLÆKNIR. í nýju Lögbirt-
ingablaði tilk. heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið, að
hinn 20. október sfðastl. hafi
Hrafn V. Friðriksson læknir
verið settur til þess að gegna
stöðu yfirlæknis í ráðuneytinu
til jafnlengdar á árinu 1987.
í AUSTURLANDSHÉRAÐI. í
tilk. frá heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu í þessu
sama Lögbirtingablaði segir
að Stefán Þórarinsson læknir
hafi verið skipaður til þess að
vera héraðslæknir f Austur-
landshéraði. Skipan hans nær
fram á mitt sumar 1986.
Læknirinn er þegar kominn
MINNINGARSPJÖLP
MINNINGARKORT Kristni-
boðssambandsins fást í aðal-
skrifstofunni, Amtmannsstfg
2B (húsi KFUM bak við
Menntaskólann). Afgreiðsla
mánudaga til föstudaga kl.
9-17.
FRÁ HÖFNINNI___________
I FYRRAKVÖLD kom Grund-
arfoss til Reykjavíkurhafnar
að utan. Nú um helgina er
Mánafoss væntanlegur að
utan. f dag, sunnudag, er
Kyndill væntanlegur úr ferð á
ströndina.
Útvarpsmenn
Boðaðir
Hjónaband. f V-Þýskalandi
hafa verið gefin saman f
hjónaband Sigríður Þorgeirs-
dóttir og Magnús Diðrik Bald-
ursson. Heimili þeirra er f
V-Berlín.
Hjónavígslur. Á þessu hausti
hafa verið gefin saman f
hjónaband hjá sendiráösprest-
inum við sendiráð fslands i
Kaupmannahöfn Ása Ólafs-
dóttir stund. oeeon frá Reykja-
vík og örn Ólafsson stud. oceon
frá Akureyri. Heimili þeirra
er á Hjónagörðum, Suðurgötu
69, Reykjavík. Þá gaf sendi-
ráðspresturinn saman f hjóna-
band Sólveigu Hákonardóttur
matreiðslumeistara, Smyrils-
hólum 6 og Ólaf E. Thoroddsen
bdl., Grenimel 9. Heimili
þeirra er á Ægissiöu 92 Rvfk.
Ennfremur brúðhjónin Hólm-
fríði Steinunni Björnsdóttur
veitingaþjón frá Reykjavik og
Jose Antonio Rodrigez Gonzales
veitingaþjón frá Barcelona.
Heimili þeirra er í Kaup-
mannahöfn.
Forráðamenn starfsmannafé-
lags ríkisutvarpsins hafa verið
boðaðir til yflrheyrslu á morgun
fð6tudag, vegna kæru eigenda
Dagblaðsins og Fél. frjálshyggju-
manna, vegna verkfalls útvarps-
manna 1. október sl. þegar þeir
fengu ekki laun sín greidd.
—* til vfir-
I ■ './ 'ii r' l\ "
heyrslu
n
TCrtfUAJD
Við fáum aldeilis að glamra ef allt liðið lendir bak við lás og slá, Markús minn!!!
KvðW-, lUBtur- og halgarþjtouata apótakanna i Reyk|a-
vfk dagana 16. nóvember til 22. nóvember, að báóum
dögum meótöidum er i Geróa Apótaki. Auk þess er Lytja-
búóin lóunn opin tH kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laknaatotur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hœgt er aö ná sambandl viö loknl á GðngudeHd
Landapftelana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudelld er lokuð á
heégktðgum.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrlr
fölk sem ekki hetur hetmillslækni eöa nsr ekkl til hans
(simi 81200). En slyaa- og afúkravakl (Slysadeild) slnnir
slösuóum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (síml
81200). Eftir kl. 17 vfrka daga til klukkan 8 að morgnl og
trá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er Ueknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
Miabúöir og laeknaþiónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Oiuamiaaögarðir fyrir (ulloröna gegn mænusótt fara fram
I HeMeuvemdarstM Reykjavíkur á þrlójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meó sár ónæmisskfrtefni.
Neyóarvakt Tannlæknafófags fslands i Heilsuverndar-
stöóinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær Apótekin í Hafnarfiról.
Hafnarfjaróar Apótsk og Noróurbæjer Apótek eru opin
vfrka daga tH kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvem laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppi. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar I
simsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna.
Kaflavfk: Apótekló er opið kl. 9—19 mánudag til fðstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari HeHsugeaslustöóvarlnnar. 3360. gefur
uppl. um vakthatandi lækni eftir kl. 17.
Setfoee: Seffoaa Apótak er opiö tll kl. 18.30. Optd er á
laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og iaugardögum og sunnudögum. *
Akranas: Uppl um vakthafandl læknl eru i simsvara 2358
eftír kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegl
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvart: Oplö allan sólarhrlnglnn, síml 21205.
Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem belttar hafa verlö
ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrifstofa
Hallveigarstööum kl.14—16 daglega. simi 23720.
Póstgfrónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjöfln Kvannahúainu viö Hallærlsplanlö: Opin
þrlöjudagskvðldum kl. 20—22. simi 21500.
8ÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállö, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundlr í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
Fundir alla daga vlkunnar.
AA-aamtðkin. Eiglr þú við áfengisvandamál aö slríöa, þá
er simi samtakanna 16373, mlllt kl. 17—20 daglega.
Sálfræöistöóin: Ráögjöt f sálfræöllegum etnum. Síml
687075.
Stuttbylgjusendlngar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er viö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknarlímar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennedefki: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartími lyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali
Hríngaina: Kl. 13—19 alla daga Ofdrunaríjakningadelkl
Lendspftaiana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspftallnn I Fosavogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandló, hjúkrunardelld:
Heimsóknartími trjáls alla daga. Grsnsásdefld: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæóingarheimlli Reykjavfkur Alta daga kl.
15.30 til kl. 18.30. — Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 tH
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeHd: AJIa daga kl.
15.30 tH kl. 17. — KópevogehæM: Eftlr umtali og kl. 15 til
kl. 17 á holgldðgum. — Vffilsatoóaspftali: Helmsóknar-
timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jóe-
efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfó hjúkrunorhofmlli í Kópavogl: Helmsóknartjmi
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur-
lækniahóraós og hellsugæzlustöðvar Suóurnes|a. Siminn
er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnglnn.
BILANAVAKT
Vaktpjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
vaitu, siml 27311. kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgidög-
um. Rafmagnsveftsn bllanavakt 688230.
SÖFN
Landsbókasafn tslands: Safnahúsinu vlö Hverílsgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Oplð
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um
opnunartima útlbúa i aöalsafni, slml 25088.
Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Ama Magnúaaonar Handrltasýning opin þriöju-
daga. timmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listaaafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 18.
Borgarbúkaaatn Raykjavfkur: Aóalsafn — Utlánsdeild,
Þlngholtsstrætl 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnig oplö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund tyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aöaleafn — lestrarsalur.Þingholtsslræli
27, sími 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept —april er elnnlg oplð á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sórútlán — Þinghottsstræti 29a, aími
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sóthaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opló mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á
mtövlkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát
Bókln heim — Sólhelmum 27, sími 83780. Helmsend-
Ingarþjónusta fyrlr fatlaða og aldraöa. Sfmatiml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16, sfml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júll—6. ágúst. Bústaöasafn —
Bústaöaklrkju. sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sopl,—apríl er einnig oplö á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mfövlkudög-
um kl. 10—11. Lokaö »rá 2. júlí—6. ágúst. Bókabdar
ganga ekki Irá 2. júlí—13. ágúst.
Blindrsbókasafn falands, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10-16, sími 86922.
Norræna húalö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsallr: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöelns opiö samkvæmf umtall. Uppl. í síma
84412 kl. 9—10 vlrka daga.
Ásgrímasafn Bergsfaöasfræti 74: Oplö sunnudaga.
þrlöjudaga og fimmtudaga trá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar vlö Slgfún er
oplö þriöjudaga. tlmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Llstaaafn Elnart Jónaaonar Oplð alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn dag-
legakl. 11 — 18.
Hús Júns Slgurósaonar ( Kaupmannahötn er oplö mlö-
vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaataðfn Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opfö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrir bðm
3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Náttúrutrssótetota Kópovogs: Opln á miövlkudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk siml 10000.
Akureyri siml 98-21640. Slglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardelslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 9.15 og kl. 16.30—20.30. Laugardaga oplö kl.
7.20— 17.30. Sunrtudaga kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. BreWhoHt: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547.
Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vasturbæjariaugin: Opln mánudaga—tðstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl
8.00—13.30.
Guhibaöiö I Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt mllli
kvenna og karia. — Uppl. I sima 15004.
Varmártaug I Moatallasvait: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30.
Sundhöll Kaflavtkur er opln mánudaga — tlmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þrlöjudaga og Hmmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópevoga: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17, Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299.
8undlaug Hafnartjaröar er opln ménudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl
9—11.30.
Sundleug Akureyrar er opln mánudaga — töstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—18.
Sunnudðgum 8—11. Sfmi 23260.
Sundlaug Seltjarnarnesa: Opin mánudaga—töatudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.