Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 25 Síðasti dagur í dag f listmunahúsinu vió Lækjargðtu — vió hliðina i Mensa, hefur að undanfornu staóið yfir málverkasýn- ing Ómars Skúlasonar. Listgagnrýnendur Reykjavíkur- blaða hafa fjallað um sýninguna, en henni lýkur í kvöld, sunnudag. Verður hún opin milli kl. 14—18. Nokkrar myndir á sýningunni hafa selst. 68-77-6 FASTEIGIMAIVIIÐLUIM Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hæð. I Opiö í dag frá kl. 1—3 2ja herb. Ásvallagata. Ca. 65 fm nýl. íb. á 1. hæö (ekki jarðh.). Ákv. sala. Hörðaland. Ca. 65 fm mjög góð íb. á jaröh. Ákv. sala. Kjartansgata. Góð ib. á 1. hæö (ekki jarðh ). Ákv. sala. 3ja herb. Öldugata. Ca. 80 fm á 3. hæö. Talsvert endurn. s.s. baö, park- et o.fl. Ákv. sala. Hamraborg. Ca. 100 fm á 2. hæö. Bílskýli. Útb. 60%. Hraunbær. Ca. 90 fm á 2. hæö. Góð íbúö. Ákv. sala og ca. 75 fm íb. á 3. hæö, laus. Krummahólar. Ca. 85 fm mjög góö ondaíb. á 4. hæö. Ákv. ula. Háakinn Hl. Ca. 100 fm mikiö nýstandsett og góö risíbúö. Ákv. sala. 4ra herb. Hvassaleití. Ca. 110 fm enda- íbúö á 1. hæö. Verö 2.2 millj. Sk. á 3ja herb. íb. á svipuöum slóðum koma til greina. Ljósheimar. Ca. 110 fm á 2. hæö. Sérinng. af svölum. Verö kr. 1.9 mllll Ákv. sala._________ 5—6 herb. Eiöistorg. Ca. 160 fm pent- house. Glæsilega innréttuö fbúð. Möguleg skipti é minni eign í vesturbæ. Ákv. sala. Fiskakvísl. Ca. 160 fm íb. á 1. hæö ásamt bílsk. og góöum geymslum. Afh. fokh. Utsýni. Ákv. sala. Sérhæöir Efstihjalli Kóp. Ca. 165 fm ib. á 2 haaöum. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Kvíholt. Ca. 165 fm efrl hæö ásamt 30 fm herb. meö sér- snyrtingu í kjallara. Bílskúr, út- sýni, ákv. sala. Raðhús Álagrandi. Ca. 80 fm nýtt og vandaö raöh. meö innb. bílsk. Ákv. sala. Vogatunga. Ca. 250 fm raöh. á 2 hæöum ásamt st. bílsk. Mögul. á tvelm íbúöum í húsinu. Ýmiskonar eignaskipti koma til greina. Hjallasel. Ca. 240 fm enda- raöhús, 2 hæöir og ris, innb. bílsk. Útsýni. Ákv. sala. Sævargaröar. Ca. 175 fm raö- hús á 2 hæöum meö innb. bílsk. Stórar sólsvalir sem má yfir- byggja. Skipti á 3ja herb. íb. t vesturbæ eöa Fossvogi koma til greina. Akv. sala. Bollagaróar. Ca. 220 fm vand- aö endaraöhús. Góöar innrétt- ingar frá JP. (Pajlahús.) Innb. bílskúr. Góö lóö. Ákv. sala eöa skipti á minni eign. Einbýlishús Ártand, Fossv. Ca. 150 fm einb.hús á einni hæö ásamt bílsk. Laust fljótt. Ákv. sala. Noróurbær Hafnarf. Ca. 300 fm einb.hús á 2 hæöum. Innb. bílsk. Ákv. sala eóa skipti á minni eignum. ___________Margar aðrar eignir ý söluskré________________ Höfum kaupendur aö eftirtöMum eignum: að 3ja herb. í Heimum eöa Fossvogl, skipti geta komið til greina á 4ra—5 herb. íb. í Esplgeröi. HÚS SEM GEFUR MIKLA MÖGULEIKA Á ÁRTÚNSH. — BLEIKJUKVÍSL — EINBÝLISHÚS Til sölu á mjög góöum útsýnisstaö einbýlis. Aöalíbúö 239 fm ásamt ca. 15 fm garðstofu og ca. 36 fm stúdíó-íbúö. Innb. bílskúr. Innaf bílskúr er ca. 140 fm kj. meö innkeyrslu úr bílskúrnum meö loflhæö allt aö 3 metrum. Húsiö er afh. fokhelt. Ákv. sala. MÝRARÁS — EINBÝLISHÚS Til sölu ca. 170 fm elnb.hús á einnl hæö ásamt ca. 40 fm fvöfl. bílskúr, (5 svefnherb. o.fl.). Útsýnlsstaöur. Garöur mjög fallega hannaður af Stalinslas Bochls. Akv. sala. Elnnig mögul. á aö taka minni seljanlega eign uppi. Kárastígur — 2ja herb. Ca 50 fm björt kjallaraíbúö, verksmiöjugler, sér inn- gangur, laus strax. Verö 750—800 þús. Eignaþjónustan Sími 26650 Filippseyjan Tíu þúsund í mótmælagöngu MuiU, 16. nóv. AP. UM 10.000 andstæðingsr Ferdin- ands E. Marcos, forseta Filippseyja, fóru í dag í mótmælagöngu að höll forsetans og brenndu þar brúðum- ynd af forsetanum og Sam frænda. Átti þetta að tákna deyjandi stjóm, sem haldið væri á Iffi af Bandaríkj- amönnum. Áður en gangan hófst, hafði lögreglan í Manila lýst því yfir, að gangan yrði stöðvuð. Þegar rökkur seig á, var göngumönnum þó leyft að halda áfram för sinni og halda útifund við endann á brú einni, sem liggur í átt til forsetahallar- innar. Að undanförnu hefur sá kvittur hvað eftir annað komizt á kreik, að Marcos forseti, sem nú er 67 ára að aldri, væri dáinn eða að hann lægi í dái á sjúkrahúsi i einu af úthverfum Manila. Svipaður orðrómur kom upp í kjölfar morðsins á stjórnarandstöðuleið- toganum Benigno Aquino 21. ág- úst 1983. Hafnarfjöröur Opid frá 1—3 í dag Heiövangur. 300 fm einb. hús. Möguleíki á séríbúó á jaröhæö. Smyrlahraun. 6—7 herb. raöh. á 2 hæöum, 150 fm. Verö 3.6 mlllj. Einiberg. 200 fm einb.hús. Tilb. u. trév. m. bflsk. Fullfrág. aö utan. Verö 3,7 millj. Arnarhraun. 5—6 herb. vandaö einb.hús á tveimur hæöum. Verð 4,1—4,2 mlllj. Móabarö. 5—6 herb. stein- hús 170 fm. Verö 3,4—3,5 millj. Öldugata. Elnb.hús 120 fm. L/til ib. í risi. Verö 2,4 millj. Smárahvammur. 8 herb. einb.hús. Verö 3,5 millj. Austurgata. 6 herb. einb. hús á góöum staö. Tvær hæölr og innr. kj. Verö 3 millj. Breiövangur. 150 fm giæsi- leg efri hæö í tvíbýtl. 70 fm íbúö á jaröhæö fylgir. Bflskúr. Verö 3.7 millj. Urðarstígur. 5—6 herb. hæö og ris. Verð 1,8 mlllj. Fagrakinn. 130 fm miöhæö í þríb.húsi. Bflskúr. Verö 2,7 millj. Hjallabraut. 4ra—5 herb. vönduö endaíb. á 3. hæö. Suö- ursvalir. Verö 2,2 millj. Álfaskeiö. 4ra—5 herb. endaíb. á 1. hæö í fjölb.húsi. Bflskúrsréttur. Verö 2 mlllj. Hjallabraut. 4ra—5 herb. endaib. á 1. hæö i fjölb.húsl. Verö 2,1 millj. Daishraun. Nýl. 4ra herb. 120 fm ib. á 2. h. Verö 2,3 millj. Hellisgata. 5 herb. íb. hæö og ris á fallegum staó. Hamarsbraut. 4ra-5 herb. ib. á miö- og jaröh. í tvib.h. Verö 1,8—2 millj. Álfaskeiö. 4ra herb. endaíb. á 2. hæö í fjölb.húsi. Mjög mikló útsýni. Bflskúr. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. Verö 2250 þús. Álfaskeið. 5—6 herb. enda- íb. á 1. hæð i fjðlb.húsi. Bfl- skúrsréttur. Verö 2,2 millj. Holtsgata. 3ja herb. íb. á miöhæö 85 fm. Verð 1,5 millj. Grænakinn. 3ja herb. íb. i ris. Sérinng. Verö 1,7 mill). Móabarö. 3ja herb. íb. á 2. hsBÖ í fjórbýli. Bflskúr. Mikiö út- sýni. Verö 1,8 millj. Smyrlahraun. 3ja herb. íb. ó jaröhæö. Verö 1,3—1,4 mlllj. Kaldakinn. 2|a—3ja herb. nýstands. ib. á jaröh. Verö 1450—1500 þús. Álfaskeiö. 2ja herb. ib. á 3. hæö í fjölb.húsi meö bílskúr. Miðvangur. 2ja herb. íb. á 3. hæó í háhýsl. Verö 1,5 millj. Austurgata. Nýstandsett einstakl.íb. Verö 800 þús. Furuberg - Setbergs- landi. 150 fm parhús og raö- hús. Seljast fullfrág. aö utan en fokh. aö innan. BAsk. fytgja. SÖIuturn á góöum staö í Hafnarfirði. FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 - S: 50764 VAL6EIR KRiSTMSSON, HDL. §i FASTEIGNASALA 54511 ** HAFNARFIRÐI_____________________ Opiö frá kl. 1—3 Hötum kaupendur Suöurgata aö 4ra—5 herb. íbúö meö bílsk. 5 herb. 150 fm sérhæö. Bíl- í Hafnarfiröi eöa í Garöabæ. skúrsréttur. Verö 1800 þús. Einbýlishús Breiövangur 137 fm raöh. 5 herb. Bflsk. Fagrakinn 180 fm einb.hús á 2 hæöum. 5—6 herb. Bílsk. Verö 4,3 millj. Vogar 152 fm nýlegt einb.hús, 5 svefnherb., ásamt 46 fm bílsk. Fullfrágengin lóö. Vogar 150 fm nýlegt einb.hús. 4 svefnherb. 45 fm bílsk. Vesturvangur 178 fm einbýlishús. 4 svefn- herb. 53 fm bilskúr. Langeyrarvegur 70 fm timburhús á tveim hæö- um. Stækkun möguleg. 4ra—5 herb. íbúðir Asvallagata Rvík 125 fm 5 herb. ib. á efri hæö f tvíb.húsi. Verð 2,3 millj. Breiövangur 110 fm íbúö á 3. hæö. Gott út- sýni. Góöar innréttingar. Bfl- skúr. Verö 2,4 millj. Arnarhraun 120 fm ibúö á jaröhæö í þríbýt- ishúsi. Verö 2 millj. Kelduhvammur 125 fm góö íb. á 2. h. í þríb.h. Bflsk. Verð 3,1 millj. Sléttahraun 102 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlls- húsi. Bflskúr. Verö 2,2 millj. Dalshraun 120 fm íb. á 3. h. Verö 2,3 millj. Álfaskeið 112 fm ibúð í fjölbýlishúsi á 1. hæö. Bílskúrsplata. Verö 2 mlllj. Hellisgata 90 fm íbúö á 2. hæö í tvíbýlis- húsi. Verö 1600 þús. Álfaskeiö 130 fm ib. á 1. hæö í fjölb.hús). Bflsk.réttur. Verö 2 millj. Laufvangur 114 fm góö neöri hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Verö 3 millj. Laus i jan. Álfaskeió 117 fm íbúö á 2. hæö. Bílskúrs- réttur. Verö 2 mill). Álfaskeiö 110 fm endaíbúö á 1. hæö. Bílskúr. Verö 2,1—2.2 millj. Álfaskeiö 117 fm íbúö á 1. hæö, bílskúr. Verö 2,1—2,2 millj. Hjallabraut 115 fm góö ibúö á 3. hæö. Verö 2,3 millj. 3ja herb. íbúöir Austurgata 95 fm íb. á efri hæö í tvíb.húsi. Verö 1800 þús. Hólabraut 82 fm íb. á 2. hæö í fjölb.húsi. Verö 1550 þús. Hverfisgata 60 fm íb. á 1. h. Verð 1.400 þús. Brattakinn 80 fm íb. á 1. h. í þríb.h. Bílsk. róttur. Verö 1550 þús. Mióvangur 80 fm góö íb. á 3. h. Þv.hús í íb. Verö 1750 þús. Sléttahraun 80 fm íbúö á neöri hæö í tvi- býlishúsi. Verö 1650 þús. Laufvangur 96 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlis- húsi. Verö 1900 þús. Garöstígur 99 fm ibúö á neöri hæö í tví- býlishúsi. Verö 1700 þús. Sléttahraun 87 fm íbúö á 1. hæö. Þvottahús á hæöinni. Bflskúrsr. Verö 1700—1750 þús. Laugavegur Rvík 75 fm íbúö á 2. hæö í þríbýli. Mikiö endurnýjuö. Verö 1350 þús. Grænakinn 90 fm risíbúö í þríbýlishúsi. Sér- inngangur. Laus strax. Verö 1800 þús. 2ja herb. íbúðir Hverfisgata 50 fm íb. á jaröh. i tvíb.húsi. Sérinng. Verö 1100—1200 þús. Hverfisgata 63 fm góö íb. á 2. hæð. Bflskúr. Verö 1600 þús. Öldutún Ca. 70 fm kjallaraíb. Sérinng. Verö 1500 þús. Álfaskeiö 65 fm íb. á 1. hæö í tvib.húsi. Sérínng. Verö 1400 þús. Miövangur 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Verö 1500 þús. Hellisgata 75 fm íbúð á 1. hæð í tvibýlis- húsi. Sérinng. Verö 1500 þús. Hellísgata 40 fm ósamþ. íb. á jaröhæö. Verö 850—900 þús. Austurgata 55 fm íbúö á 1. hæö í þríbýlis- húsi. Sérinng. Verö 1.100 þús. Álfaskeiö 70 fm íb. á 3. hæö. Bflsk. Verö 1.650 þús. 60% útb. Miövangur 65 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1500 þús. VJÐERUMÁREYKJAVÍKUIRVEGI72, HAFNARFIRÐI, IBorgur Á HÆÐINNIFYRTR OFAN KOSTAKAUP O/hwMon aHHÍMÉÉfiiÍHMHæ] Magnút S. Fjtklited. Ht. 74807. hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.