Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 MH>BORG 2ja herbergja Eirikagala, mjög stör ibúö, f kjailara fjölbýlishúss Laus strax. Verö 1350 þús. Viö miðtMMnn. * bflakýH, i nýju fjölbýl- ishúsi. á 1. hæö yfir kjallara. sér inn- gangur, húsvðröur ser um sameign. .Sauna' i kjallara. Laus fljóflega Grattisgata, á 1. hasö í steinhúsi. ca. 70 fm ibúö. Verö 1400 þús. Hatnartjöröur. 2ja herbergja íbúöir viö Austurgðtu, Öldugötu, Alfa- skeiö, Köldukinn (meö bilskúr), öldutún. , Kóp., ca 60 fm ibúö í kjall- ara. ágætis íbúö, verö 1400 þús. Ránargata, kjaliaraibúö, ósamþykkt, getur losnaö fljótt. Verö 800 þús Laugavegur, á 1. hseö l’ steinsteyptu fjðibýtishúsi, góö ibúö. Verö 1150 þús Meðra Braióhoit, i Bakkahverfi, óskast fyrir kaupanda sem þegar er tllbúinn meö góöar greiöslur. öidugata, á 1. hæö i jámvöröu timb- urhúsi. Verö 1100 þús. 2ja harbargja ibúöir óskast vegna mikillar sölu undanfarlö. Qóöir kaupendur á skrá. margir hverjir meö mikla og háa útborgun. I sum- um tilfellum er um fullnaöarútborg- un aö ræöa. 3ja herbergja Krummahótar, á 4. hæö í lyftublokk, þvottur á hæöinni, frábært útsýnl. Akveöin sala. Álfhótsvagur, Kóp„ ca. 76 fm á 1. hæö, mjðg góö ibúö Verö 1800 þús. AspsrfsH, á 4. hseö. ca. 95 fm. húsvörö- ur sór um sameign, lyfta i húsinu, gott útsýni. Svalir i suö-vestur. Verö 1750 þús. Hraunbær, úrval 3ja herbergja íbúöa í ýmsum stæröar-, gæöa- og veröflokk- um. Hringió og leitiö nánari upplýslnga Dúfnahótar, á 5. hæö, lytta f húslnu, húsvöröur sér um sameign. Afar vönd- uö eign. Verö 1650 þús. Sksrjafjöröur ♦ Mskúr, sérhæö i múr- húöuöu timburhúsi. Verö 1900 þús. Hafnarfjöróur, höfum 3ja herbergfa íbúöir viö Alfaskeiö. (jaröhæö) og vlö Sléttahraun (1. hœö). Sérhæö vlö Vitastig Verö 1900 þús. Flókagata, á jaröhæö, mjög vel meö farin eign Verö 1750 þús. Ftyórugrandi, á 2. hæö, húsvöröur sér um sameign, frábært útsýnl, eitt besta fjölbýtishúsiö f Reykjavik. Verö 1800—1850 þús. Vió mióbssinn, sérhæö á tvélm hæöum, járnvariö tlmburhús, íbúöin mikiö til ný- uppgerö, laus strax. 90 fm, afar björt og rúmgóö. Verö 1700 þús. Hagametur, A jaröhæö. ca. 60 fm, ekkl niöurgrafin, góö eign. Verö 1700 þús. Vssturbssr, stór ca. 85 fm á 1. hæö steinsteypts fjórbýflshúss. ein ibúö á hæö. íbúöin skiptlst i 2 stofur, svefn- herb , baöherb. og eldhús m borökrókl Nýtt gler og ratmagn Verö 1950 þús. 60% útb. Njðrvasund, i kjallara tvibyllshúss, afar snotur eign. sér Inng. Verö 1650 þús. Rauósrárstfgur, á 1. hæö ca. 65—70 fm. Verö 1550 þús. SpóaMtar, 1. hæö, sér garöur, þvotta- herb. viö hliö íbúöar. Verö 1650 þús. iLækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö.i Símar: 25590 - 21682. Opiö í dag, sunnudag kl. 12—18. (Opid virka daga kl. 9—21.) VHastígur, Hafn., sórbssó, i tvibýlishúsi, ca. 100 fm afar rúmgóö og einstaklega snyrtileg eign, góö teppi rólegt hverfl, geymsluris (sem má lyfta) yflr allri ibúö- inni. Verö 1900 þús. Þvsrbrskka, á jaröhæö, hér ér um tvær íbúöir aö ræöa, önnur laus strax. Verö 1600 þús. 4ra herbergja Álfhólsvsgur, Kóp., á 2. hæö. 2 svefn- herb, 2 stofur (gengiö niöur hringstiga í aöra) þvottaherb. Innaf eldhúsl. Verö 1900 þús. Austurberg ♦ bOskúr, á 3. hæö, suöur svalir. Verö 1950 þús. Vió mióbminn, i sama húsl, tvær 4ra herbergja ibúöir, á 2. og 3. hæö, hvor um sig hefur 2 svefnlterbergi, stofu og forstofuherbergi (sem tekiö hefur veriö sem stækkun á stofu). A jaröhæö er ca. 106 fm verslunar og/eöa ibúöarhús- næöi sem þarfnast endurnýjunar. Þvi fylgir ca. 70 fm kjallari. Engihjalli, tvær ibúöfr, önnur: verö 1850 þús. Flúóaset, á 1. hœö ♦ aukaherb. I kjall- ara Mjög rúmgóö eign meö vönduöum innréttingum. Verö 2100 þús. Laus strax. Frakkastfgur, á 2. hæö f járnvöröu timburhúsi, miklö endurnýjuö, 2 svefn- herb„ 2 stofur. Verö 1750 þús. Grundarstígur, á 4. hæö i steinsteyptu fjölbýlishúsi. afar vðnduö eign og mikiö til ný-uppgerö Verö 2100 þús. Hjallabraut, Hafn., á 1. hæö i fjölbýtls- húsl. þvottur og búr Innaf eldhusi Verö 2000—2100 þús. -----aukalterb. í kjallara, frábærtega vönduö íbúð, einstakt óhindraö útsýni, þvottur og búr innaf eldhúsi Verö 2300 þús. , úrval 5 íbúöa í hverfinu, mls- munandl stórar, meö eöa án aukaher- bergis i kjallara, hrlngiö og leitlö nánari upplýsinga. Verö frá 1850—2200 þús. Vió Sundin, á 2. hæö i 3ja hæöa fjölbýl- ishúsi innst vlö Kleppsveg, 4 svefnher- bergi, suöur svallr, góö elgn. Verö 2200 þús. Kleppevegur, ekkert niöurgrafin, á jaröhæö, afar rúmgóð, 3 stór svefn- herb.. góö stofa, rúmgott eldhús. öll nýmákjö, losnar fljótlega Verö 1850—1900 þús. Mslabraut, Settj., á 1. hæö þribýlls- húss. ásamt bilskúrsróttl. Verö 1900 þús. Sótvallegata, á 2. hæö í steinsteyptu fjðlbýlishúsi. ákveöin sala. Verö 1800 þús. Veeturberg, á 1. hæö, sér garöur, 3 stór svefnherbergi, rúmgott eldhús meö borökrók. lagt fyrlr þvottavél á baöi. Verð 1850 þús Þverbrekka, stórglæsileg rúmgóö f lyftublokk Húsvöröur sér um samelgn, Þvottur og búr Innaf eldhúsi. Verö 2250 bús. 5—7 herbergja ÁHaskeió, Hafn., á 1. hæö i fjölbýlls- húsi, ásamt bilskúrsrétti. Afar rúmgóö eign Verö 2100 þús. , 2 aöskiidar stofur, 4 svefn- herbergi á sér svefnherbergisgangi, ibúöin er á 2. hæö i fjölbýlishúsl, góö umgengni í húsinu. rólegir íbúar. Verö 2600 þús. meö 4 svefnher- bergjum, þvottaherbergi innaf eld- húsi, óskast fyrlr kaupanda sem þegar er tilbúinn aö kaupa, meö góöar útborgunargreióslur. Breióvangur, Hafn., 4 svefnherb.. stór stota, þvottur og búr Innat eldhúsi. íbúöin er á 4. hæö hússins. Verö 2000—2100 þús. Möguleg skipti á 2ja—3ja herb. ibúö i Hafnarfirðl. Háeteitiehverfi, á 1. hæö fjölbýlishuss. 3 svefnherb.. húsbóndaherb., 2 stofur, eldhús m. borökrók, þvottur og búr inn- af eldhúsi, suö-vestur svalir, endaibúö. Verö 2600 þús. Hraunbaar, á 2. hæö, 3 svefnherbergi. 2 stofur, sér svefnherbergisgangur. Frá- bært útsýni tll vesturs yfir raöhúsa- hverfiö. Verö 2200 þús. Gnoóervogur, á 3. hseö fjórbýllshúss (efstu) inndregnar 11 metra svalir i suö- ur. 3 svefnherbergi á sér gangl, 2 stofur, forstofuherbergl. Verö 2300 þús. Hamraborg, Kóp„ ca. 123 fm (nettó) 4 svetnherb . stór stofa, þvottur og búr innaf eidhusi Bilskýli. Húsvöröur sér um sameign. Verö 2350 þús. KaplaafcjótsvoflUt, ca. 140 fm brúttó, hæö og ris í fjölbýlishúsi. Verö 2600 þús. Skiptamögulelkar Kriuhótor, einstaklega rúmgóð, 3 svefnherb., 2 stofur. þvottur og búr i íbúöínni. Verö 2000. Skaftahlió ♦ Makúr, á 2. hæö í fjórbýl- Ishúsi. einstaklega vönduö og falleg eign, 3 svefnherbergl, 2 aöskildar stof- ur, austur og suövestur svallr. Þvorbrekka. Kóp„ stórglæsileg eign, ca. 145 fm brúttó. Lyftublokk, húsvörö- ur sér um sameign. Frábært útsýnl. Verö 2500 þús. Sérhæðir Ásbúóartröó, Hafn„ ca. 165 fm, 4 svefnherb.. stórar stofur, stór bilsk. Verö 3,3—3,5 millj. Álfhóiavagur, ca. 140 fm íbúö á 2. hæö (efstu) i þribýiishúsi. 4 svefnherb.. þar af tvö forstofuherb , 2 stofur, þvottur innaf sveinherb gangi Eldhús m. eikarinn- réttingum. I kjallara, geymsla og saml. þvottahús. Bilskúr m. 16 fm gryfju. Verö 3000 þús. Granaskjói, 135 fm sérhæö, á 1. hæö þríbýlishuss, ásamt ca. 30 fm báskúr. 3 svefnherb , 2 aöskildar stofur, góö teppi, gott gler. Vönduö ibúö. Verö 3.250 þús 150 fm serhæö 46 fm stofa, 4 svefnherb., þar af eltt forstofu- Iterbergi. Bílskúrsréttur. Verö 3,4—3,5 mUlj. Kaidakinn, Hafn„ ca. 120 fm neörl sérhæö, 3 svefnherb , stofa, þvottur innaf ekfhúsi. Verö 2500 þús. Langholtsvegur, ca. 125 fm neöri sér- hæö, ásamt bílskúr, 2 svefnherb. 2 stof- ur, rúmgott eldhús. Genglö út i gróöur- ssalan garö frá svölum. Utsýni yfir Laug- ardalinn Verö 2900 þús. Marfcarftöt, Garóabæ, ca. 120 fm sér- hæö á 1. hæö tvibýllshúss, 3 svefnhér- bergi, góö stofa. — Allt sér. Verö 2500 þús. — Ákveöin sala. Nýbýtovegur, Kóp. 150 fm 4 svefn- herb., þar af eitt forstofuherb . stór stofa, trábært útsýni. Qóöur bilskúr. íbúö í sérflokki. Verö 3,4—3,5 mlllj. Vitastigur, Hafn, ca. 100 fm, 3ja her- bergja ásamt geymslurisl, sem mé lyfta Mjög snyrtileg og vel meöfarln eign, 2 stór svefnherbergl, stofa, eldhús meö borökrók, gengiö i þvottahús úr eld- húsi. Verö 1900 þús. Afar hljóölátt og gott umhverfi. Vestan Ellióaáa, ca. 150 fm meö báskúr eöa bilskúrsrétti, í lúxus klassa óskast fyrlr kaupanda sem hefur miklar og góöar greiöslur, og getur keypt strax. tbúöin þarf ekkl aö losna fyrr en i vetur. Einbýlis- og raðhús Dtgransavagur, Kóp„ 160 fm par- hús, á 2 hæöum. Efrl hæö; 4 svefn- herbergi, linherbergi, baöherbergi, gengiö út á suöur svallr úr hjóna- herb. Mikiö skápapláss. Neöri Itæö; 2 stofur, ekthús, þvottur og geymsla Innaf, gengió út i bakgarö úr þvottahúsi. Geslasnyrtlng innaf forstofu. Stór geymsla Innaf holi. Genglö út i garö úr stotu Stór og góöur bilskúr Húslö sem er steinsteypt, og í góöu lagi þarfnast endurnýjunar á innréttingum. dúk- um og teppum. Eyktaráa, ca. 320 fm einbýlishús, 3 svefnherb., arinn i elnni stofunni. Bíl- skúr meö gryfju. Verö 5600 þús. Fagrakinn, Hafn„ fæst i sklptum fyrir 3ja herb. íbúö i Hafn. eöa Kóp. Húsiö sem er um 80 fm aö grunn- fteti, skiptlst: 1. hæö: 2 svefnherb. og 2 aöskiljanlegar stofur. Eldhús m. borökrók, baöherb. Ur holi, gengiö upp i óinnréttaö rúmlega manngengt ris sem auóvelt er aö innrétta sem stofu. Jaröhæö: 2ja herbergja ibúö, m. sér Inngangl. Saml. þvottahús og geymslur. Báskúrsréttur. Verö 2950 þús. Ftúóaaal, raöhús ca. 240 fm, auk bíl- skýlls. 3 svefnherb., stofur, sauna, hobby-herb o.m.fl. Verö 4300 þúa. GaróaMt, Garóabæ, 150 fm ♦ 30 tm íbúöaraöstaöa í kjaHara (sár Inng), ásamt ca. 46 tm bilskúr. 2 stofur, 4 svefnherb. á sér gangl. Húsbóndaher- bergi Gesta WC. Frábært útsýnl tll suö- vesturs. Gróskumiklll og góöur garöur. Hitalógn i bilskúrslnnkeyrslu. Verö 5 millj 60% útborgun. Hryggjarael, ca. 300 fm raöhús meö sér ibúö i kjallara. Verö 4500 þús. Tvöfaldur bilskúr Köguraet, ca. 230 fm á 2 hæöum og rls. Til viöbótar er fokheldur kjallarl og bilskúrsplata. Ibúöarhúsnæölö er allt fullkláraö. Verö 4,5 mlllj. Ktoifarset, 2x100 fm ♦ 60 fm rls. 30 fm bilskúr. Svo tll fullbúin eign. Verö 3600 þús. Skipti á 5 Iterb. ibúö í Breiöholtl, kemur til greina sem hlutl af kaupveröi. Lambastaóabraut, Sattj., 210 fm, 2faldur bílskúr. Húslö er á 2 hæöum, niöri er möguleiki á sér ibúö. Húsiö er steinsteypt frá árinu 1973. Verö 4600 þús. Smáíbúóahverfi, ca. 200 fm auk 40 fm bílskúrs. viö Langageröi. Veró 500 þús. Naóra Braióhott, vlö Vikurbakka, ca. 200 fm raöhús ásamt 20 fm bilskúr. Verö 4000 þús. Stakkjahvammur, Hafn., ca. 180 fm raöhús á 3 hæöum. óinnréttaö rls. Einnig fytgir aukreitls fokheldur kjallarl. Bilskúr fokheldur. Veró 3800 þús. ötdugata, Hafn., ca. 200 fm etnbýll. aö hluta steinn/aö hluta timbur. Verö 2600 þús. Árbæjarhvarfi, einbýlishús vlö Vorsa- bæ, ca. 156 fm. ásamt 32 fm bílskúr 3 svefnherb., 2 stofur, valinn vlöur í Inn- réttingum. gróskumlklll garöur. Verö 4500 þús. í smíöum Parhús vió Furuberg, Hafn„ 143 fm ásamt bilgeymslu, til afhendingar f rúmlega fokheldu ástandl. Skllaö full- kláruöu aö utan, jám á þakl, gler i gluggum. Lóö grófjðfnuö. Verö 2400 þús. Raóhús vtó Furuberg, Hafn„ 150,5 fm ásamt bilgeymslu, til afhendlngar i rúmlega fokheldu ástandi. Skilaö full- kláruöu aö utan, járn á þaki, gler f gluggum. Lóö grófjötnuö. Veró 2400 þús. SæbótebrauL Kóp„ foklwlt. 180 fm. ♦ 24 fm bilskúr, raöhus. vesturendi. Húsiö er á 2 hæöum, afhendist með pappa á þaki. plast i gluggum. Verö 2380 þús. Vesturás, 189 fm, fokhett, fullkláraö aö utan, járn á þaki, gler i gluggum, lóö grófjöfnuö. Bílskur 23 fm. Möguleikl aö taka 2ja—3ja herb. ibúö upp kaupverö. Verö 2500 þús. Logafoid, fokhelt raöhús, fullklárað aö utan, jám á þakl, gler í gluggum, gróf- jöfnuö lóö. Annaö Hmthút. 8 hesta hús í smíóum í Garöa- bœ. Verö 600 þús. Sötutum, óskast fyrir kaupanda sem er tilbúinn meö góöar greiösiur. Skrifstofu-, iðnaðar-, verslunar-húsnæöi Skaifan, 330 fm fokhelt á 3. hseö tll afhendingar meö vorinu. Grensésvegur, byggingarréttur fyrir skrifstofur á 3. hæö allar lagnir o.þ.h., til staóar. Óskum eftir öllum stærðum og tegundum fast- eigna á söluskrá — skoöum og verðmetum sam- dægurs. Lækjargata 2 (Nýja Bíóhúsinu) 5. hasð. Símar: 25590 og 21682. Brynjólfur Eyvindsson hdl. Líkja eftir fornu kaupskipi Peraæa, tirikklaadL 14. aáreæber. AP. BANDARÍSKIR OG grískir sér- fr*‘öingar bafa hannaö skip, nákvæma eftirlíkingu af kaup- skipum nem sigldu um Eyjahaf i tímum Alexanders mikla, i 4. öld fyrir KrisL Skipið, sem smíðað er eftir gömlum uppskriftum og með handafli úr eikarvið, verður sjósett í júní á næsta ári, en þangað til verður það til sýnis í Perama, útborg Pireus. „Uppskriftin” að skipinu er eftir flaki sem strandaði um það bil árið 300 fyrir Krist og er það ætlun sérfræðinganna að endursigla síðustu ferð skipsins. Farmurinn verður einnig hinn sami, 400 fornar vínkrúsir frá eyjunni Ródos. Skáklandsliðið snœðir grískan mat íslenska ólympíuliðið sem um helgina hefur keppni á Ólympíuskákmótinu í Saloniki í Grikklandi hefur ekki aðeins undirbúið sig fræðilega fyrir ferðina heldur einnig með því að snæða grfskan mat. Hér sjást ólympiufararnir ásamt fararstjórum og stjórn Skáksambands íslands á griska veitingastaðnum Zorba við Hlemmtorg. Frá vinstri: Guðlaug Þorsteinsdóttir, Sigurlaug Friðþjófsdóttir, Árni Jakobsson, Karl Þorsteins, Ólafur Ásgrimsson, Jón Rögnvaldsson, Leifur Jósteinsson, Jóhann Hjartarson, dr. Kristján Guðmundsson (liðsstj. karlasveitar), Þráinn Guðmundsson (liðsstjóri kvennasveitar, Margeir Pétursson, Þorsteinn Þorsteinsson, Helgi Olafsson, ólafur H. ólafsson, Guðbjartur Guðmundsson og Jón L. Árnason. Á myndina vantar Ólöfu Þráinsdóttur og Guðmund Sigurjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.