Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 55 Skálholt gefur út hljómplötu: „Og það varst þú“ ÚTGÁFAN Skálholt hefur nú gefiö út vandaða barna- og fjölskyldu- hljómplötu, sem ber nafnið „Og það varst þú“. Á hljómplötunni er safn tónlistar, sem orðið hefur vinsæl víða erlendis. Flest eru lögin samin af séra Lars Áke Lundberg, sænsk- um presti, sem getið hefur sér frægð- ar á Norðurlöndum fyrir ritstörf og tónsmíðar. Yfir 40 flytjendur koma við sögu á þessari plötu, þ.á m. barnakór úr Fossvogsskóla og Melaskóla, Jón- as Þórir, Sverrir Guðjónsson, Páll Hjálmtýsson, Pálmi Gunnarsson, Ásgeir óskarsson, Tryggvi Hiibn- er o.fl. Upptökur og hljóðblöndun að hluta fóru fram í Stemmu und- ir stjórn Sveins Ólafssonar. Hljóðblöndun var gerð í Hljóðrita undir stjórn Jónasar R. Jónssonar. Jónas Þórir útsetti tónlistina, hafði yfirumsjón með hljóðritun og hljómblöndun, auk þess að æfa barnakór o.fl. Flesta texta þýddi séra Kristján Valur Ingólfsson, en einnig á Iöunn Steinsdóttir texta á plötunni o.fl. í frétt frá útgefanda segir m.a.: „Óhætt er að fullyrða að mikill faglegur metnaður hafi stjórnað ferðinni við gerð þessarar hljóm- plötu. Allt var gert til að árangur- inn yrði vönduð og uppbyggjandi plata fyrir alla fjölskylduna. T.d. var platan skorin með svokallaðri DMM-aðferð (Direct Metal Mast- ering) hjá TELDEC í V-Þýska- landi. Að dómi sérfræðinga fást með þessari aðferð allt að 30% betri hljómgæði en með hinni hefðbundnu aðferð." Dreifingu „Og það varst þú“ annast Fálkinn. veitingahúsin skarta gjarnan karía ámatseðlum sínum og erþá oít mikið við hatt í matreiðslunni. En karíi er ekkert háður ílókinni matargerð, sérstaklega ekki BÚRKARFINN, því hann er ílakaður, roðlaus og beinlaus. BÚRKARFI íœst í góðum matvörubúðum. Honum má því kippa með á leiðinni heim úr vinnu og á hann þarí ekki annað en rasp, salt og pipar. Þetta heitir: ,Að hœtti eldhússins heima" og bragðast aldeilis stórvel. Noregur: Of mikið pen- ingamagn (Mí, 16. ■Arember. AP. NORSK stjórnvöld hafa bannað sölu til útlendinga á ríkisskuld- abréfum og öðrum opinberum skuldabréfum í norskum krón- um. Var tilkynning um þetta birt af hálfu Noregsbanka í dag. Um nokkurt skeið hefur ver- ið fyrir hendi heimild handa útlendingum til þess að kaupa verðbréf i norskum krónum fyrir allt að eina milljón nkr. Ákvöröunin nú var tekin með tilliti til þess, að mikið að- streymi hefur verið á fjár- magni til Noregs vegna sölu á norskum verðbréfum erlendis. Þetta hefði leitt til þess, að of mikið peningamagn hefði komizt í umferð í Noregi. B 1 101 1 I NÝJAUNAN FRÁORION Auðvítað má líka nota hveiti. egg, mjólk og annað krydd. Og hvort með honum eru bornar íslenskar. íranskar eða íranskislenskar kartöílur, sitrónusaíi, remolaðisósa eða kokteilsósa og salat. breytir engu. Allt þetta íellur undir heitið góða. ,Að hœtti eldhússins heima', en nauðsynlegt er það ekki eins og áður sagði. og verð steikarinnar er nánast hlœgUegt. „Það er kominn matur"! *Ath. Verðið miðast við 150 gramma Burkaríailak roðlaust og beinlaust (auðvitað). Áskriftarsíminn er 83033 Gylmir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.