Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 61 í sendiráði íslendinga í Moskvu starfa fjórir íslendingar. Sendiráðið er í leiguhúsnæði sem ekki faest keypt. Starfsmenn þess búa í sérstökum af mörkuðum diplómatahverfum og hafa takmarkað ferðafrelsi. í sendiráði Sovétríkjanna í Reykjavík eru rúmlega 80 Sovétþegnar. Þeir hafa 8.400 rúmmetra húsneði, auk 4000 fermetra lóða. Ferðafrelsi þeirra er óskert. Það er víða munur á bara Jóni og séra Jóni. lands og Bandaríkjanna og aðild okkar að Atlantshafsbandalaginu. Það mun vera fremur undan- tekning en regla að lýðræðisríki setji almennar sérstakar reglur um stærð og starfsemi erlendra sendiráða. Þær undantekningar, sem finnast, eru yfirhöfuð ein- hliða takmörkun móttökuríkis gagnvart sendiríki, oftast Sovét- ríkjunum. Utanríkisráðherra sagði í þessum umræðum að hann hefði ekki gert upp hug sinn, hvort íslendingar eigi að setja almennar reglur hér um. „í þessum efnum er auðvitað um viðkvæmt millirikja- mál að ræða,“ sagði ráðherrann, „en þótt svo sé er ég þeirrar skoð- unar að við eigum að koma fram af fullri hreinskilni, festu og djörfung og ekki líða starfsemi sem ekki á rétt á sér og skýringu í venjubundnum erindrekstri sendi- ríkis.“ Loðfóðraðir barnakuldaskór m/rennilás, litir: hvítir, d-bláir. m/kósum litir: hvítir, d-bláir, gráir, bleikir og l-bláir. Stæröir: 17—30 Kr. 379.00 TOPPJI —"SKÖRINN VELTUSUNDI 1 21212 KREDITKORT s M) Tilbodsverslunin Barónsstíg 18 S: 23566 American express Tilboó á pústkerfum og ísetningu. baA for alrlri o mi11■ máln* Það fer ekki á milli mála Volvohljóðkútarnir eru sérsmíðaðir af Volvosérfræðingum fyrir Volvobíla til þess að ending og nýting þeirra sé í samræmi við önnur Volvogæði. Þess vegna kaupir þú aðeins Volvopústkerfi, en ekki ódýrar eftirlíkingar! Pakkorerd KP.5.850- (Volvo 240, B21, B23) Tilboðsverð sem gildir fyrir þá sem panta tíma fyrir 20. desember '84. SUÐURLANDSBRAUT 16 SÍMI 35200 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.