Morgunblaðið - 18.11.1984, Síða 61

Morgunblaðið - 18.11.1984, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 61 í sendiráði íslendinga í Moskvu starfa fjórir íslendingar. Sendiráðið er í leiguhúsnæði sem ekki faest keypt. Starfsmenn þess búa í sérstökum af mörkuðum diplómatahverfum og hafa takmarkað ferðafrelsi. í sendiráði Sovétríkjanna í Reykjavík eru rúmlega 80 Sovétþegnar. Þeir hafa 8.400 rúmmetra húsneði, auk 4000 fermetra lóða. Ferðafrelsi þeirra er óskert. Það er víða munur á bara Jóni og séra Jóni. lands og Bandaríkjanna og aðild okkar að Atlantshafsbandalaginu. Það mun vera fremur undan- tekning en regla að lýðræðisríki setji almennar sérstakar reglur um stærð og starfsemi erlendra sendiráða. Þær undantekningar, sem finnast, eru yfirhöfuð ein- hliða takmörkun móttökuríkis gagnvart sendiríki, oftast Sovét- ríkjunum. Utanríkisráðherra sagði í þessum umræðum að hann hefði ekki gert upp hug sinn, hvort íslendingar eigi að setja almennar reglur hér um. „í þessum efnum er auðvitað um viðkvæmt millirikja- mál að ræða,“ sagði ráðherrann, „en þótt svo sé er ég þeirrar skoð- unar að við eigum að koma fram af fullri hreinskilni, festu og djörfung og ekki líða starfsemi sem ekki á rétt á sér og skýringu í venjubundnum erindrekstri sendi- ríkis.“ Loðfóðraðir barnakuldaskór m/rennilás, litir: hvítir, d-bláir. m/kósum litir: hvítir, d-bláir, gráir, bleikir og l-bláir. Stæröir: 17—30 Kr. 379.00 TOPPJI —"SKÖRINN VELTUSUNDI 1 21212 KREDITKORT s M) Tilbodsverslunin Barónsstíg 18 S: 23566 American express Tilboó á pústkerfum og ísetningu. baA for alrlri o mi11■ máln* Það fer ekki á milli mála Volvohljóðkútarnir eru sérsmíðaðir af Volvosérfræðingum fyrir Volvobíla til þess að ending og nýting þeirra sé í samræmi við önnur Volvogæði. Þess vegna kaupir þú aðeins Volvopústkerfi, en ekki ódýrar eftirlíkingar! Pakkorerd KP.5.850- (Volvo 240, B21, B23) Tilboðsverð sem gildir fyrir þá sem panta tíma fyrir 20. desember '84. SUÐURLANDSBRAUT 16 SÍMI 35200 i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.