Morgunblaðið - 29.11.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.11.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 29 Álfrún Gunnlaugsdóttir ÞEL Skáldsaga eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur ÚT ER komin hjá Mili og menningu skáldsagan ÞEL eftir Álfrúnu Gunn- laugsdóttur. Álfrún hefur ádur sent frá sér smásagnasafnið AF MANNA VÖLDUM (1982): í frétt frá MM segir m.a.: „Svið sögunnar er ísland og Spánn, og upprifjanir og bein frásögn skiptast á. 1 tilefni dauða besta vinar síns rýnir sögumaður í vináttu þeirra og æskudrauma — til að átta sig á hvenær vonbrigði tóku við af háleitum sýnum, hve- nær tryggðabönd voru rofin og til að skilja betur sitt eigið líf og samband sitt við Unu, þriðju aðal- persónu bókarinnar. óvenjuleg bygging og frásagnaraðferð sög- unnar magna spennu hennar og gefa henni draumkenndan blæ.“ ÞEL er 195 bls. að stærð, sett og prentuð hjá Prentstofu G. Bene- diktssonar og bundin í Bókfelli hf. Kápu gerði Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson. Snjólaug Bragadóttir Gefðu þig fram Gabriel Tíunda skáldsaga Snjólaugar Bragadóttur TÍUNDA bók Snjólaugar Bragadótt- ur frá Skáldalæk er nú komin út hjá Erni og Örlygi. Þetta er skáldsaga og heitir „Gefðu þig fram, Gabríel". í frétt frá útgefandanum segir m.a.; að sögusvið bókarinnar sé mestmegnis erlendis. „Islenska sveitabarnið Linda, sem verður kjördóttir bresks blaðakóngs og siðan þekktur blaðamaður með allan heiminn að vettvangi, virðist eiga sér vernd- arengil. Hver er hinn dularfulli Gabríel, sem alltaf fylgist með henni og gerir vart við sig á ólík- legustu stöðum? Eftir flugslys dvelst Linda um hrið hjá innfæddum á Tristan da Cunha og brátt verður söguþráð- urinn allflókinn, fullur af ævin- týrum, ráðgátum og fróðleik, en umfram allt spennandi frá upp- hafi til enda.“ Bókin Gefðu þig fram Gabriel er filmusett og prentuð i prentstofu G. Benediktssonar en bundin hjá Arnarfelli hf. Káputeikningu gerði Brian Pilkington. r Heimilisaöstoö Hlýleg kona óskast til aö aöstoöa tvær eldri konur á heimili í Vogahverfi 3—4 daga í viku, u.þ.b. 3 tíma í senn frá áramótum. Uppl. í síma 84969 og 18325 eftir kl. 16.00. t___________________________________> NÚ SPÖKUMVIÐ PENINGA, Og smíðum sjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, semtil þarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hjá okkur. Við veitum fúslega í Hvöt I jólafúndur Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykja- vík heldur jólafund í Lækjarhvammi, Hótel Sögu mánudaginn 3. desember nk. kl. 20.30. Dagskrá: Setning: Erna Hauksdóttir formaöur Hvatar. Ávarp: Daviö Oddsson borgarstjóri. Hugvekja: Séra Karl Sigurbjörnsson. Söngur: Ingibjörg Marteinsdóttir og Kristín Sigtryggsdóttir syngja einsöng og tvísöng. Undirleikari Jórunn Viöar. • Happdrætti • Veitingar — Jóiagiögg á boöstólum. • Kynnir veröur Sigríöur Ragna Siguröardóttir. Félagskonur! Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. BENCO 01—1400 C.B. Nlóðurstöð • 40 rásir AM/FM • fyrir 220 volt • stórir mælar • stór hátalari • innbyggður orkumælir • ínnbyggöur móttöku styrksmælir • birtustillir • úttak fyrir tvö loftnet • ótal aörir möguleikar Verö kr. 12.850,- BENCO Bolholti 4, Reykjavík, sími 91-21945. Tölvunámskeið fyrir viðskiptafræðinga Námskeiðið er fyrir viðskiptafræðinga sem ekki hafa mikla reynslu af smátölvum, en vilja kynn- ast þeim stórkostlegu möguleikum, sem þær bjóða uppá í starfi viðskiptafræðinga. Leiöbeinendur: Timi: 1. og 2. desember kl. 13—18. Krittián Ingvara aon verktraad íngur. Kjartan Ólalaaon loratöðumaður tolvudaildar Skoljunga. II5IV1-PC Námskeið fyrir þá sem vilja kynna sér þá fjöl- breytilegu möguleika, sem IBM-PC-tölvan býöur uppá. Tími: 3, 4., 5., 6. og 7. desember kl. 13—16. Tölvunámskeið fyrir fullorðna 12 klst. fjölbreytt byrjendanámskeiö fyrir þá sem ekki hafa átt sér þess kost aö læra um tölvur í skóla. Tekiö er tillit til þess aö langt er síöan þátttakendur voru í skóla og engrar sérstakrar undirstöðuþekkingar er krafist. £ TÖLVUFRÆÐSLANs/f Ármúla 36 Innritun í símum: 687590 og 686790
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.