Morgunblaðið - 29.11.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.11.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 llfofgttir! | Áskriftarsíminn er 83033 ísland — V-Þýzkaland: Samkomulag um viðskiptamáí Gengið var frá samkomulagi milli íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um viðskiptamál á þriðjudag. Með samkomulaginu er felldur niður viðskiptasamningur milli landanna frá 1954, sem orðinn var úreltur vegna viðskiptasamnings íslands og Efnahagsbandalags Evrópu. Er gert ráð fyrir því í samkomu- laginu að viðskiptamál sem snerta hagsmuni beggja aðila verði fram- vegis rædd í sameiginlegri nefnd sem ríkisstjórnirnar skipa full- trúa í og koma mun saman þegar aðilar óska. Fræðslufund- ur Geðhjálpar Félagið Geðhjálp heldur fræðslufund í kvöld, 29. nóvember, klukkan 20.30 á Geðdeild Land- spítalans, kennslustofu á þriðju hæð. Fjallað verður um sjálfs- þekkingu, sjálfsöryggi og nám- skeið fyrir foreldra. Fyrirlesari verður Álfheiður Steinþórsdóttir, en umræður og fyrirspurnir verða eftir fyrirlesturinn. Myndakvöld hjá Útivist í kvöld Ferðafélagið lltivist efnir til myndakvölds fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20.30 að Borgar- túni 18. Myndakvöldin eru fastur liður í vestrarstarfsemi félagsins og eru jafnan baldin einu sinni í mán- uði yfir vetrarmánuðina. Fyrsta myndakvöldið var haldið I síðasta mánuði og voru þá sýndar myndir úr Hornstrandaferðum. Að þessu sinni verða sýndar myndir úr hálendishring sem far- inn var í ágústmánuði síðastliðn- um, en það var vinsælasta sumar- leyfisferð Útivistar á árinu. M.a. eru myndir úr Gæsavötnum, Öskju, Herðubreiðarlindum, Kverkfjöllum, Hvannalindum, Hljóðaklettum, Mývanti og Skaga- firði. Fararstjóri ferðarinnar, Kristján M. Baldursson, mun út- skýra myndirnar. Auk þess verða kynntar næstu ferðir félagsins þ.á m. aðventu- og áramótaferðir í Þórsmörk. Allir eru velkomnir að mæta meðan húsrúm leyfir. Kaffi- veitingar eru í hléi sem kvenna- nefnd sér um. (FrétUtilkynning) Maxis hillusamstæöan skapar Hlýlegt heimili % D—i s s NC ISLENSKUR HÚSBÚNAÐUR Jólakort FEF HÉR gefur á að líta nokkur sýn- 6. Á laugardagseftirmiðdag 1. des. ishorn af jólakortum Félags ein- verður jólamarkaðurinn haldinn í stæðra foreldra. Þau eru afhent á Traðarkoti og eru félagar beðnir skrifstofu FEF i Traðarkotssundi að skila munum þangað. Lionsmenn og börn þeirra störfuðu við pökkun og merkingu á dagatölunum og er mynd þessi tekin við það tækifæri. Lionsklúbburinn Freyr: Bjóða jóladaga- tölin enn á ný Lionsklúbburinn Freyr í Reykja- undirbúningi barnanna, en nú vík, ásamt Lionsklúbbum um allt land, bjóða enn á ný jóladagatöl með sælgæti til sölu. Jóladagatöl eru hluti af jóla- AXIS AXEL EYJÓLFSSON SMIÐJUVEGI 9, SlMI 91 43500 styttist óðum til jóla. Kaupendur dagatala Lions styrkja klúbbana í hjálparstarfi peirra, en Lionsklúbburinn Freyr ráðstaf- aði stærstum hluta ágóða af söl- unni fyrir síðustu jól til kaupa á greiningartæki fyrir hjartadeild Landspítalans, en auk þess lagði klúbburinn fleiri aðilum lið, svo sem fæðingardeild Landspítal- ans, fötluðum o.fl. Rikshaw í Bæjarbíói Tónleikar verða með hljóm- sveitinni Rikshaw i Bæjarbíói á föstudaginn. Það er Tónlistarráð Flensborgarskóla sem stendur fyrir tónleikunum. Fyrir viku hélt hljómsveitin tónleika í Safari við góðar undirtektir. 10lo o|
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.