Morgunblaðið - 29.01.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.01.1985, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 29. JANtJAR 1985 23 Myndband sannar að Buckley er á lífi London, 28. janúar AP. BANDARÍSKUR stjórnarerindreki, William Buckley að nafni, sem rænt var í Beirút fyrir tæpu ári, segir á myndbandi, sem sýnt var í London í dag, að hann sé við góða heilsu og sðmu sögu sé að segja af tveimur öðrum Bandaríkjamönnum, sem einnig hurfu í Beirút. Það var fréttastofan Visnews, sem komst yfir myndbandið, og dreifði því í dag. Ummæli Buck- leys á myndbandinu eru fyrsta vísbendingin um að hann og hinir Bandaríkjamennirnir tveir séu á Veöur víða um heim Lægst Hsssl Akureyri +1 +10 skýjaö Amsterdam +9 2 skýjaö Aþena 10 15 skýjaö Barcelona 14 léttskýjaö Berlín +3 0 skýjað Brussel 0 7 skýjaó Chicago +10 +1 skýjaö Dublin 4 7 skýjaö Feneyjar 5 skýjað Franklurt +5 3 skýjaö Genf 0 6 skýjað Helsinki +26 19 heiðskírt Hong Kong 15 18 heiöskirt Jerúsatem 12 17 heióskírt Kaupm.höfn +16 +6 heiðskírt Las Palmas 17 súld Lissabon 4 12 skýjaö London 4 9 skýjaö Los Angeles 8 19 rigning Luxemborg 1 skýjaö Malaga 16 •kýjaö Mallorka 15 skýjaö Miami 9 19 skýjaö Montreal +15 +11 snjókoma Moskva +10 +9 snjókoma New York +7 0 skýjaö Oskb +15 +13 skýjaö Paris 2 6 heiöskírt Peking +9 2 haiöskírt Reykjavík +4 snjók. Rio de Janeiro 19 26 rigning Rómaborg 10 12 rígning Stokkhólmur +17 +12 skýjaö Sidney 22 29 skýjaö Tókýó 1 12 heiöskírt Vínarborg +7 12 heióskirt Þórshöfn 2 alskýjað lífi, ef undan er skilið nafnlausar hringingar til vestrænna frétta- stofa í Beirút. Á myndinni sést Buckley standa aleinn við svartan vegg og halda á dagblaði, sem gefið var út í Beirút 22. janúar sl. Auk ummælanna hér að ofan óskar Buckley eftir því að bandarísk stjórnvöld grípi til skjótra aðgerða, svo þeir þre- menningarnir verði látnir lausir. Engar upplýsingar eru gefnar um það hverjir ræningjarnir eru, né heldur eru settar fram neinar sérstakar kröfur, sem uppfylla þarf til að Bandaríkjamennirnir fáist látnir lausir. óþekkt samtök, sem nefna sig „Jihad Islami", hafa í símatil- kynningum lýst ábyrgð á ráninu á hendur sér, en eina krafan sem þau hafa sett fram er að allir Bandaríkjamenn fari frá Líbanon. ísrael: Niðurskurður á fjárlögum tveir milljarðar dala Jerúsalem, 27. janúar. AP. ÍSRAELSSTJÓRN samþykkti ein róma á sunnudag fjárlög fyrir árið 1985 og nema þau 23 milljörðum Bandaríkjadala. Er niðurskurður frá útgjöldum síðastliðins árs nærri tveir milljarðar dala, að því er tals- maður stjórnarinn, Yossi Beilin, sagði. Beilin sagði að stjórnin hefði ennfremur samþykkt „þjóðarsátt um viðreisn efnahagslífsins", sem náðist við aðila vinnumarkaðarins á fimmtudag og á að hjálpa til við að minnka verðbólgubálið í land- inu. Þrátt fyrir að verðbólga færi niður í 3,7% í desember í kjölfar kaupgjalds- og verðstöðvunar í nó- vember, mældist verðbólgustigið 445% miðað við heilt ár. Dælur Brunndælur Kjallaradælur Lensidælur Sjálfvirkar, ódýrar dælur fyrir skip og báta, bændabýli og sumarbústaði. 12—24 og 220 volt. Borgartúni 24 AVlaS lll Sími 26755. Góð kaup Medisterpylsa nýlöguö kr. kg. 130,00 Paprikupylsa aöeins kr. kg. 130,90 Óöalspylsa kr. kg. 130,00 Kjötbúðingur kr. kg. 130,00 Kindakæfa kr. kg. 155,00 Kindabjúgu kr. kg. 153,00 Kindahakk kr. kg. 127,00 10 kg. nautahakk kr. kg. 175,00 Hangiálegg kr. kg. 498,00 Malakoff álegg kr. kg. 250,00 Spægipylsa í sneiöum kr. kg. 320,00 Spasgipytsa i bitum kr. kg. 290,00 Skinka álegg kr. kg. 590,00 London lamb álegg kr. kg. 550,00 Bacon sneiðar kr. kg. 135,00 Bacon stykki kr. kg. 125,00 Þessi verð eru langt undir heildsöluverði. Gerið góð kaup.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.