Morgunblaðið - 29.01.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 29. JANÚAR 1985
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hilmar Foss
lögg. skjalaþýö. og dómt. Hafn-
arstrætl 11, Rvík. Símar 14824
og 621464.
VEHOBRÉ FAMARKAOUR
M08I VEnaUMAIRINNAR BHRÐ
KAUPOS SAIA nMKUUUUtrA
SfMATtMI KL IO-12 OG 18-17
Dyrasímaþiónusta
Loftnetsþjónusta
Uppsetnlng á dyrasimakertum,
viögeröa og varahlutaþjónusta á
öllum almennum símatækjum.
Lottnetsuppsetningar og viö-
hald. Okkar simi 82352 —
82296.
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam , s. 19637.
ARINHLEDSLA
rM. ÓLAFSSON, SÍMI 84736
Aöstoóa námsfólk
i islensku og erlendum málum.
Slguröur Skúlason magister,
Hrannarstig 3, simi 12526.
Handmenntaskólinn
Simi 27644 kl. 14-17.
LEIÐSÖGN SF.
Þangbakka 10
býöur grunnskóla- og fram-
haldsskólanemum aöstoó i flest-
um námsgreinum. Einstakl-
ingskennsla — hópkennsla. Allir
kennarar okkar hafa kennslu-
réttindi og kennslureynslu. Uppl.
og innrltun í sima 79233 kl.
16.30—18.30.
□ EDDA 59851297 — 1 Atkv.
□ Sindri 59841297 — 6.
□ EDDA 59851297 = 2.
Kynningarfundur Kvennalistans
veröur haldinn i fólagsheimili
Seltjarnarness í kvöld kl. 20.30,
Mosfeilssveit fimmtudagskvöld
og Álftanesi laugardag.
Kvennalistinn.
Skemmtikvöld veröur haldlö
föstudaginn 1. februar kl. 20.30.
Margt veröur til skemmtunar.
Skemmtinefndin.
Aðalfundur
Skiöadeildar Fram veröur hald-
inn miövikudaginn 30. janúar '85
kl. 20.30 i Framheimilinu viö
Safamýri. Venjuleg aöalfund-
arstörf.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11796 og 19533.
Kvöldvaka
Miövikudaginn 30. janúar efnir
Feröafólagiö til kvöldvöku í
minningu Gests Guöfinnssonar.
Guöflnna Ragnarsdóttir hefur
valiö efni (Ijóö, frásagnir o.fl. eft-
ir Gest) sem hún ftytur ásamt
fleirum. Einnig verður skugga-
myndasyning úr feröum frá fyrrl
árum. Kvöldvakan veröur í Ris-
inu á Hverfisgötu 105 og hefst
kl. 20.30 stundvíslega. Allir vel-
komnir meöan húsrúm leyfir, fó-
lagar og aörir. Aögangur kr.
50.00. Veitingar í hléi.
Feröafélag Islands.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Raaöumaöur Einar J. Gíslason.
UTIVISTARFEROIR
Myndakvöld Ótivistar
veröur fimmtudaginn 31. janúar
kl. 20.30 í Fóstbræöraheimilinu
Langholtsvegi 109—111. Sýnd-
ar veröa myndir úr hinum sór-
stöku haust- og vetrarferöum
Útivistar þ.á m. úr Núpsstaö-
arskógum, Hánípufit, Haustblóti
á Snæfellsnesi, Aöventu- og
áramótaferöum i Þórsmörk
Þátttakendur feröanna eru
hvattir til aó mæta. Allir vel-
komnir aö koma og kynnast Uti-
vistarferóum. Kaffiveitingar.
Tindfjöll i tunglskini. Helgarferö
l. —3. febrúar. Gist i skála.
Skiöagöngur og gönguferöir
m. a. aö Tindfjallajökul. Farmiðar
á skritstofunni simi 14606.
Dagsferðir 3. tebrúar kl. 10.30.
1. Fljótshlíð, 2. Ölkelduháls,
skiöaganga, kl. 13.00 Krókatjörn
— Eltiöakot.
Gullfoaa i klaka 3. febr. ef aö-
stæöur leyfa.
Fjaliaferö é þorra 8. febr.
Útiviatarfólagar: Greiöiö heim-
senda giróseöla fyrir árgjaldinu.
Útivlst.
Kvenfélag
Langholtssóknar
boöar aöalfund 5. febrúar kl.
20.00 i safnaöarheimilinu.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundar-
störf. Kosið veröur um eltt sætl i
aöalstjórn og annaö í varastjórn.
Kaffiveitingar.
Stjómin.
AD KFUK
Amtmannsstíg 2b
Bænastund i kvöld kl. 20.00.
Fundur kl. 20.30. Bibliulestur I
umsjá séra Karls Sigur-
björnssonar. Kaffi eftir fund.
Allar konur velkomnar.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
XFélagsstarf
Sjálfstœðisflokksins\
Sjálfstæðisfélag
Bessastaðahrepps
Almennur felagsfundur i sjálfstæóisfólagi Bessastaöahrepps veróur
haldinn miövikudaginn 30. janúar i Bjarnarstaöaskóla kl. 20.30.
Fundarefni: Hreppsmál.
Frummæiendur. Siguröur Valur Ásbjarnarson sveitarstjóri og Erla
Sigurjónsdóttir oddviti.
Kaffiveitingar.
Félagar tjölmennid. Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélögin í
Austur-Húnavatnssýslu
halda sameiginlegan fund í Hótel Blönduós limmtudaginn 30. janúar
nk. kl. 18.00 meö Þorsteinl Pálssyni formanni Sjálfstæöisflokksins og
Pálma Jónssyni alþingismanni.
Allt sjálfstæöisfólk velkomió.
Sjálfstæðiskonur
Opið hús
Landssamband sjálfstæðiskvenna og Hvöt, fólag sjálfstæóiskvenna i
Reykjavik. hafa opiö hús i Valhöll í hádeginu fimmtudaginn 31. janúar.
Sjálfstæöiskonur, mætum allar og spjöllum saman. Lóttur máisveröur
veröur á boöstólum fyrir konur og börn sem aö sjálfsögóu eru vel-
komin
Stjornirnar
Áskriftcirshninn er 83033
_____________________
Enn stóð Kasparov
betur en ekkert gekk
Skák
Margeir Pétursson
FKRTIKíASTA jafnteflið í heims-
meístaraeinvígi þeirra Karpovs og
Kasparovs var samið í gær eftir 41
leik í 46. skákinni. Þetta var fjórt-
ánda jafnteflisskákin í röð og eiga
kapparnir nú góða möguleika á að
slá eigið jafnteflamet, sem þeir
settu fyrr í einvíginu, en þá gerðu
þeir 17 jafntefli í röð og þótti flest-
um nóg um.
Hvorugur tefldi af miklum
innblæstri í 46. skákinni. Kasp-
arov sem hafði hvítt fékk
snemma mun þægilegri stöðu, en
eins og oft áður tókst honum
ekki að nýta færi sín nægjanlega
og Karpov slapp rétt einu sinni
með skrekkinn. Síðan Kasparov
vann 32. skákina hefur hann
komið sterkar út úr einvíginu en
heimsmeistarinn, en aldrei tek-
ist að brjóta traustar varnir
Karpovs á bak aftur.
Hvítt: Gary Kasparov
Svart: Anatoly Karpov
Spánski leikurinn
I. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5
— a6, 4. Ba4 — Rf6, 5. (M) — Be7,
6. Hel — b5, 7. Bb3 — d6, 8. c3 —
0-0, 9. h3 — Bb7, 10. d4 — He8,
II. Rbd2
44. skákin tefldist öðruvísi: 11.
a4 — h6, 12. Rbd2 — exd4, 13.
cxd4 — Rb4 með opnari stöðu en
nú.
11. — Bf8, 12. a4 — Dd7, 13. axb5
— axb5, 14. Hxa8 — Bxa8, 15. d5!
Ivokar stöðunni, en eftir leik-
inn á svartur erfitt með að láta
menn sína vinna saman.
15. — Rd8, 16. Rfl — h6, 17. R3h2
— Rb7, 18. Bc2 — Rc5, 19. b4 —
Ra6, 20. Rg4 — Rh7, 21. Rg3 —
c6, 22. dxc6 — Bxc6, 23. Bb3 —
Rc7, 24. Df3 - Re6, 25. h4! —
Dd8, 26. Hdl — Da8
Ekki 26. - Dxh4?, 27. Rf5 -
Dd8, 28. Rxe5 með yfirburða-
stöðu.
27. Bd5?!
Eftir uppskipti á d5 missir
hvítur pressuna á bakstæða peð-
ið á d6 auk, þess sem þessi bisk-
up kom að ágætum notum.
27. — Bxd5, 28. exd5 — Rc7, 29.
Re4 - Dc8, 30. Re3 — Dd7, 31.
Rf5 — Ha8, 32. Dh3
Hótar 33. Rxh6+
32. Hd8, 33. Be3 — Dc8, 34. Df3
— Re8, 35. Bb6 — Hd7, 36. h5 —
Db8, 37. Be3 - Kh8, 38. g4
Kasparov blæs til sóknar.
Margir skákmenn hefðu áreið-
anlega kosið að bíða með svo
róttækar aðgerðir þar til eftir
bið.
38. - Be7, 39. Rxe7 — Hxe7, 40.
g5 — hxg5, 41. Bxg5 — Hc7. Jafn-
tefli.
’MM —
mém 1 1*
k
■aB & k
B 11. B ■m&M 3 #n ■ B ■
n cb.
Afhenti trúnaðarbréf
Nýskipaður sendiherra Danmerkur, hr. Hans Andreas Djurhuus, afhenti
nýlega forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, trúnaðarbréf sitt að við-
stöddum Geir Hallgrímssyni utanríkisráðherra.
Síðdegis þáði sendiherrann boð forseta íslands á Bessastöðum ásamt fleiri
gestum.
Bónuskerfi í Kísiliðjunni
IVfývalnssveit, 28. janúar
Nýlega samþykkti starfsfólk Kísil-
iðjunnar samkomulag við viðsemj-
endur sína um sérstakt launahvetj-
andi kerfi, eða bónus.
Þetta samkomulag byggist á
ýmsum þáttum við framleiðsluna í
verksmiðjunni, Þar á meðal fram-
leiðslumagn, gangtíma þurrkar-
anna og í ofni o.fl. Gera menn sér
vonir um að ef vel gengur skili það
starfsfólkinu verulegum kjarabót-
um. Kristján