Morgunblaðið - 29.01.1985, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1985
KarateKid
Ein vinsælasta myndin vestan hats á
siðasta ári. Hún er hörkuspennandi,
fyndin, alveg frábær! Myndin hefur
hlotiö mjög góöa dóma, hvar sem hún
hefur veriö sýnd. Tónlistin er eftir Bill
Conti, og hefur hún náö miklum
vinsældum Má þar nefna lagiö
.Moment of Truth", sungiö af
.Survlvor", og .Youre the Best", flutt
af Joe Esposito. Leikstjóri er John
G. Avildsen, sem m.a. leikstýröi
.Rocky'. Hlutverkaskrá: • Ralph
Macchio, - Noriyuki „Pat“ Morita, -
EHttbeth Shue, - Martin Kove,-
Randee Heller. - Handrit: Robert
Mark Kamen. - Kvikmyndun: Jemes
Crebe A.S.C. • Framleiöandi: Jerry
Weintraub.
Hækkaö verö.
nni DOLBYSTEREO I
Sýnd I A-sal kl. 5,7.30 og 10.
Sýnd I B-sal kl. 11.
B-salur:
Ghostbusters
Sýndkl. 5og9.
Bönnuö börnum innan 10 éra.
Hækkaö verö.
The Dresser
Búningameiatarinn - stórmynd f
sórflokki. Myndin var útnefnd til 5
Óskarsverölauna. Tom Courtenay er
búningameistarinn, Albert Finney er
stjarnan
Sýnd I B-sal kl. 7.
Sími50249
Tölvuleikur
(Cloak Dagger)
Mjög spennandi og skemmtileg
mynd. Henry Thomas, Dabney
Coieman.
Sýnd kl.9.
reglulega af
öllum
fjöldanum!
Jtto rjjtmTiIafc
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Frumsýnir:
RAUÐ DÖGUN
Heimsfræg, otsaspennandi og
snilldarvel gerö og leikin, ný, amerisk
stórmynd i litum. Innrásarherirnir
höföu gert ráö fyrlr öllu - nema átta
unglingum sem kölluöust .The
Wolverinos'. Myndin hefur verlö sýnd
ailsstaöar viö metaösókn - og talin
vinsælasta spennumyndin vestan
hafs á siöasta ári. Gerö eftir sögu
Kevin Reynolds. Aöalhlutverk:-
Patrick Swayse, C. Thomat Howell,
Lea Thompson, Leikstjóri: John
Milius.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.20.
Tekin og sýnd I
Hf IfoQLBY SYSTEM |
- Hækkaö verð -
Bönnuð innan 16 éra.
í aðalhlutverkum eru:
Sigríöur Ella Magnúsdóttir,
Ólðf Kolbrún Harðardóttir,
Garðar Cortes, Anders
Josephsson.
Sýningar:
föstudag 1. feb. kl. 20.00
laugardag 2. feb. kl. 20.00
sunnudag 3. feb. kl. 20.00
Miðasalan opin frá kl.
14.00-19.00 nema sýningardaga
til kl. 20.00. Simi 11475.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
Agnes - barn Guðs
10. sýn í kvöld kl. 20.30.
Bleik kort gilda
11. sýn. föstudag kl. 20.30.
Dagbók Önnu Frank
miövikudag kl. 20.30.
fáar sýningar eftir
Gísl
fimmtudag kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30.
fáar sýningar eftír
Míðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30.
ÚÐAL
þaö er
máliö.
Opiö
kl. 18—01.
Grinmynd ársins meö frábærum
grinurum.
Hvaö gerist þegar þekktur
kaupsýslumaður er neyddur til
vistaskipta viö svartan öreiga?
Leikstjóri: John Landis, tá hinn sami
og leíkstýröi ANIMAL HOUSE.
AÐALHLUTVERK:
Eddie Murphy (48 stundir)
Dan Aykroyd (Ghostbusters).
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Skugga-Sveinn
miðvikudag kl. 20.
Nsest siðasta sinn
Kardemommubærinn
fimmtudag kl. 17.00
laugardag kl. 14.00
Gæjar og píur
föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Litla sviöið:
Gertrude Stein,
Gertrude Stein,
Gertrude Stein
Frumsýning fimmtudag
kl. 20.30.
Miðasala 13.15 - 20.00.
Sími 11200.
Collonil
vernd fyrir skóna,
leðriö, fæturna.
Hjá fagmanninum
PÖBB-TRR
PÖBB-FRETTIR
Blues-klúbbur alla þriðju-
daga.
Blues-band Bobby Harri-
son & fclaga lcikur hörku
blucs alla þriöjudaga.
Pöbb-bandið Rockola sér
um tónlistina í kvöld af
sinni alkunnu snilld.
Nýtt — Nýtt
Pílukast (Dart) klúbburinn
er koniinn í gang.
Fjórar pílukast (Dart)
brautir, toppaðstaða. Einn-
ig cr hægt að spila billiard,
allt sem til þarf á staðnum.
★ ★ ★
Ódýrt að borða í hádeginu
alla daga.
★ ★ ★
Matseðillinn okkar er án
efa með þeim bestu og
ódýrustu í bænum.
★ ★ ★
Matur framreiddur frá kl.
18.00.
Borðapantanir i síma
19011.
★ ★ ★
Pöbb-inn cr staður allra.
Pöbb-inn cr minn og þinn.
46
Jgveríisgöhi
tellBOtl
Salur 1
eftir Ágúst Guömundsson Aóal-
hlutverk: Pélmi Gestsson, Edda
Björgvinsdóttir, Arnsr Jónsson og
Jón Sigurbjörnsson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 2
VALSINN
islenskur tsxti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 3
BRANDARAR A
FÆRIBANDI
Sprenghlægileg grinmynd i litum. full
af stórkostlega skemmtilegum og
djörfum bröndurum.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
í LAPPANN
Já nú er loksins hægt aö
fá traust og vandaö
vökvastýri í Volvo
Lapplander.
Allar festingar og
greinargóðar leið-
beiningar um ísetningu
á íslensku fylgja hverju
setti. Við getum
ennfremur annast
ísetningu ef óskað er.
Hagstætt verð.
n
FUNAHÖFÐA 1 - REYKJAVÍK
S. 91-685260 4
DÓMS0RÐ
Frank GaKin hæs one last chance
to do something righi.
Bandarisk stórmynd frá 20th
Century Fox. Paui Newman leikur
drykkfelldan og illa farinn lögfræöing
er gengur ekki of vel i starfi. En
vendipunkturinn i lifi lögfræóingsins
er þegar hann kemst i óvenjulegt
sakamál. Allir vildu semja, jafnvel
skjólstæóingar Frank Galvins, en
Frank var staðráðinn I aö bjóóa öllum
byrginn og færa máliö fyrir dómstóla.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Charlotte Rampling, Jack Warden,
Jamea Maaon.
Leikstjóri: Sidney Lumet.
íslenskur taxti.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
Eldvakinn
Hamingjusöm heilbrigó átta ára
gömul litil stúlka, eins og aörir
krakkar nema aö einu leyti. Hún hefur
kraft til þess aó kveikja I hlutum meö
huganum einum. Þetta er kraftur sem
hún hefur ekki stjórn á. A hverju
kvöldi biöur hún þess i bænum sinum
aö vera eins og hvert annaö barn.
Myndin er gerö eftir metsölubók
Stephen King. Aðalhlutverk: David
Keith, (Officer and a Gentleman),
Drew Barrymore (E.T.), Martin
Sheen. George C. Scott, Art Carney
og Louiae Fletcher.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Bönnuö börnum yngri en 16 éra.
(Vinsamlegast afsakiö aökomuna að
bióinu; viö erum aö byggja).
Tölvupappír
llll FORMPRENT
HverlisgótU 7$. simar 25960 25566
i
Callonil
vatnsverja
á skinn og skó.
IMY SPARIBOK
MEÐ 5ERV0XTUM
^BÚNADARBANKINN
TRAUSTUR BANKI
Collonil
fegrum skóna.