Morgunblaðið - 10.07.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.07.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tækjamenn Oskum eftir að ráöa nú þegar vana tækja- menn. Upplýsingar í síma 53999. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN Grunnskóli Njarðvíkur auglýsir lausar kennarastöður 1. Almenn kennsla og danska. 2. Líffræöi og eðlisfræði. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson skóla- stjóri í síma 92-4380. Skólastjóri. Ritari Bandaríska sendiráöið óskar að ráða ritara. Mjög góð ensku- og vélritunarkunnátta, ásamt reynslu í skrifstofustörfum áskilin, verslunar- skóla eöa hliöstæð menntun æskileg. Umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar veittar í Bandaríska sendiráðinu, Laufásvegi 21. Umsóknum ásamt mynd skal skilað til sendiráösins eigi síðar en 15. júlí nk. Lögmannsskrif- stofa óskar eftir ritara í hálft starf en þó heils dags starf vegna afleysinga í þrjá mánuði frá 1. ágúst nk. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálf- stætt. Krafist er röskleika, stundvísi og góörar kunnáttu í vélritun og íslensku. Svar sendist augld. Mbl. merkt: „Lögmanns- skrifstofa“ í síöasta lagi nk. föstudag. Mosfellshreppur Nýtt dagheimili — leikskóli í september nk. tekur nýtt barnaheimili til starfa í Mosfellssveit. Heimilið verður í nýrri byggingu aö Hlaðhömrum og er áformaö aö skipta húsinu í tvær dagheimilisdeildir og eina leikskóladeild. Auglýst er eftir starfsfólki sem hér segir: 1. Forstaöa heimilis (fóstrumenntun áskilin). 2. Fóstrur til starfa á deildum. 3. Aöstoðarfólk á deildum. 4. Matráðskona. 5. Aðstoð í eldhúsi og viö þvotta (hálft starf). Um er að ræða heilsdags- og hálfsdagsstöð- ur. Laun verða skv. kjarasamningi STAMOS og Mosfellshrepps. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégaröi. Umsóknum skal skila fyrir 20. júlí nk. á skrifstofu Sveitarsjóðs, Hlégarði. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Grundarfjöröur Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. ptovgiittMfKfetíÞ Þórshöfn Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppi. hjá umboösmanni í sima 81281 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Atvinna í boði Stúlka óskast í mötuneyti í miðbænum. Aldur 20-40 ára. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merkt: „A - 113“. Fóstrur Laus er til umsóknar 50% staða fóstru á barnaheimilinu Krílakoti á Dalvík. Staðan veit- ist frá 12. ágúst 1985. Umsóknarfrestur til 25. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari í síma 96-61370. Félagsmálaráö Dalvíkur. Atvinna óskast Vélstjóri meö full réttindi óskar eftir góðri vinnu í landi. Vanur til sjós og lands. Upplýsingar í síma 99-1936 eftir kl. 18.30. Starfsfólk óskast Óskum eftir aö ráöa stúlku til afgreiöslustarfa. Vaktavinna eftir samkomulagi. Upplýsingar á staönum í dag og á morgun. Kjúklingastaðurinn Kentucky Fried, Hjalla- hrauni 15, Hafnarfiröi. Kennarar Kennara vantar aö Stóruvogaskóla í Vogum fyrir næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: Eölisfræði, líf- fræöi, enska, danska og þýska. Húsnæði á staðnum. Umsóknarfrestur er til 25. júlí. Nánari upplýs- ingar veita á kvöldin og um helgar Hreinn Ásgrímsson skólastjóri í síma 92-6672 og Hreiöar Guðmundsson í síma 92-6520. Smiðir óskast Óskum aö ráöa nú þegar smiöi á verkstæði okkar í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 53255. & BYGGÐAVERK HF. Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði, simar 54643 og 54644. Mosfellshreppur Skrifstofustarf Hjá skrifstofu Mosfellshrepps er laust starf skrifstofumanns. Starfið felst aðallega í eftir- farandi: 1. Vélritun bréfa, fundargerða og fl. (rit- vinnsla). 2. Mótttaka skjala og skjalavarsla. 3. Símavarsla. Umsóknir um starfiö sendist skrifstofustjóra Mosfellshrepps í Hlégarði fyrir 17. júlí nk. Veitingahúsið Hellinn vantar starfsfólk í eftirtaldar stöður strax: Vanan matreiðslumann og vanan starfskraft í sal Upplýsingar ekki veittar í síma. Umsóknareyöublöð liggja frammi, fimmtu- daginn 11. júlí milli kl. 17 og 20 á skrifstofu vorri aö Tryggvagötu 26, R. \ \nó^el\ JJawj Gestamóttaka Starfsfólk óskast í gestamóttöku Hótel Sögu. 1. Starfsfólk viö almenna afgreiðslu — vakta- vinna. 2. Starfsmann við herbergjabókanir — vinnutími frá kl. 08.00-16.00. Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli áskilin fyrir bæði störfin. Upplýsingar veitir aöstoöarhótelstjóri kl. 10.00-16.00. Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir aö ráöa f rá 1. ágúst nk. starfsmann með menntun á sviöi uppeldisfræöa, sálfræði eöa félagsráögjafar til aö koma á fót unglinga- athvarfi á Akureyri og annast forstöðu þess. Hér er um aö ræða 75% stööu en starfiö fer allt fram síödegis og á kvöldin, 3 kvöld vikunn- ar. Ennfremur er óskað eftir að ráða tvo starfs- menn, menntun af ofangreindum sviðum æskileg, í 50% starf við unglingaathvarfiö frá 1. sept. nk. Starfið fer fram síðdegis og á kvöld- in, 3 kvöld vikunnar. Skriflegum umsóknum skal beint til undirrit- aðs sem jafnframt veitir frekari upplýsingar fyrir 17. júlí nk.. Félagsmálastofnun Akureyrar, Strandgötu 19B, 600Akureyri, s. 96-25880.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.