Morgunblaðið - 10.07.1985, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 10.07.1985, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLl 1985 47 Fram vann PGL-motið FRAM sigraöí á PGL-mótinu í knattspyrnu sem haldid var samfara knattspyrnuskólanum enska, PGL, á KR-svæóinu í síó- ustu viku. Sídasti leikur móts- ins var haldinn á sunnudaginn, Fram sigraði þá Breiöablik úr Kópavogi, 3:2, á Fram-daginn á félagssvæði sínu við Safamýri. Það voru liö 4. flokks sem tóku þátt í mótinu. Úrslit á mótinu uröu sem hór segir: Breiöablik — PGL 3:2 KR — PGL 0:4 KR — Fram 0:2 KR — Breiöablik 3:2 Fram — PGL 3:1 Fram — Breiöablik 3:2 Liö kom frá Englandi gagngert til aö taka þátt í mótinu, liö PGL-skólans. Ekki vakti liðiö sór- staka aðdáun undirritaös. Þar var „kick-and-run“-knattspyrna í hávegum höfö og leikmenn leið- inlega „fastir fyrir" oft á tíöum. Á myndunum aö ofan skorar Haukur Pálmason síöara mark Framara gegn KR á KR-vellinum. Markvöröurinn réö ekki viö gott skot hans utan úr teig. Á mynd- inni hér til hliöar skorar svo Ey- steinn Jóhannsson meö skalla, mjög gott mark, í leiknum gegn PGL sem Fram vann 3:1. Þetta var jöfnunarmark liðsins, 1:1. Morgunblaölð/Skapti Hallgrímsson TVEIR landsleikir í knattspyrnu fara fram í kvöld. i Sandgeröi leika drengjalandslið íslands og Færeyja kl. 17 og kl. 18.30 hefst víöureign karlalandsliða sömu þjóöa í Keflavík. Lárus Loftsson, þjálfari drengja- landsliösins, hefur valiö 21 pilt til undirbúnings fyrir leikina gegn Færeyingum — en liöin mætast aö nýju á föstudag kl. 18 og veröur þá leikið á velli KR viö Frostaskjól. Hópurinn sem Lárus valdi er þannig skipaöur: Markverðir Karl Jónsson, Þrótti Orri ívar Smárason, Selfossi Kjartan Guömundsson, Þór, AK. Aðrir leikmenn: Gísli Björnsson, Selfossi Tryggvi G. Tryggvason, ÍA Haraldur Ingólfsson, ÍA Bjarni Benediktsson, Stjörnunni Siguröur Bjarnason, Stjörnunni Páll V. Gíslason, Þór, Akureyri Árni Þ. Árnason, Þór, Akureyri Hólmsteinn Jónasson, Fram Steinar Adolfsson, Víkingi, Ól. Sverrir Sverrisson, Tindastól Rúnar Kristinsson, KR Þormóður Egilsson, KR Haraldur Haraldsson, Vikingi Egill Örn Einarsson, Þrótti Magnús Gunnarsson, Þrótti Gunnlaugur Einarsson, Val Asgeir Guömundsson, iK Ólafur Viggósson, Þrótti, Nesk. í kvöld er einnig leikur karlaliöa islands og Færeyinga eins og áöur sagði. Eftirtaldir leikmenn skipa landsliö islands í kvöld: Markverð- ir eru Þorsteinn Bjarnason, ÍBK og Halldór Halldórsson, FH. Aðrir leikmenn eru Árni Sveinsson ÍA, Guömundur Steinsson Fram, Guö- Fylkir lagöi toppliðið FYLKIR sem var í neðsta aæti 2. deildar ásamt Leiftri frá Ólafsfiröi gerði sér lítiö fyrir og sigraöi efsta lið deildarinnar, Breiöablik, 2—0, á malarvellinum í Árbæ í gærkvöldi. Mikil harka var í þessum leik og haföi dómari leiksins engín tök á honum og komust leikmenn beggja liöa upp meö mjög grófan leik. Fylkismenn byrjuöu leikinn af Þór meistari ÞÓR VAR Akureyrarmeistarí í knattspyrnu í gærkvöldi er þeir sigruðu KA, 2:1. Staðan í hálfleik var 0:0. Mörk Þórs geröu Jónas Rób- ertsson úr víti eftir aö brotiö haföi veriö á Bjarna Sveinbjörnssyni, Kristján Kristjánsson skoraöi seinna markið beint úr aukaspyrnu af 25 metra færi. Mark KA geröi Friöfinnur Hermannsson. Leikurinn var mjög grófur og var mikið vatnsveður á Akureyri i gær- kvöldi. Þórsarar spiluöu 10 megniö af leiknum þar sem Nói Björnsson fyrirliöi var rekinn af velli á 18. mínútu leiksins. Leiðrétt frásögn Tveir landsleikir í kvöld mundur Torfason Fram, Guö- mundur Þorbjörnsson Val, Guöni Bergsson Val, Gunnar Gíslason KR, Kristján Jónsson Þrótti, Ómar Torfason Fram, Pétur Arnþórsson Þrótti, Ragnar Margeirsson ÍBK, Siguröur Björgvinsson ÍBK, Sveinbjörn Hákonarson ÍA, Sævar Jónsson Val og Þorgrímur Þráins- son Val. FRÁSÖGN af leik FH og Þórs í 1. deildinni í knattspyrnu í blaðinu í gær var ekki alveg eins og hún átti að vera. Einhvers staðar í vinnslu blaösins hafa undarlegir hlutir gerst. í fyrsta lagi hafa dottiö út línur þar sem síöara marki Þórs er lýst — setningin átti aö hljóöa svo: ____og síöan á siöustu mínútu leiksins skoraöi Jónas Róbertsson síöara mark Þórs. Bjarni Svein- björnsson óö þá upp hægra meg- in ... “ I ööru lagi vantaöi einnig hluta af einkunnagjöf — línur höföu brenglast, þannig aö sumir leik- manna voru meö ranga einkunn. Einkunnagjöf beggja liöa er því birt hér í heild: FH: Halldor Halldórsson 2, Vlöar Halldorsson 2, Höróur Magnússon 3, Henning Hennings- son 2. Dýri Guómundsson 2, Guómundur Hilmarsson 2, Ingi Björn Albertsson (lók of stutt), Ólafur Danivalsson 2, Jón Erling Ragn- arsson 2, Magnús Pálsson 2, Kristjón Hilm- arsson 2, Kristján Gislason (vm) 2. ÞÓR: Baldvin Guómundsson 4, Sigurbjörn Vióarsson 2, Siguróli Kristjónsson 2. Nói Björnsson 2, Óskar Gunnarsson 2, Július Tryggvason 2, Bjami Sveinbjörnsson 2, Jónas Róbertsson 3, Halldór Askelsson 4, Kristján Kristjánsson 2. Árni Stefánsson 3. FylkinUBK 20 miklum krafti og voru þá oft nærri aö skora, en inn fór knötturinn ■* ekki. Þegar liöa tók á hálfleikinn komst Breiöablik meira inn í leik- inn án þess aö skapa sér færi. Staöan í leikhléi var 0—0. i seinni hálfleik komu Fylkis- menn aftur ákveðnir tii leiks og á 57. mínútu skoraði Kristinn Guö- mundsson fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu sem dæmd haföi veriö á Breiöablik er einn varnarmaöur liösins braut á Jóni Bjarna Guö- mundssyni innan teigs, algjört óþarfabrot. Eina umtalsveröa færi Breiöa- bliks kom um miðjan seinni hálfleik er Jóhann Grétarsson komst inn- fyrir og skaut föstu skoti neöst í hornið fjær, en Ólafur varöi meist- aralega. A 80. mínútu skoruöu Fylkis- menn siöara mark sitt og var þar aö verki Jón Bjarni Guömundsson sem fékk sendingu fram völlinn og hljóp hann einn upp frá miöju vall- arins, lék á markvörö Breiöabliks og átti auövelt meö aö renna knettinum í netiö og innsigla sigur Fylkis. Þaö sem eftir liföi leiksins skiptust liöin á aö sækja en hvor- ugu liöinu tókst aö skapa sér af- gerandi tækifæri. Liö Breiöabliks, sem er í efsta sæti 2. deildar, lék ekki vel í þess- um leik og var harkan í fyrirrúmi. Bestu menn liösins voru Jóhann Grétarsson og Guömundur Bald- ursson. Liö Fylkis baröist mjög vel og veröskuldaöi sigurinn, bestir í liöi þeirra voru Kristján Guömundsson og Jón Bjarni Guömundsson. — VBJ. Staðan 1. deild kvenna í knattspyrnu: Akranes með fullt hús ÞRÍR leikir fóru fram í 1. deild kvenna í knattspyrnu um helgina og stefnir í harða keppni á botni og á toppi deildarinnar. Akranes er enn án taps og er efst í deild- inni með 18 stig. Breiðablik kem- ur á hæla þeim með 12 stia en hafa einn leik til góða. ÍBÍ er neðst, hefur ekkert stig htotið, síðan eru þrjú lið með sex stig. Það eru tvö liö sem falla niður í 2. deild. A föstudag léku ÍA og Þór, Ak. uppi á Skaga og sigruöu Skaga- stúlkurnar meö þremur mörkum gegn einu. Vanda Sigurgeirsdóttir skoraöi tvivegis og Ragnheiður Jónsdóttir einu sinni. Mark Þórs gerði Anna Einarsdóttir. KA sigraöi ísafjörö 1—0 á ísa- firöi á laugardag. Þaö var ísfirðing- urinn Anna Gunnlaugsdóttir sem skoraöi sigurmarkiö og tryggöi lið- inu þrjú stig úr leiknum. Á sunnudag voru svo KA-stúlk- urnar komnar til Keflavíkur og máttu þar þola tap fyrir ÍBK 3—2. Mörk Keflvíkinga geröu Katrín Ei- ríksdóttir 2 og Guöný S. Magnús- dóttir eitt. Mörk KA geröu Þórdís Sævarsdóttir og Valgeröur Brynj- arsdóttir. Næstu leikir i 1. deild kvenna veröa á fimmtudag, þá eigast viö ÍBÍ og Breiöablik á ísafiröi og Skagastúlkurnar fara til Akureyrar og leika viö KA. Báöir leikirnir hefj- ast kl. 20.00. Staöan í deildinni er nú þannig: ÍA 6 6 0 0 29:4 18 Breiöablik 5 4 0 1 28:5 12 Þór, Ak. 7 4 0 3 10:16 12 KR 7 3 0 4 10:13 9 Valur 5 2 0 3 12:10 6 KA 5 2 0 3 4:6 6 ÍBK 5 2 0 3 6:28 6 ÍBÍ 6 0 0 6 5:22 0 Markahæstar deildinni eru Breiðablik 8 5 12 17:10 16 KA 8 4 2 2 15:7 14 Völsungur 8 4 2 2 15:11 14 ÍBV 8 3 4 1 12:8 13 KS 8 3 3 2 11:9 12 ÍBÍ 8 2 4 2 10:10 10 Skallagrímur 8 2 4 2 12:15 10 Fylkir 8 1 3 4 5:9 5 Leiftur 8 0 2 6 6:19 2 KR áfram KR SIGRAÐI Fram í bíkarkeppni kvenna í knattspyrnu, 5—0, á KR-velli ( gærkvöldi. Mörk KR skoruöu Arna Steinssen 2, Ragnheiöur Sæmundsdóttir og Ragnhildur Rúriksdóttir eitt og fimmta markiö var sjálfsmark. þessar: Ásta B. Gunnlaugsdóttir, UBK 9 Erla Rafnsdóttir, UBK 9 Laufey Sigurðardóttir, lA 8 Ásta M. Reynisdóttir, UBK 7 Ragnheiöur Jónsdóttir, ÍA 7 Anna Einarsdóttir, Þór, Ak. 6 Ragnhiidur Skúladóttir, Val 5 Vanda Sigurgeirsdóttir, lA 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.