Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985 5 Bók með greinum eftir Helga Hálfdanarson LJÓÐHÚS hefur gefið út bók- ina Skynsamleg orð og skæting- ur — greinar um íslenzkt mál eftir Helga Hálfdanarson. í bókinni eru 48 greinar, sem Sigfús Daðason tók saman úr blaðaskrifum Helga síðustu tólf árin og hafa velflestar greinarn- ar birzt í Morgunblaðinu. Þar sem skrif Helga hafa leitt aðra til að svara, er þess getið hverju sinni. A bókarkápu segir m.a.: „í þessari bók eru saman- komnar nærri fimmtíu greinar og fjalla allar um íslenzka tungu. Innan þeira takmarka er eigi að síður komið víða við, svo að bókin má vel kallast fjölbreytt að efni. Aðal-erindi höfundarins í þessari bók er að hvetja íslendinga til að leggja rækt við tunguna, en „tungumál líður undir lok ef ekki er sinnt um að varðveita það“. Það „sýnir menningarstig hverrar þjóðar", segir höfund- ur ennfremur, „hversu annt hún lætur sér um að varðveita tungu sína“. Höfundur beinir skeytum sínum gegn kæruleysi í málnotkun, ósiðum í málfari, ónákvæmri merkingu, gegn tilgerð ekki síður en einhæfni. HELGI En um tilgang málræktar yfir- leitt kemst hann svo að orði, að hann sé sá „að gera orð tungunnar og sambönd þeirra að sem greiðastri brú frá ein- um mannshuga til annars, gera talað og ritað mál að sem ná- kvæmustum miðli þeirra er- inda sem við eigum hvert við annað“.“ „Skynsamleg orð og skæting- ur“ er 236 blaðsíður. JSÍ 6ÆMHLMMTÆM a“ m ALLII mníA AB MTA kr. 28.700." stgr. verö frá Gunnar Ásgeirsson hf. , Suöuriandsbraut 16 Simi 9135200 ÚXG- JlfofgjtiitMfifrife Góðan daginn! Jólagiafimar firá Heimifisfældvim Sinclair Spectrum 48 K Pínulölvan. Ótrúlega fullkomin tölva bieði fyrir leiki, nám og vinnu. Verð kr. 5.950.- Stýripinni fyrir Sinclair. Léttur, lipur og kostar aðeins frá kr. 805.- Allt frá æsilegustu leikjum til lœrdómsríkustu kennslu- gagna. Verð frá kr. 430.- Lltvarpsklukkur frá Philips Morgunhanann frá Pltilips þekkja flestir. Hann er bœði útvarp og vekjaraklukka í einu tæki. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 4.058.- Brauðristir frá Philips eru með 8 mismunandi stillingum, eftir því hvorl þú vilt hafa brauðið mikið eða lítið ristað. Verð frá kr. 2.150.- Rafmagnsrak vélar frá Philips Þessi rafmagns- rakvél er tilvalinn fulltrúi fyrir hittar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba með bartskera og stillan- legum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi. Verð frá kr. 3.362.- Gufustraujárn frá Philips LauJiéttir krumpueyðar sem strauja með eða án gufu. Hitna fljótt og eru stillanleg fyrir hvers kyns efni. Verð frá kr. 3.190.- Philips kassettutæki Ódýru mono kassettutækin standa fyrir sinu. Verð frá kr. 5.980.- * kaffivólar frá Philips Þœr fást i nokkrum gerðum og stærðum sem allar eiga það sameiginlegt að laga úrvals kaffi. Verð frá kr. 2.595.- Allsherjargrilliö frá Philips Grillar samlokur, bakar vöfflur, afþýðir, grillar kjöt, heldur heitu o.s.frv. Dcema- laust dugleg eldhúshjálp. Verð frá kr. 9.845.- LJtvarpstæki frá Philips fyrir rafhlöður, 220 volt eða hvort tveggja. Mikið úrval. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 1.890.- Kvksuga frá Philips Gæðaryksuga með 830 W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 36(3 snúningshaus. Útborgun aðeins 1.500,- Verð frá kr. 5.438.- Philips Maxim með hnoðara, blandara, þeytara, grænmetiskvörn, hakkavél og skálum. Verð frá kr. 8.960.- Super-1500 er handhægur og léttur hárblásari með þremur stillingum. Verð frá kr. 1.790.- Philips ladyshave fer mjúklega um hörundið og fjarlægir óœskileg hár auðveldlega. Verð frá kr. 2.362.- Handþevtarar I frá Philips með og án stands. Þriggja og fimm hraða. Þeytir, hrœrir og hnoðar. Verð/ra kr. 1.704.- Steríó ferðatæki Úrval öflugra Philips sterríótækja. Kassettutæki og sambyggt kassettu- og útvarpstækimeð LW, MW og FM bylgjum. Verð frá kr. 9.870.- Handhægur dósaupptakari sem bítur á smáum sem stórum dósum. Verð frá kr. 2.359.- Heyrnartólin frá Philips Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu í fjölskyld- unni. Heyrnatólin stýra tónlistinni á réttan stað. Verð frá kr. 95C Vasadiskó frá Philips Þó segulbandið sé lítið þá minnka gæðin ekki. Dúndur hljómur fyrir fótgangandi og aðra sem vilja hreyfanlegan tónlistarflutning. Verð frá kr. 3.498.- Djúpsteikingarpottur frá Philips Tilvalinn fyrir frönsku kartöflurnar, fiskinn, kleinurnar laufabrauðið, kjúklingana, laukhringina, camembertinn, rækjurnar, hörpufiskinn og allt hilt. Verð frá kr. 6.380.- Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500 85 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.