Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985 31 Sameinuðu þjóðimar: 37 ár liðin fm samþykkt mannréttindayfírlýsingarinnar Sameinuðu þjóðunum, 10. deaember. AP. I tilefni af mannréttindadegi Sam- einuðu þjóðanna skoraði Janvier Perez de Cuellar aðalframkvæmda- stjóri í dap á öll aðildarrikin að trygfgja, að landslög á hverjum stað væru i samræmi við mannréttinda- sáttmála samtakanna. „Það geta engin skynsamleg rök verið andstæð því markmiði, að sér- hver mannvera, hvar sem er í heim- inum, fái notið fijálsræðis og virð- ingar," sagði Perez de Cuellar í boðskap sínum. Hann flutti ræðu í tilefni þess, að 37 ár eru nú liðin, frá því að mannréttindayfírlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt. Hann kvað hana hafa verið leiðarstein á fram- farabraut mannkyns. Perez de Cuellar sagði einnig, að enn vantaði á, að yfirlýsingin og tvær seinni viðbætur við hana, hefðu komist alls staðar í framkvæmd. Hann nefndi hér sérstaklega „gremju heimsins" yfir „hinu við- bjóðslega kerfi" kynþáttaaðskilnað- ar í Suður-Afríku. Aðalframkvæmdastjórinn hvatti þær þjóðir, sem ekki hefðu breytt í samræmi við samþykktir Sameinuðu þjóðanna í þessu efni, að taka sig á. I tilefni af mannreftindadegi samtakanna verður opnuð sýning í EINN sjúklinganna, sem fengið hafa krabbameinsmeðferð á Bet- hesda-sjúkrahúsinu í Maryland, þar sem hvítum blóðkornum sjúkl- inga er beitt gegn óeðlilegum frumuvexti, lést af völdum með- ferðarinnar, að sögn lækna, en frá- sögn, sem bandarískt timarit birti um tilraun þessa 1 si'ðustu viku, vakti feiknaathygli. húsakynnum Allsheijarþingsins, þar sem rakin er saga „dauðabúðanna", sem þýskir nasistar settu á stofn í Auschwitz í Póllandi. Þar letu fjórar milljónir manna lífið í heimsstyij- öldinni síðari, þar af þijár milljónir gyðinga. sunnudag, að talin væri vissa fyrir því, að einn tilraunasjúklinganna hefði látist af völdum meðferðarinn- ar. Hann ítrekaði mjög ákveðið, að meðferðin væri enn á tilraunastigi og gæti haft hættulegar aukaverk- anir. Ekki var sagt frá láti þessa sjúkl- ings í fýrrgreindri frétt læknarits- ins. Nýja krabbameinsmeðferðin: Sjúklingur lést af aukaverkunum Washingfton, 9. desember. AP. Tilraunin byggist á því, að ákveð- ið hormón, Interleukin-2, er látið verka á hvít blóðkom úr viðkomandi sjúklingi og þeim síðan sprautað í sjúklinginn aftur. Leita blóðkornin þá uppi óeðlilegan frumuvöxt og ráðast gegn honum. Dr. Steven Rosenberg, forstöðu- maður Bandarísku krabbameins- stofnunarinnar, sagði í viðtali á Kaupir Daily Telegraph Yelena hyggst taka móðnr sína með sér til Sovétríkjanna Newton, Massachusetts, 10. desember. AP. YELENA Bonner, kona sovézka andófsmannsins Andrei Sakharov, ætlar að reyna að fá leyfi til að taka móður sina með sér er hún snýr aftur til Sovétrikjanna. Móðir Yelenu, Ruth Bonner, er 85 ára gömul og hefur saknað dóttur sinnar frá því hún settist að í Bandaríkjunum fyrir fímm árum. Ottast hún að sjá dóttur sína aldrei framar, verði hún eftir er Yelena heldur heimleiðis upp úr áramótum. Ruth Bonner talar aðeins rússnesku og hefur ekki lagað sig að banda- rískum lifnaðarháttum. Yelena fór í gær til fundar við hjartasérfræðinga á sjúkrahúsi í Boston og næstu daga gengur hún í gegnum ýmiss konar skoðanir. A föstudag verður að öllum líkindum ákveðið hvort og hvers konar aðgerð hún þarf að gangast undir. Auk hjartaaðgerðar er talið að hún muni einnig gangast undir augnaðgerð meðan hún dvelst í Boston, í stað þess að halda aftur til Ítalíu að lokinni hjartaaðgerð í Bandaríkjun- um. Dóttir Yelenu, Tatyana Yan- kelevieh, hefur pantað símtal við Sakharov á fimmtudag, til þess að kanna heilsufar hans. I gær sá fjölskyldan myndband, sem sagt var tekið af Sakharov meðan hermt var að hann væri í hungurverkfalli. Segir fjölskylda Sakharovs sovézk yfirvöld hafí augljóslega falsað myndbandið. Myndimar séu augljós- lega teknar nokkrum vikum eftir hungurverkfallið. London, 9. desember. AP. KANADÍSKI iðnjöfúrinn Conrad Black hefúr keypt 51% hlutabréfa í brezka blaðinu Daily Telegraph. Var haft eftir Nicholas Berry, syni Hartwells lávarðar, sem verið hefúr aðaleigandi blaðsins, að þetta ylli sér vissulega vonbrigðum, en “það var engin önnur leið til“. Daily Telegraph kemur út í 1,2 millj. eintökum. Það er síðasta stór- blaðið í Fleet Street, sem verið hefur í eigu einnar fjölskyldu, en það hefur verið eign Berry-fjölskyldunnar frá árinu 1928. Talið er, að blaðið muni tapa um 900.000 pundum á þessu ári. Nú er verið að reyna að útvega blaðinu 110 milij. punda lán, aðal- lega til þess að koma upp nýrri prentsmiðju fyrir það. SK0, A-&ÓMÞI AÐNUNA VÆRl NYK0MIN STOR SpNDINOr AF HABTTAT/ÓRUM FRA FRAKKLANDU FULLT AFSWRFÍNUM SVEFNÁÓFUM Á HLÁLEOrU VERÐI 06; LÍKALAMFAR, SOFABORÐ, STÓLAR, HILLUSAMSTA&UR, K0MMÓÐU%, FATMKÁFAR 0* SKRIFBOR-Þ 04 MElRA AB S&VA SVOL'mÞ AFEFNUM 04 MomiM LÍKA ■ DRÍFÐU Þi4 í HABTTAT. hab itat Verslun — póstverslun. Laugavegi 13, sími 25808
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.