Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985
í DAG er miövikudagur 11.
desember, sem er 345.
dagur ársins 1985. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 5.23 og
síðdegisflóð kl. 17.44. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 11.09
og sólarlag kl. 15.33. Sólin
er í hádegisstaö í Rvik. kl.
13.21 og tungliö er í suöri
kl. 12.49. (Almanak Háskól-
ans.)
Og það skal verða á
hinum síöustu dögum,
aö fjall það, er hús Drott-
ins stendur é, mun
grundvallað veröa é
fjallstindi og gnæfa upp
yfir hæöirnar, og þangaö
munu lýöirnir streyma.
(Mika. 4,1.)
KROSSGÁTA
1 2 3 H ■4
■
6 J 1.
■ u
8 9 10 ■
11 ■r_ 13
14 15 m
16
I.ÁRkTT: — I bej, 5 kvendjrs, 6
hafa í hjKKju, 7 hvaA, 8 angan, 11
ósamsUedir, 12 lcrdómur, 14 góla,
16 boróar.
LAÐRÉTT: — I ónota, 2 mælum, 3
flýti, 4 streyma, 7 ósoóin, 9 fuglinn,
10 sælu, 13 stúlka, 15 svik.
LAUSN SÍtíUSTl! KROSSGÁTU:
LÁRÉTT — 1 févana, 5 aA, 6 atlaga,
9 tía, 10 er, 11 ms, 12 óAa, 13 atar,
15 gaf, 17 angrar.
LÓÐRÉTT: — 1 flatmaga, 2 vala, 3
aAa, 4 Ararat, 7 tíst, 8 geA, 12 órar,
14 agg, 16 fa.
ÁRNAÐ HEILLA
/* A ára afmæli. I dag, 11.
OU desember, er sextugur
Bergur P. Jónsson deildarstjóri
hjá flugmálastjórninni. Hann
og kona hans Svanhvít Sigurl-
innadóttir ætla að taka á móti
gestum á heimili sínu Hraun-
hólum 4 A í Garðabæ milli kl.
1G og 19 í dag.
FRÉTTIR
VEÐIJRSTOFAN gerir ráð fyrir
því samkv. spánni í gærmorgun,
að veður hlýni í bili á landinu.
í fyrrinótt var nokkurt frost
nyrðra var t.d. mest 13 stig á
Staðarhóli og Eyvindará og II
stiga frost hafði mælst á Akur-
eyri. Hér í bænum fór frostið
niður í tvær gráður og úrkoman
um nóttina mældist 6 millim. en
var mest á Gufuskálum og
mældist 17 millim. Sömu nótt í
fyrravetur var 0 stiga hiti hér í
bænum og þá var frostið á lág-
lendi mest á Vopnafirði 4 stig.
SÁLG/ESLA og návist dauðans
er heiti á fyrirlestri, sem flutt-
ur verður í kvöld, mðvikudags-
kvöld, í safnaðarheimili Bú-
staðakirkju kl. 20.30. Fyrirles-
arinn er Kandaríkjamaður, dr.
David Belgaum frá háskólanum
í lowa. Hann er gestur Há-
skóla íslands. Fyrirlesturinn
og umræður eru sérstaklega
ætlaðar prestum, læknum
hjúkrunarfólki og öðru áhuga-
fólki.
SAUÐFJÁRVEIKIVARNIR. í
nýju Lögbirtingablaði auglýsir
landbúnaðarráðuneytið lausa
stöðu framkvæmdastjóra
Sauðfjárveikivarna með um-
sóknarfresti til 20. þ.m.
FJÖLMIÐLUN o.n. f þessu
sama Lögbirtingi er tilk. um
stofnun allmargra hlutafélaga
og eru t.d. tvö hlutafélög sem
stofnuð eru vegna fjölmiðlunar
o.fl. Bæði eru þau hér í Reykja-
vík. Það er hlutafélagið Haust.
Tilgangur þess er þvikmyndun,
fjölmiðlun og fleira í þeim dúr.
Hlutafé félagsins er 3,750
millj. kr. Stjórnarformaður
hlutafélagsins er Indriði G.
Þorsteinsson, Heiðargerði 1A.
Hitt hlutafélagið er Tóm-
stundaskólinn hf. Tilgangurinn
er námskeiðahald, fræðslu- og
fjölmiðlastarfsemi o.fl. Hluta-
fé er 21.000 krónur. Formaður
félagsins er Þórður Vigfússon,
Nönnugötu 14.
HAPPDRÆTTISVINNINGAR.
Dregið hefur verið i skyndi-
happdrætti Samtaka gegn astma
og ofnæmi. Skrifstofa félags-
ins veitir nánari uppl. í síma
22153 síðd. mánud. —
fimmtud. Þessi númer hlutu
vinning: 2694, 2685, 1068, 1797,
294, 1755, 594, 982, 1824, 2170,
2689,1063, 217, 388,1638, 1548,
1856,2726,2857,2959,499.
Blaðið hefur verið beðið að
þakka veittan stuðning við
samtökin.
KVENNADEILD Flugbjörgun-
arsveitarinnar heldur jólafund
sinn í kvöld — með jólapökkum
og tilheyrandi, kl. 20.30.
ÁHEIT & GJAFIR
ÁHEIT Á STRANDARKIRKJU
afhent Morgunblaðinu: Lína
200, SS 200, ÁJ 200, SG 200,
Aðalheiður 200, Óli 200, AS
200, EJ 200, NN 200, gamalt
áheit 200, GK 200, Ragna BN
500, Sigurður B. 500, HJ 500,
PV 500, GGs 300, MGB 500,
RB 500, ES 550, SJ 500, Gússý
500, Tvær skólasystur 500, ÞLÍ
500, SK 500, ÓS500, Áheit 500,
RB 500, NN 500, ÁSÁ 500, ES
500, NN 500, Hildur 500, Áheit
500, RB 500, HS 500, Guðríður
500, ES 500, Nafnlaus 500,
Gamalt áheit 500, KJ 500,
Hörður 500, Einar 500, Karl
Árnason 500, Áheit Keflavík
500, ÞG 500, GB 500, NN 500,
GJ 500, Guðlaugur 500, VSG
500, Móðir 500, NH 500, GE
500, LT 500, TÓ 500, GS 500,
DNB 500, Margrét 500, JÓ 500,
VSG 600, Nafnlaus 600, ASK
600, SK 600, GTG 700, Áheit
900, Skúli Skúlason 1000,
Helga Frímanns 100.
FRÁ HÖFNINNI
f GÆR fór llekla í strandferð
úr Reykjavíkurhöfn. Þá kom
hafrannsóknaskipið Árni Frið-
riksson úr leiðangri. Fjallfoss
lagði af stað til útlanda. Ála-
foss kom að utan. Þá fór Esja
í strandferð og togarinn Ásgeir
kom af veiðum til löndunar.
Goðafoss var væntanlegur af
strönd í gær. Togararnir Hjör-
leifur og Jón Baldvinsson héldu
aftur til veiða í gær.
Ósvífn
„I ríkisbanka
Við bjóðum bestu prísa, meðan öndvegissúlurnar upp vísa!
Kvöld-, n»tur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 6. des. til 12. des. aö báöum dögum
meötöldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er
Lyfjabúö Breiöholtt opin til kl. 22 vaktvikuna nema
sunnudag.
Lnknattofur eru lokaðar é laugardögum og helgidög-
um, en haagt er að né tambandi viö laekni á Qöngu-
deild Landapítalant alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans
(sími 81200). En tlyta- og tjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er lœknavakt i sima 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmitaögeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram i Heilauverndarttöð Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafél. ítlanda í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl.
10—11.
Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í sima 622280. Millilióalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13—14 þriðjudaga og fimmtudaga.
Þess á milli er simsvari tengdur viö númerið. Upplýs-
inga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og
fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — simsvari
áöörum tímum.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718
Seltjarnarnee: Heilaugæaluatööin opin rúmhelga daga
kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011.
Garöabær: Heilsugæslustöó Garöaflöt, sími 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opió rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11 — 14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seffoee: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó-
tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldí i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720.
MS-félagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi
621414. Læknísráögjöf fyrsta þríöjudag hvers mánaöar
Kvennaréögjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállð, Siðu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningartundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga ki. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa.
þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega.
Sálfrmðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Sluttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á
15385 kHz eða 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Norðurlönd.
12.45—13.15 Bretland og meginland Evrðpu. 13.15—
13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. A 9675 kHz,
31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz,
31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland
Evrðpu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda-
ríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Snngurkvenna-
deild. Alia daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknarlími
fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnespítali Hringaina: Kl.
13—19 alla daga Óldrunarlcekningadeild Landapital-
ana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomulagi. —
Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30. — Borgarsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga tll
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi.
a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkruna-
rdeild Heimsóknartími frjáls alla daga. Granaáadeild:
Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga
og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailauvarndaratööin:
Kl. 14 tll kl. 19. — Faaðingarheimili Raykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga
kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flóka-
doild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kðpavogahæliö:
Ettlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidðgum. — Vffila-
staóaapitali: Heimsðknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — Sl. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhaimili i
Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagí. Sjúkrahús Keflavíkurlaaknishéraóa og heilsugæslu-
stðövar: Vaktþjðnusta allan sólarhringinn Sími 4000.
Keflavfk — ajúkrahúaió: Heimsóknartíml virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00 A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröaslofusimi frá kl. 22.00 —
8.00. simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami s«mi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa í aöalsafni. sími 25088.
Þjóöminjaaafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbókasafnió Akureyri og Héraósskjalasafn Akur-
ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 13—19.
Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Rsykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13—19. Aðalsafn — sérútlán, þingholts-
stræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofn-
unum.
Sóiheimasafn — Sólheímum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sól-
heimum 27, sími 83780. heimsendlngarþjónusta fyrir
fatlaöa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtudaga
kl. 10—12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaóaaafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 10—11.
Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víðsvegar um borgina.
Norræna húaið. Bókasafniö. 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjaraafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl. 9—10.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Einars Jóneeonar: Opió laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
alladaga kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opió miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalastaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir
börn á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577.
Néttúrufraaóiatofa Kópavoga: Opiö á mióvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhóllin: Opln mánudaga tll föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar
eru opnar mánudaga—töstudaga kl. 7.00—20.00. laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Braiðholti: Mánudaga — föstudaga
(virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—
17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmérlaug I MoaMlaavait: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga
kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30.
Sundhóll Kaflavlkur er opin mánudaga — fimmutdaga.
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar
þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Simlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá
kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Saffjamamaaa: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.