Morgunblaðið - 15.12.1985, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985
ÚTVARP/SJÓNVARP
Ronald Pickup í hlutverki Verdi.
Verdi
Lokaþáttur
Gestir hjá Bryndísi
H Lokaþátturinn
35 um meistara
— óperutónlistar-
innar, Giuseppe Verdi, er
á dagskrá sjónvarpsins kl.
22.35 í kvöld. ítalska sjón-
varpið gerði þætti þessa í
samvinnu við nokkrar
aðrar sjónvarpsstöðvar í
Evrópu um Verdi, ævi
hans og verk. Aðalhlut-
verkið leikur Ronald Pick-
up*
Þýðandi þáttanna er
Þuríður Magnúsdóttir.
■I Þáttur Bryndís-
35 ar Schram
— „Gestir hjá
Bryndísi" er á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld kl.
21.35 og tekur hún á móti
fjórum gestum á Hótel
Borg í kvöld.
Þeir eru ólafur Magn-
ússon á Mosfelli sem er
75 ára gamall og var að
gefa út sína fyrstu ein-
söngsplötu nú um daginn,
sem hann kallar „Ég man
þá tíð“, ína Valsdóttir sem
kosin var íþróttamaður
ársins hjá fötluðum fyrir
stuttu, Aðalheiður Bjarn-
freðsdóttir verkakona og
Kolbrún Halldórsdóttir
leikkona hjá leikfélaginu
Svart og sykurlaust, en nú
um hátíðarnar verður
frumsýnd kvikmynd í
Regnboganum sem leik-
félagið gerði í samvinnu
við þýskan leikstjóra og
var myndin tekin upp á
Ítalíu.
■i Stundin okkar
00 hefst í sjón-
— varpi kl. 18.00 í
kvöld í umsjá Agnesar
Johansen og Jóhönnu
Thorsteinson.
Spurningakeppni skóla-
1 byrjun þáttarins
spjallar Bryndís stuttlega
við dyravörðinn á Hótel
Borg, Odd ófeigsson.
barna heldur áfram undir
stjórn Helgu Thorberg. Þá
verður jólaföndur fyrir
yngstu börnin. Teikni-
myndasagan Móði og
Matta verður lesin. Ingi-
mar Eydal og kór Breiða-
Bryndís Schram
gerðisskóla flytja jólalag
og 9—10 ára börn úr dans-
skóla Sigurðar Hákonar-
sonar sýna samkvæmis-
dansa.
Upptöku stjórnaði Jóna
Finnsdóttir. "
Stundin okkar
ÚTVARP
V
SUNNUDAGUR
15. desember
8.00 Morgunandakt
Séra Ingierg J. Hannesson
prófastur, Hvoli I Saurbæ,
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr
forustugreinum dagblað-
anna. Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveitin „101 strengur",
leikur lög eftir Stephen Fost-
er.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. „Vakna, Slons verðir
kalla", kantata nr. 140 eftir
Johann Sebastian Bach. El-
isabeth Grummer, Marga
Höffgen, Hans-Joachim
Rotsch og Theo Adam
syngja með Thomaner-kórn-
um og Gewandhaus-hljóm-
sveitinni I Leipzig. Kurt
Thomas stjórnar.
b. Trompetkonsert I D-dúr
eftir Gotttried Heinrich Stölz-
el. Maurice André og St.
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leika. Neville Marriner
stjórnar.
c. Concerto grosso i g-moll
op. 6 nr. 8 eftir Arcangelo
Corelli. Hljómsveitin Clem-
entina leikur. Helmut Múller-
Brúhl stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiður
Tryggvi Glslason skólameist-
ari velur texta úr Islenskum
fornsögum. Stefán Karlsson
handritafræðingur les. Um-
sjón: Einar Karl Haraldsson.
11.00 Messa I Dómkirkjunni
(Hljóðrituð 1. desember sl.).
Prestur: Séra Hjalti Guð-
mundsson. Orgelleikari:
Marteinn H. Friðriksson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12J0 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.25 „Hann var meira en
maður, hann var heil öld"
Dagskrá um franska skáldið
Victor Hugo I tilefni af aldar-
ártlð hans.
Þórhildur ólafsdóttir tók
saman.
Lesarar: Geirlaug Þorvalds-
dóttir og Knútur R. Magnús-
son.
14.30 Allt fram streymir
Fyrsti þáttur: A árinu 1925.
Umsjón: Hallgrlmur Magnús-
son, Margrét Jónsdóttir og
Trausti Jónsson.
15.10 Aaðventu
Umsjón: Þórdls Mósesdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði — Trú
og þjóð
Dr. Pétur Pétursson félags-
fræðingur flytur erindi.
17.00 Slðdegistónleikar
a. „Skáld og bóndi", forleik-
ur eftir Franz von Suppé.
Sinfónluhljómsveitin I Detroit
leikur. Paul Paray stjórnar.
b. Fiðlukonsert I A-dúr eftir
Alessandro Rolla. Susanne
Lautenbacher og Kammer-
sveitin I Wúrttemberg leika.
c. Sinfónla nr. 55 I Es-dúr
eftir Joseph Haydn. Fll-
harmonlusveitin Hungarica
leikur. Antal Dorati stjórnar.
18.00 Bókaþing
Kynningarþáttur um nýjar
bækur I umsjá Gunnars Stef-
ánssonar.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18j45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19J0 Tilkynningar.
19.35 Milli rétta
Gunnar Gunnarsson spjallar
við hlustendur.
19.50 Tónleikar.
20.00 Stefnumót
Stjórnandi: Þorsteinn Egg-
ertsson.
21.00 Ljóðoglag
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir.
21.30 Otvarpssagan: „Saga
Borgarættarinnar" eftir
Gunnar Gunnarsson. Helga
Þ. Stephensen lýkur lestrin-
um (27).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins.
22.25 Iþróttir
Umsjón: Samúel örn Erlings-
son.
22.40 Svipir — Tlðarandinn
1914—1945. Fimmti þáttur.
Bannárin. Þáttur I umsjá
Óöins Jónssonar og Sigurð-
ar Hróarssonar.
23.20 Heinrich Schútz — 400
ára minning. Fjóröi þáttur: I
umróti 30 ára stríðsins.
Umsjón: Guðmundur Gils-
son.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku
Hitdur Eirlksdóttir sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
16. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Þorvaldur Karl
Helgason I Njarðvlkum flytur.
(a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin — Gunnar
E. Kvaran, Sigrlður Arna-
dóttir og Magnús Einarsson.
7.20 Morguntrimm — Jónlna
Benediktsdóttir. (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis, Elvis" eftir Mariu
Gripe. Torfey Steinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M. Jónas-
dóttir les (14).
920 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaöarþáttur. Óttar
Geirsson ræðir við Guðmund
Stefánsson um svæöabú-
mark og framleiðslustjórnun.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða. Tónleikar.
11.10 Ur atvinnullfinu — Stjórn-
un og rekstur. Umsjón:
Smári Sigurðsson og Þorleif-
ur Finnsson.
11.30 Stefnur. Haukur Agústs-
son kynnir tónlist. (Frá Akur-
eyri.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
122» Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 I dagsins önn — Sam-
vera. Umsjón: Sverrir Guö-
jónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Feðgar
á ferð“ eftir Heöin Brú.
Aðalsteinn Sigmundsson
þýddi. Björn Dúason les (8).
14.30 fslensk tónlist
a. „Ur myndabók Jónasar
Hallgrlmssonar" eftir Pál
Isólfsson. Sinfónluhljómsveit
Islands leikur. Páll P. Pálsson
stjórnar.
b. Sigrfður E. Magnúsdóttir
syngur lög eftir Sigfús Eih-
arsson, Eyþór Stefánsson,
Sigursvein D. Kristinsson,
Jón Asgeirsson og Viktor
Urbancic. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á píanó.
15.15 A ferð með Sveini Einars-
syni. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi.)
15.50 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Slðdegistónleikar.
a. Gltarkvintett nr. 2 I Es-dúr
eftir Luigi Boccherini. Daniel
Benkö og Eder-kvartettinn
leika.
b. Sinfónletta eftir Bohuslav
Martinu. Zdenek Hnat leikur
á planó meö Kammersveit-
inni I Prag.
17.00 Barnaútvarpið.
Afmælisdagskrá um Stefán
Jónsson rithöfund, fyrri hluti.
Slðari hlutanum veröur út-
varpað föstudaginn 20. des-
ember. Stjórnandi: Kristln
Helgadóttir.
17.40 Lestur úr nýjum barna-
bókum. Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
18.00 Islenskt mál. Endurtekinn
þáttur frá laugardegi sem
Asgeir Blöndal Magnússon
flytur.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Margrét
Jónsdóttir flytur þáttinn.
19.50 Um daginn og veginn.
Ragnhildur Guðmundsdóttir
formaður Félags slmamanna
talar.
20.10 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. „Frá myrkri til Ijóss". Jór-
unn Ólafsdóttir frá Sörla-
stöðum les slðari hluta frá-
sagnar úr æviminningum
Ólaflu Jóhannsdóttur.
b. Jólalög. Eddukórinn syng-
ur undir stjórn Friðriks Guðna
Þórleifssonar.
c. Sþjall um þjóðfræði. Dr.
Jón Hnefill Aðalsteinsson
tekur saman og flytur. Um-
sjón: Helga Agústsdóttir.
21.30 Bókaþing. Gunnar Stef-
ánsson stjórnar kynningar-
þætti um nýjar bækur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds-
ins.
22.25 Rif úr mannsins slðu.
Þáttur I umsjá Sigrlðar
Arnadóttur og Margrétar
Oddsdóttur.
23.10 Frá tónleikum Sinfónlu-
hljómsveitar Islands og
Söngsveitarinnar Fllharmón-
lu I Háskólablói 5. þ.m.
Stjórnandi: Karolos Trikoli-
dis.
Einsöngvarar: Anna Júllana
Sveinsdóttir, Elisabet
Waage, Garöar Cortes og
Kristinn Hallsson.
„Te Deum" eftir Anton
Bruckner.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
15. desember
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Hreínn S. Hákonarson,
Sððulsholti, flytur.
16.10 Margt býr I djúpinu
(Lost World of the Medusa)
Bresk náttúrullfsmynd frá
afskekktri kóraley á Kyrra-
hafi sem Palau heitir. Þar er
kannað vatn eitt fullt af
marglyttum, dýrallf I hellum
og fjölskrúðugt sjávarllf við
kóralrifið. Þýðandi og þulur
Jón 0. Edwald.
17.10 A framabraut (Fame)
Tólfti (oáttur.
Bandarlskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi
Ragna Ragnars.
18.00 Stundinokkar
Barnatlmi með innlendu efni.
Umsjónarmenn: Agnes Jo-
hansen og Jóhanna Thor-
steinsson. Stjórn úþþtöku:
Jóna Finnsdöttir.
18.30 Kvennasmiðjan
Endursýning.
Sjónvarpsþáttur frá sýningu
I Reykjavlk þar sem kynnt
voru störf og kjör Islenskra
kvenna. Dagskrárgerð:
Sonja B. Jónsdóttir og Marí-
anna Friöjónsdóttir. Þáttur-
inn var áður sýndur 1. des-
ember sl.
19.00 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 (þróttir
21.15 Sjónvarp næstu viku
21.35 Gestir hjá Bryndlsi
Bryndls Schram tekur á móti
nokkrum góðum gestum og
rabbar við þá. Stjórn uþþ-
töku: Tage Ammendrup.
22.35 Verdi
Lokaþáttur
Framhaldsmyndaflokkur I
nlu þáttum sem Italska sjón-
varpið gerði I samvinnu við
nokkrar aðrar sjónvarps-
stöðvar I Evrópu um meist-
ara óperutónllstarinnar,
Giuseppe Verdi (1813—
1901), ævi hans og verk.
Aðalhlutverk Ronald Pickup.
Þýðandi Þurlöur Magnús-
dóttir.
23.50 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
16. desember 1985
19.00 Aftanstund. Endursýndur
þátturfrá 11. desember.
19.20 Aftanstund. Barnaþáttur.
Tommi og Jenni, Einar
Askell, sænskur teikni-
myndaflokkur eftir sögum
Gunnillu Bergström. Þýöandi
Sigrún Arnadóttir, sögumað-
ur Guðmundur Ólafsson.
Feröir Gúlllvers, nýr þýskur
brúðumyndaflokkur. Þýö-
andi Salóme Kristinsdóttir,
Guðrún Gfsladóttir les.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Móöurmálið — Fram-
burður.
Lokaþáttur: Enn um áherslu
og hrynjandi en einnig um
htjómfall og setningarlag.
Umsjónarmaður: Arni Böðv-
arsson.
21.05 Iþróttir. Umsjónarmaöur:
Bjarni Felixson.
21.50 Hermennirnir eru hættir
að syngja.
(Soldaterne synger ikke
lenger.)
Norskt sjónvarpsleikrit eftir
Jan Olav Brynjulfsen.
Leikstjóri: Terje Mærli.
Aðalhlutverk: Per Sunder-
land, Lutz Weidlich, Lise
Fjeldstad og Christian Koch.
Leikritiö gerist I smábæ l
Norður-Noregi á hernámsár-
unum. Gamall tónlistarkenn-
ari lætur tilleiöast að segja
ungum nasistaforingja til I
planóleik, einkum þar sem
nemandinn er góöum hæfi-
leikum gæddur. Tónlistin er
það eina sem þeir eiga
sameiginlegt, en ýmsir bæj-
arbúar llta alla samvinnu við
Þjóðverja óhýru auga.
Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið.)
23.20 Fréttir I dagskrárlok.