Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 25
ii'K)A<niKmia a.imm ir):;oM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 25 tm CHERRY Þig mun langa til að aka lengri leiðina heim Langar þig í bíl, sem er hagkvæmur í rekstri, en þó ekki svo lítill að þú fáir næstum innilok- unarkennd. Nissan Cherry er svarið. Hann er samspil þessara andstæðna og sameinar áður ósættanleg sjónarmið. Nissan Cherry svíkur engan í hagkvæmni. Ávalar línur og fullkomin vélin leggj- ast á eitt að koma bensíneyðslunni niður í algjört lágmark. Þú getur valiö um 4ra gíra, 5 gíra, eða þægi- lega sjálfskiptan Cherry. Innrétting- ar Nissan Cherry eru sniðnar að „aktívum“ lífsmáta nútímafólks. Sætin eru marg- stillanleg með fallegu, endingargóðu áklæði. Sértu á ferðalagi með farangur er farangursrými ekkert vandaniál. Þar er af nægu að taka. Og hyggir þú á meiriháttar flutninga er bara að leggja niöur aftursætisbökin að hluta eða alveg. Einkenni Niss- an er samspil andstæðna til að uppfylla ólíkar þarfir. Stöðug framfarasókn Nissan kemur neytendum til góða með fyrsta flokks gæðum og fyrsta flokks þjónustu. Takmark tæknifræðinga Nissan er ekki aðeins að hanna tæknilega full- komna bíla, heldur einnig aö öryggi ökumanns og farþega sé best borgið í Nissan bíl. Þegar þú hefur kynnst gæðum og öryggi Nissan bílanna muntu örugglega aka lengri leiðina heim. Nissan — með mestu gæðin NISSAN NIS5AIM Ingvar Helgason sýninsarsalurinn Rauðageröi sími 33560. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.