Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1385 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðingur — Ijósmóðir Heilsugæslustöðin í Ólafsvík óskar aö ráöa hjúkrunarfræðing eöa Ijósmóöur nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Góö starfsaðstaða. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri alla virka daga í síma 93-6225. ' Fóðurfræðingur — Matvælafræðingur Eða maöur meö sambærilega menntun ósk- ast til starfa viö fóörunartilraunir á laxi. Upplýsingar gefa: Jónas Bjarnason sími: 20240 og Ólafur Guömundsson sími: 82230. Tækniteiknari Vantar teiknara til starfa frá 1. febrúar nk. Umsóknir meö upplýsingum um starfsreynslu sendist undirrituöum fyrir 15. janúar nk. Geirharður Þorsteinsson arkitekt, Bergstaðastræti 14, 101 Reykjavík. Framtíðarstarf Hagsmunasamtök í Reykjavík óska eftir að ráöa starfsmann til skrifstofustarfa sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 8.00-12.00. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi reynslu í almennum skrifstofustörfum, svo sem vélrit- un, bókhaldi og meðferö fjármála. Boöiö er upp á góö laun og góöa vinnuaö- stöðu í hjarta borgarinnar. Umsækjendur sendi umsóknir á augld. Mbl. fyrir 19. des. nk. merkt: „Sjálfstæö — 8611“. Starfsfólk 1. Óskum eftir aö ráöa kjötiðnaðarmann eöa matreiöslumann til starfa í matvöruverslun í Reykjavík. 2. Óskum eftir aö ráöa fólk til afgreiöslu- starfa í matvöruverslun í Reykjavík. Umsóknum sé skilað á augld. Mbl. fyrir 23. desember merkt: „HT — 0107“. Starfsfólk í fiskvinnu Frá og meö áramótum vantar starfsfólk í pökkun og snyrtingu í frystihúsi fiskiðjunnar Freyju hf. Suöureyri. Húsnæöi fyrirliggjandi og mötuneyti á staönum. Allar nánari upplýsingar veittar í símum 94-6105 eöa 94-6160. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Hlutabréf til sölu Hlutabréf í hf. Eimskipafélagi íslands aö nafnveröi ca. 1.000.000,- eru til sölu. Tilboö óskast send auglýsingadeild Morgun- blaösins merkt: „Hlutabréf — 3484“. Byggingarkrani Byggingarkrani (ásamt 20 m spori) sem þarfnast minniháttar viögerðar til sölu 30 m hár meö 30 þverbómu. Greiðsla gæti fariö fram meö 3 ára skulda- bréfi. Þeir sem hafa áhuga á kaupum leggi nöfn sín og símanúmer á augl.deild Mbl merkt: „B — 0307“. Til sölu er 1 frystiskápur, 1 frystiborö, 2 peningakass- ar, verslunarinnrétting, hillur og hólf fyrir grænmeti. Ágæti. Sími: 81600. Fasteignasala til sölu Rótgróin fasteignasala staðsett í miöborginni er til sölu ef viöunandi tilboö fæst. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofunni. Húsvangur — Sími 21919. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri auglýsir: Til sölu IBM SYSTEM/34 tölva meö línu- prentara. Tölvan er meö magasíni fyrir segulplötur, 256 K minni og 193 Mb diska- rými (3 diskar), og fjarvinnslubúnaöi fyrir 1 línu (geta veriö 2). Prentarinn er IBM 5211 model 2, 300 LPM til afhendingar í maí/júní 1986. Tilboö óskast. Nánari upplýsingar veita Þórarinn Magnússon, tölvudeild iönaöar- deildar sími 96-21900, og Ragnar Pálsson, tölvudeild SÍS sími 91-28200. Til sölu Útgerðarmenn og skipstjórar, höfum fengið í einkasölu 40 tonna úrvalsbát, til afhendingar í byrjun janúar 1986, 60 tonna eikarbát, 9 tonna frambyggöan stálbát, 6 tonna dekkaðan frambyggðan plastbát, vélarlausan, 5 tonna hraöfiskibát, og minni báta. Vantar 200-300 tonna skip helst yfirbyggt, fyrir góöan kaupanda. Erum fluttir í Garöastræti 112. hæö. Skipasaia M. Jensson, Garðastræti 11, sími 14174. Sigurður Sigfússon h.s. 30008. Jóhann Sigfússon h.s. 35259. húsnæöi óskast Opinber stofnun Opinber stofnun óskar eftir 350-400 fm skrif- stofuhúsnæöi til leigu miösvæðis í Reykjavík. Tilboö sendist auglýsingad. Morgunblaðsins merkt: „S — 8373“. Atvinnuhúsnæði óskast Heildsölufyrirtæki óskar eftir jaröhæð ca. 200 fm meö aöstööu fyrir vörumóttöku. Æskileg staösetning í miö- eöa austurbænum (Múla- hverfi). Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 20. desember nk. merkt: „Jarðhæð — 0309“. Einbýlis-, raðhús eða sérhæð Mér hefur veriö faliö aö auglýsa eftir ein- býlis-, raöhúsi eöa sérhæö í Reykjavík, Kópa- vogi, Garöabæ, Hafnarfiröi eöa Seltjarnar- nesi til leigu í minnst eitt ár, frá janúar 1986. Mjög traustur leigjandi. Upplýsingar veitir Siguröur G. Guöjónsson hdl., Tryggvagötu 26, sími 622040. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Ibúð í vesturbænum óskast fyrir hjúkrunarfræöing (hjón með 1 barn) frá miöjum febrúar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, St.Jósefsspítala, Landakoti. Reykjavík 13. desember 1985. Húsnæði óskast Opinber stofnun óskar aö taka á leigu hús- næöi í eöa nálægt miöbæ Reykjavíkur. Um er aö ræöa: 1. Skrifstofuhúsnæöi ca. 200 m2. 2. ibúöarhúsnæöi ca. 150 m2, meö sér inn- gangi. Upplýsingar veita Þórunn og Guöjón í síma 25500. húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu á efri hæö á Fjólugötu, 2 stofur og kaffistofa. Hentugt fyrir sjálfstætt starfandi sérfræöing. Sími 14512 og 45452. Atvinnuhúsnæði Til leigu nú þegar 300 fm hæö í skrifstofu- og iönaöarhúsnæði á Ártúnshöföa. Hentugt fyrir léttan iönaö, teiknistofur, skrif- stofur o.fl. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „A — 0306“. Til leigu 2000 fm iönaöar- eða geymsluhúsnæöi til lengri tíma í austurbæ Kópavogs. Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á augl.deild Mbl. merktar „Til leigu — 0308“ fyrir 18. des.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.