Morgunblaðið - 15.12.1985, Side 55

Morgunblaðið - 15.12.1985, Side 55
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1385 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðingur — Ijósmóðir Heilsugæslustöðin í Ólafsvík óskar aö ráöa hjúkrunarfræðing eöa Ijósmóöur nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Góö starfsaðstaða. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri alla virka daga í síma 93-6225. ' Fóðurfræðingur — Matvælafræðingur Eða maöur meö sambærilega menntun ósk- ast til starfa viö fóörunartilraunir á laxi. Upplýsingar gefa: Jónas Bjarnason sími: 20240 og Ólafur Guömundsson sími: 82230. Tækniteiknari Vantar teiknara til starfa frá 1. febrúar nk. Umsóknir meö upplýsingum um starfsreynslu sendist undirrituöum fyrir 15. janúar nk. Geirharður Þorsteinsson arkitekt, Bergstaðastræti 14, 101 Reykjavík. Framtíðarstarf Hagsmunasamtök í Reykjavík óska eftir að ráöa starfsmann til skrifstofustarfa sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 8.00-12.00. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi reynslu í almennum skrifstofustörfum, svo sem vélrit- un, bókhaldi og meðferö fjármála. Boöiö er upp á góö laun og góöa vinnuaö- stöðu í hjarta borgarinnar. Umsækjendur sendi umsóknir á augld. Mbl. fyrir 19. des. nk. merkt: „Sjálfstæö — 8611“. Starfsfólk 1. Óskum eftir aö ráöa kjötiðnaðarmann eöa matreiöslumann til starfa í matvöruverslun í Reykjavík. 2. Óskum eftir aö ráöa fólk til afgreiöslu- starfa í matvöruverslun í Reykjavík. Umsóknum sé skilað á augld. Mbl. fyrir 23. desember merkt: „HT — 0107“. Starfsfólk í fiskvinnu Frá og meö áramótum vantar starfsfólk í pökkun og snyrtingu í frystihúsi fiskiðjunnar Freyju hf. Suöureyri. Húsnæöi fyrirliggjandi og mötuneyti á staönum. Allar nánari upplýsingar veittar í símum 94-6105 eöa 94-6160. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Hlutabréf til sölu Hlutabréf í hf. Eimskipafélagi íslands aö nafnveröi ca. 1.000.000,- eru til sölu. Tilboö óskast send auglýsingadeild Morgun- blaösins merkt: „Hlutabréf — 3484“. Byggingarkrani Byggingarkrani (ásamt 20 m spori) sem þarfnast minniháttar viögerðar til sölu 30 m hár meö 30 þverbómu. Greiðsla gæti fariö fram meö 3 ára skulda- bréfi. Þeir sem hafa áhuga á kaupum leggi nöfn sín og símanúmer á augl.deild Mbl merkt: „B — 0307“. Til sölu er 1 frystiskápur, 1 frystiborö, 2 peningakass- ar, verslunarinnrétting, hillur og hólf fyrir grænmeti. Ágæti. Sími: 81600. Fasteignasala til sölu Rótgróin fasteignasala staðsett í miöborginni er til sölu ef viöunandi tilboö fæst. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofunni. Húsvangur — Sími 21919. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri auglýsir: Til sölu IBM SYSTEM/34 tölva meö línu- prentara. Tölvan er meö magasíni fyrir segulplötur, 256 K minni og 193 Mb diska- rými (3 diskar), og fjarvinnslubúnaöi fyrir 1 línu (geta veriö 2). Prentarinn er IBM 5211 model 2, 300 LPM til afhendingar í maí/júní 1986. Tilboö óskast. Nánari upplýsingar veita Þórarinn Magnússon, tölvudeild iönaöar- deildar sími 96-21900, og Ragnar Pálsson, tölvudeild SÍS sími 91-28200. Til sölu Útgerðarmenn og skipstjórar, höfum fengið í einkasölu 40 tonna úrvalsbát, til afhendingar í byrjun janúar 1986, 60 tonna eikarbát, 9 tonna frambyggöan stálbát, 6 tonna dekkaðan frambyggðan plastbát, vélarlausan, 5 tonna hraöfiskibát, og minni báta. Vantar 200-300 tonna skip helst yfirbyggt, fyrir góöan kaupanda. Erum fluttir í Garöastræti 112. hæö. Skipasaia M. Jensson, Garðastræti 11, sími 14174. Sigurður Sigfússon h.s. 30008. Jóhann Sigfússon h.s. 35259. húsnæöi óskast Opinber stofnun Opinber stofnun óskar eftir 350-400 fm skrif- stofuhúsnæöi til leigu miösvæðis í Reykjavík. Tilboö sendist auglýsingad. Morgunblaðsins merkt: „S — 8373“. Atvinnuhúsnæði óskast Heildsölufyrirtæki óskar eftir jaröhæð ca. 200 fm meö aöstööu fyrir vörumóttöku. Æskileg staösetning í miö- eöa austurbænum (Múla- hverfi). Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 20. desember nk. merkt: „Jarðhæð — 0309“. Einbýlis-, raðhús eða sérhæð Mér hefur veriö faliö aö auglýsa eftir ein- býlis-, raöhúsi eöa sérhæö í Reykjavík, Kópa- vogi, Garöabæ, Hafnarfiröi eöa Seltjarnar- nesi til leigu í minnst eitt ár, frá janúar 1986. Mjög traustur leigjandi. Upplýsingar veitir Siguröur G. Guöjónsson hdl., Tryggvagötu 26, sími 622040. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Ibúð í vesturbænum óskast fyrir hjúkrunarfræöing (hjón með 1 barn) frá miöjum febrúar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, St.Jósefsspítala, Landakoti. Reykjavík 13. desember 1985. Húsnæði óskast Opinber stofnun óskar aö taka á leigu hús- næöi í eöa nálægt miöbæ Reykjavíkur. Um er aö ræöa: 1. Skrifstofuhúsnæöi ca. 200 m2. 2. ibúöarhúsnæöi ca. 150 m2, meö sér inn- gangi. Upplýsingar veita Þórunn og Guöjón í síma 25500. húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu á efri hæö á Fjólugötu, 2 stofur og kaffistofa. Hentugt fyrir sjálfstætt starfandi sérfræöing. Sími 14512 og 45452. Atvinnuhúsnæði Til leigu nú þegar 300 fm hæö í skrifstofu- og iönaöarhúsnæði á Ártúnshöföa. Hentugt fyrir léttan iönaö, teiknistofur, skrif- stofur o.fl. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „A — 0306“. Til leigu 2000 fm iönaöar- eða geymsluhúsnæöi til lengri tíma í austurbæ Kópavogs. Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á augl.deild Mbl. merktar „Til leigu — 0308“ fyrir 18. des.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.