Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985
41
VÉLSKÓLI
ISLANDS
Réttindanám vélstjóra
Samkvæmt ákvæöum til bráöabirgöa í lögum nr.
113/1984 um atvinnuréttindi vélfræöinga,
vélstjóra og vélvaröa í íslenskum skipum, skal
þeim vélstjórnarmönnum, er starfaö hafa á
undanþágu í a.m.k. 24 mánuöi 1. jan. 1986 boðiö
upp á vélstjóranámskeið á vorönn 1986 til öflunar
takmarkaöra vélstjórnarréttinda. Námskeiö þessi
veita réttindi til yfirvélstjórastarfa á skipum meö
vélarstærö allt aö 750 kw(1020 hö).
Þessi námskeiö veröa nú haldin í síöasta sinn á
vorönn 1986. Námskeiöin hefjast 6. jan. ’86 og
standa yfir í 4 mán.
Boöiö er upp á þessi námskeið á eftirtöldum
stööugum ef næg þátttaka fæst.
Reykjavík, ísafirði, Keflavík og Vestmannaeyjum.
Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást á
skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum, 2. hæö,
kl. 08.00—16.00 alla virka daga, sími 19755.
Umsóknir ásamt vottoröi um a.m.k. 24 mánaöa
skráningartíma veröa aö hafa borist skólanum
fyrir 20. des. 1985.
Skólameistari.
Eruð þið hagsýn?
Nytsamar
gjafir
Þeir eru margir sem i gegn um árin hafa nofið
góðrar þjónustu Vogue.
Tðkum daglega upp nýjar fískuvörur í mikfu úrvali.
Jóiadúkar, jófæfni.
Gardínu- og fataefni
Rúmfataefni úr bómull|og damaski.
Rúmteppi og efni úr indverskri bómull,
einrúg vattstungin rúmteppaefni.
Dúkar úr bómull og púðar úr bómuli og silki.
Rúmföt, veggteppi og gólfmottur.
Sódahl dúkar, diskamottur og ýmsir smáhlutir eins og
kökubox, kertastjakar. glasabakkar og fleira.
Húsgagnasýning [r 2—5 í dag. h Sín JJ) úsqöqn 1úla44^-^ ^ lar 32035 —685153.
—
AUGNABUK
HOLTAAFURÐ í^\ FITUMINNI FÆÐA i — 1 i - - - -
^— -uSi\\ 1 sm
Eitt fituminnsta álegg sem
til er á markaðinum.
Nýtt framlag til sælkera og
ódýrt að auki.
Framleitt úr kjúklingalifur.
Það er enginn vafi að eggin
frá Holtabúinu eru ein þau
vinsælustu. Enda stöðugt
gæðaeftirlit í 11 ár.
Gegnumlýst að sjálfsögðu.
KJÚKLINGABITAR
Tilbúnir kryddaðir kjúklinga-
bitar, beint í ofninn.
Reyndu þá strax.
Algjör nýjung á markaðinum.
Kjúklingapylsur sem eru 40%
fituminni en aðrar pylsur.