Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 65

Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 65 JÓHANN ÓLAFSSON & CO 43 Sundaborg -104 Reykjavík • Sími 82644 iiíihi Andrés Sveinbjörnsson, frkvstj. Virkis hf. og Luis Oiiveira, fiskimálaráó- berra Guinea Bissau takast f hendur, að lokinni undirritun samningsins. Veitir Afríkumönnum ráðgjöf í sjávarútvegi Söguhetjan við tímavélina, sem reyndar er endurbætt útgáfa af þeim fræga sportvagni De Lorean! FYRIR skömmu var undirritaður samningur varðandi ráðgjöf um uppbyggingu sjávarútvega, milli ráð- gjafarfyrirtækisins Virkis hf. og rfk- isstjómar Guinea Bissau { Vestur- Afrfku. Verkefnið verður sameiginlega unnið af Virki hf. og IceFishCo hf. á næstu sjö mánuðum. Virkir hf. endurskipuleggur nú starfsemi sína með tilliti til þessa og annarra verkefna, sem í undirbúningi eru á erlendum vettvangi. Fréttatilkynning nokk Varanlegar vestur-þýskar gæðavörur. Utsölustaðir: Árvirkinn sf. Selfossi Bjamabúð Tálknafirði Borgarljós Skeifunni Búsáhöld og leikföng Hafnarfirði Búsáhaldaverslun B.V. Hólagarði Domus, raftækjadeild Einar Guðfinnsson Bolungarvík Elís Guðnason Eskifirði G. H. Ljós Garðabæ Garðakaup Garðabæ Gellir Skipholti Glóey Ármúla Guðni E. Hallgrimsson Grundarfirði H. G. Guðjónsson Suðurveri Hagkaup Heimiiistæki Sætúni Heimilistæki Hafnarstræti Hekla hf. Laugavegi Húsið Stykkishólmi Þetta eru aðeins dæmi um geysimikið úrval frábærra heimilistækja fráGrossag sem stuðla að því að heimilisstörfin verði leikur einn. JL-húsið Vöruhús K.Á. Selfossi Verslunin Kassinn Ólafsvlk Kaupfélag A-Skaftfellinga Höfn Kaupfélag Borgfirðinga Borgamesi Kaupfélag Borgfirðinga Akranesi Vöruhús KEA Akureyri Kaupfélagið Fram Neskaupstað Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga Fáskrúðsfirði Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstððum Kaupfélag Hrútfirðinga Borðeyri Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi Kaupfélag Langnesinga Þórshöfn Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki Kaupfélag Vopnfirðinga Vopnafirði Kaupfélag Þingeyinga Húsavík Kjami sf. Vestmannaeyjum Mikligarður Mosraf Mosfellssveit Norðurfell hf. raftækjas. Akureyri Óttar Sveinbjörnsson Hellissandi Radio- og sjónvarpsstofa Selfossi Radiohúsið Hverfisgötu Rafbær Siglufirði Rafmagn Vesturgötu Raforka hf. Akureyri Rafha Austurveri Raffækjaverslun Gríms og Áma Húsavík Rafviðgeröir Blönduhlið Rafbúð R.Ó. Keflavfk Rafbúðin Auðbrekku Rafpjónusta Sigurdórs Akranesi Rafbúðin Átfaskeiði Samkaup Njarðvik Sveinn Guðmundsson verslun Egilsstöðum Straumur fsafirði Verslun Sig. Pálmasonar Hvammstanga Vestur-þýsk fullkomnun Grossag er eitt af elstu Það hefur ætíð verið í og vandaða vöru, sem Grill á 1,2 og 3 hæðum. Spennandi nýjung sem gæðir veisluna lífi og fjöri. Hentar jafnt innan dyra sem fyrirtækjum heims á sviði heimilistækja. fararbroddi og lagt áherslu á örugga hægt er að treysta. einmg er nægt að nota til að hita upp bollur og rúnnstykki. best. 15 bolla kaffivél hlaðin tækninýjung- um sem miða að því að gera kaffið sem allra Vann sófa í get- raun hjá Habitat VERSLUNIN Habitat Laugavegi 13, efndi í haust til getraunar sem áskrifendum að verðlista Habitat gafst kostur á að taka þátt í, og voru verðlaunin sófi frá Habitat í Frakklandi. Dregið var úr öllum innsendum seðlum og upp kom nafn Magnfríðar Sigurðardóttur, Öldugranda 3. Meðfylgjandi mynd var tekin er Sigriður Þorbjarnar- dóttir, verslunarstjóri Habitat afhenti Magnfriði sófann sem hún hlaut í verðlaun. Afturábak og áfram Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Laugarásbíó: Aftur til framtíðar — Back to the Future ★ ★ ★ Leikstjóri Robert Zemeckis. Handrit Zemeckis og Bob Gale. Tónlist Alan Silvestri. Framleiðendur Bob Gale og Neil Canton. Aðalhlutverk: Mic- hael J. Fox, Christopher Lloyd, Lea Thompson, Crispin Glover. Amblin Production, (Spielberg), Bandarísk. Universal 1985.116 mín. Enn erum við sest í töfrahring- ekju þeirra Spielberg og félaga, ekkert er raunverulegt, hér gerast ævintýrin. Einkunnarorðin þau sömu: Skemmtum okkur! Og Afíur til framtíðar er engin undantekning frá fyrri myndum þessarar nafn- toguðu maskínu, enda létt og græskulaust gaman frá upphafi til enda. Að vísu er skemmtunin nokkuð misjöfn í þessari vinsælustu mynd vestan hafs í ár, en þá á svipaðan máta og rússíbanaferð, eftir væna dýfu kemur slakandi millikafli svo næsti skrekkur verður enn magn- aðri. Annars er Aftur til framtíðar nýj- asta tilbrigðið við hina frægu tíma- vél Wells, (það síðasta á undan var hin ágæta Time After Time, greini- leg fyrirmynd). Piltur (Michael J. Fox) í smábæ í Bandaríkjunum, ferðast fyrir mistök 30 ár aftur í tímann í furðutæki (undirstaða þess er sá frægi bíll, af endemum, De Lorean) samansettu af vini hans sem er dálítið klikkaður vís- indamaður, (Christopher Lloyd). Atburðarásin verður ekki tíund- uð hér mikið nánar, en ferðalagið er hið kúnstugasta. M.a. kynnist hann móður sinni sem verður bál- skotin í stráksa sem leggur sig, að vonum, allan fram að tryggja sinn eigin tilverurétt. Gerist því harður áróðursmaður fyrir kven- hylli — stráks föður síns. Skellur þar hurð nærri hælum! Zemeckis er lipur. Leikur aftur sama leikinn og í Romancing the Stone, drífur atburðarásina áfram, létt og skemmtilega og skilur tæpast eftir dautt augnablik. Hinar sérstöku kringumstæður söguhetjunnar bjóða uppá spaugi- lega möguleika sem eru vel nýttir. Sögufléttan sjálf er smellin og gengur prýðilega upp þó oft sé illa gengið frá endunum, en þetta er nú einu sinni ævintýri. Hinsvegar veldur endirinn nokkrum von- brigðum, engan veginn eins fynd- inn og útsjónarsamur og það sem á undan er gengið. Frekar ódýr lausn sem verður lítið betri fyrir tilkomu lokaferðar þremenning- anna. En þetta er minni háttar vankantur. Það þarf ekki að fjölyrða um tæknivinnu né útlit myndarinnar, Spielberg og félagar standa fyrir fagmennsku eins og hún gerist best í kvikmyndum í dag. Því miður reiknast nokkuð á kostnað hinns mannlega þáttar því oft eru persónurnar eins og til uppfylling- ar. En þrátt fyrir handritsgalla standa hinir ungu leikarar sig með prýði, en bestur er Christopher Lloyd (sem um þessar mundir bregður fyrir í hverri myndinni á fætur annarri), hann er óborgan- legur í hlutverki hins hálfóða vís- indamanns. Og Spielberg-verksmiðjunni hefur tekist að ná settu markmiði, eina ferðina enn, að koma manni í gott skap.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.