Morgunblaðið - 22.01.1986, Side 1
48 SIÐUR
STOFNAÐ1913
17.tbl. 72. árg.___________________________________MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR1986_______________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins
Kristjánsborgarhöll i Kaup-
mannahöfn, en EB er óvinsæl-
ast með Dönum.
Evrópubúar:
Styðja hug-
mynd um
bandaríki
Brussel, Belgiu, 21. janúar. AP.
FLESTIR íbúar í löndum
Evrópubandalagsins eru
þeirrar skoðunar að stofna
eigi bandariki Evrópu, en eru
efins um að slík hugmynd
komist til framkvæmda fyrir
næstu aldamót, að því er fram
kemur i skoðanakönnun sem
birt var í dag. Þó voru jafnvel
ennþá fleiri þeirrar skoðunar
að samræma ætti utanríkis-
stefnu og efnahag þjóða í
Evrópu, en þær myndu að
öðru leyti halda fullveldi sinu
óskertu.
51% íbúa í löndum Evrópu-
bandalagsins voru fylgjandi
hugmyndinni um stofnun
bandarílq'a, 24% voru andvígir
og 25% voru óákveðnir eða
svöruðu ekki. Mest var fylgið
meðal ítala, Frakka og Lúxem-
borgara, en Danir skáru sig hins
vegar úr hvað varðaði lítið fylgi
við hugmyndina og voru raunar
eina þjóðin í Evrópubandalag-
inu, þar sem ekki var meirihluti
fyrir nánari tengslum banda-
lagsþjóðanna. Aðeins 14% Dana
fannst þetta góð hugmynd og
60% voru andvígir henni. 75%
íbúa EB voru fylgjandi nánari
samvinnu á sviði efnahagslífsins
en nu er.
Suður-Jemen:
Tuttugu og tveir deyja og 102 særast þegar bíll springur í Beirút:
Logandi bensín þeyttist
fimmtíu metra vegalengd
Beirút, 21. janúar. AP. ^ J
TUTTUGU og tveir Iétust og 102
slösuðust er mannlaus bifreið
með sprengiefni sprakk í loft upp
nálægt skrifstofu Falangista-
flokks Amins Gemayels i hverfi
kristinna í Austur-Beirút. Engin
samtök hafa lýst ábyrgð á
sprengingunni á hendur sér.
Óstaðfestar fregnir herma að
hiyðjuverkamennimir hafi látið sem
svo að bifreiðin væri biluð, skilið
hana eftir við gangstéttarbrúniha
og komið sér í örugga flarlægð áður
en þeir komu sprengingunni af stað
með flarstýringu. í bflnum voru auk
sprengiefna, kútar með bensfni og
súrefni. Mikill eldur fylgdi því í
kjölfar sprengingarinnar og kveikti
hann í bflum í grenndinni með þeim
Peres í
Lundúnum
Haag, 21.janúar. AP.
SHIMON Peres, forsætisráð-
herra ísraels, fór til Lundúna i
kvöld, þar sem búist er við að
hann hitti Richard Murphy, sér-
legan sendimann Bandaríkja-
stjórnar hvað varðar friðarvið-
ræður fyrir botni Miðjarðar-
hafsins, að máli í annað skiptið
á fáum dögum. Umræðuefnið er
mögulegar friðarviðræður við
Jórdaníu, en ekki er búist við að
það komi til fundar með Peres
og Hussein, konungi Jórdanfu,
sem nú er staddur í Lundúnum.
Fulltrúi Peres sagði við frétta-
menn fyrir brottförina frá Haag að
ísraelar væm tilbúnir til beinna
viðræðna við Jórdaníu um ástandið
á vesturbakkanum og á Gazasvæð-
inu og hvemig mætti bæta það.
Búist er við að Peres reyni að fá
Margaret Thatcher, forsætisráð-
herra Bretlands, til að beita sér
fyrir samningaviðræðum ísraela
annars vegar og Jórdana og Palest-
ínumanna hins vegar án þátttöku
PLO, skæruliðahreyfingar Palest-
ínuaraba, en góð tengsl eru milli
Bretlands og Jórdaníu.
afleiðingum að fjöldi ökumanna og
farþega og gangandi vegfarenda
brann til bana.
Talið er að 250 kíló af sprengi-
efni hafí verið í bflnum. 2,5 metra
djúpur gígur myndaðist þar sem
bfllinn var, logandi bensín sprautað-
ist 50 metra vegalengd f allar áttir,
átta byggingar hrundu í sprenging-
unni og kviknaði í öðmm. Þetta er
fyrsta bflsprengjan í Beirút á þessu
ári, en að sögn létust 313 manns f
slíkum sprengingum á síðasta ári.
Sprengingin kemur í kjölfar viku-
langra bardaga milli kristinna fylgj-
enda Gemayels forseta og kristinna
andstæðinga hans og Múhameðs-
trúarmanna, sem njóta stuðnings
Sýrlendinga. Þessir bardagar hafa
kostað 400 manns lífíð og 800 hafa
særst. Fregnir herma að sérsveitir
sýrlenska hersins séu að koma sér
fyrir í fjöllunum austan við Beirút
°g liggi Sýrlendingar undir þrýst-
ingi frá Múhameðstrúarmönnum að
taka þátt í bardögunum gegn
kristnum mönnum.
Vegf arendur kalla á aðstoð eftir sprenginguna f Beirút.
AP/Símamynd
Skipulag Evrópubandalagsins:
Danska þingið felldi
breytíngartillöguna
Kaupmannahöfn, 21. janúar. Frá Ib Bjömbak, fréttaritara Morgunbladsins.
DANSKA þjóðþingið visaði
naumlega á bug tillögu rfkis-
stjórnarinnar um að samþykkja
fram komnar breytingar á skipu-
lagi Evrópubandalagsins. 80
þingmenn höfnuðu breytingun-
Uppreisnarmenn
sækia í sig veðrið
Manama, 21.iammr. AP. J
Manama, 21. janúar.
Uppreisnarsveitir Ismail fyrr-
verandi forseta virðast heldur
sækja S sig veðrið f bardögum
við her stjórnvalda f Suður-
Jemen, að þvi er vestrænir og
arabískir _ stjórnarerindrekar
hermdu. Átök hafa aftur færst
í aukana S höfuðborginni Aden
og fregnir herma að barist sé f
kringum sovéska sendiráðið f
Khormatsar í úthverfi Aden.
Mohammed, forseti, er sagður
stýra her sinum frá fæðingarbæ
sínum austan við Aden. Sovét-
menn og Norður-Jemenar halda
áfram tilraunum sfnum til að
koma á vopnahléi.
Haldið er áfram að bjarga útlend-
ingum frá landinu. Britannia,
snekkja Bretadrottningar, tók 200
erlenda borgara til viðbótar um
borð, þar af 15 Breta og breska
flutningaskipið Demantaprinsessan
tók 200 að auki.
Báðar hinna stríðandi fylkinga
reyna að gera lítið úr átökunum í
landinu og ýkja úr hófí fram tök
Nasser Mohammed Abdul-Fattah Ismail
sín á ástandinu í landinu. Þannig
hefur ríkisútvarpið í Eþíópfu eftir
Mohammed forseta, sem brá sér
þangað á sunnudag til að tryggja
sér stuðning stjómvalda þar, að
hann hafi töglin og hagldimar í
landinu, með þeirri undantekningu
að barist sé í Aden. Útvarp upp-
reisnarmanna segir hins vegar að
ný samvirk stjóm hafí tekið við
völdum og segir ástandið nær eðli-
legt.
um, en 75 þingmenn studdu þær.
Uffe Elleman-Jensen, utanríkis-
ráðherra, fer á morgun í þriggja
daga ferð til sex höfuðborga
Evrópu að kynna stjórnvöldum
þar afstöðu Dana og að þvi loknu
verður málið að takast upp í
þinginu á nýjan leik.
Það er hins vegar ekkert sem
bendir til þess að ekki komi til þjóð-
aratkvæðagreiðslu um breytingam-
ar á skipulagi Evrópubandalagsins,
en það er óljóst hvort af henni getur
orðið fyrir Norðurlandaráðsþingið i
Kaupmannahöfn, sem verður 3.-7.
mars. Talsvert hefur verið rætt um
að atkvæðagreiðslan fari fram 25.
febrúar.
Sósíaldemókrataflokkurinn er
andvígur breytingum á skipulagi
Evrópubandalagsins og greiddi
atkvæði á móti þeim, sem og Radí-
kalaflokkurinn, en þeir styðja efna-
hagsstefnu rikisstjómar borgara-
flokkanna. Einn þingmaður frá
hvorum flokki greiddi þó atkvæði
með breytingunum.
y