Morgunblaðið - 22.01.1986, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 22.01.1986, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR1986 Iceland Seafood hækkar fiskverð Hækkunin fremur til komin vegna auk- innar samkeppni um hráefni en aukinn- ar neyzlu, segir Guðjón B. Ólafsson ÞÆR verðhœkkanir, sem að undanförnu hafa orðið á frystum fiski héðan í Bandarikjunum, hafa eins og venjulega verið teknar á svip- uðu tímabili af báðum stóru íslenzku fisksölufyrirtækjunum vestra, Coldwater og Iceland Seafood, að sögn Guðjóns B. Ólafssonar, for- stjóra Iceland Seafood. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann teldi þessar hækkanir standast, þó raunveruleg verðþróun yrði tæpast ljós fyrr en í apríl eða maí. Guðjón sagði, að verð á ýsu ætti Guðjón sagði, að í þessu sam- að haldast enda hefði hún um tals- bandi yrði að taka mið af innflutn- verðan tíma verið í skömmtun hjá báðum fyrirtækjunum. Þorskblokk hefði hækkað anzi mikið, eða um nálægt 30% á hálfu ári, en hann vonaðist til að sú hækkun stæðist engu að síður. Það færi þó eftir því hvert framboð og eftirspum yrði á næstu mánuðum. Það sorg- lega við þetta væri þó það, að hækkanimar væm fyrst og fremst til komnar vegna aukinnar sam- keppni um hráefni fremur en auk- innar neyzlu. Þar spilaði meðal annars inn í dæmið hækkandi verð á fískmörkuðum i Bretlandi vegna bættrar stöðu pundsins. ingi til Bandaríkjanna og eftirspum og neyzlu þar. Miðað við 11 fyrstu mánuði síðasta árs og sama tíma árið áður, hefði innflutningur á blokk aukizt um nálægt 17 milljónir punda. Heildarinnflutningur 1984 hefði verið 289,5 milljónir punda en 306,4 árið 1985. Innflutningur frá Danmörku hefði dregizt saman um tæplega 11 milljónir punda en aukist um 9 milljónir punda frá íslandi og 4 frá Kanada. Flakainn- flutningur hefði milli áranna dregizt saman um 12 milljónir punda, minnkað um 2,4 frá Islandi og um 12,5fráKanada. Hjúkrunarfélag íslands: Hjúkrunarfræðinga þarf í störf á röntgendeildum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandí yfirlýsing frá Hjúkrunarfélagi íslands: „Af jgefnu tilefni vill Hjúkrunar- félag íslands koma eftirfarandi á framfæri. Hjúkmnarfræðingar hafa starfað á röntgendeildum stærri sjúkrahúsa síðan þær deildir tóku til starfa. Hafa þeir hlotið sína sérmenntun bæði hér heima og erlendis. í dag er röntgenhjúkrun samkvæmt reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í hjúkrun 2 ár og því sérfræðinám að loknu hjúkr- unamámi. Röntgendeildir sinna bæði grein- ingarstörfum og meðferðarstörfum. Þangað kemur fárveikt fólk með hvers kyns sjúkdóma, ásamt fólki í lyfja- og geislameðferð. Því hlýtur ávallt að þurfa hjúkrunarfræðinga til starfa á röntgendeildum. Hjúkrunarfræðingar með sér- fræðileyfí í röntgenhjúkrun taka laun samkvæmt 65. launaflokki sérkjarasamninga Hjúkrunarfélags íslands." Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 13. — 21. janúar 1986 Kr. Kr. Toli- Ein. Kl.09.15 Kaup Sala gengi Dollari 42,480 42,600 42,120 Stpund 60^01 60,371 60,800 Kan.dollari 30,296 30,382 30,129 Dönsk kr. 4,7176 4,7310 4,6983 Norsk kr. 5,6127 5,6286 5,5549 Sænskkr. 5,5722 5,5880 53458 Fi.mark 7^067 7^287 7,7662 Fr.franki 5,6371 5,6531 5,5816 Belg. franki 0,8466 0,8490 0,8383 Sr.franki 20,3790 20,4366 203939 Holl. gyllini 15,3563 15,3996 15,1893 y-|».mark 17^2964 17,3453 17,1150 Itlíra 0,02537 0,02545 0,02507 Austurr.sdi. 2,4590 2,4660 2,4347 PorLescudo 0,2697 0,2705 0,2674 Sp.peseti 0,2763 03771 03734 Jap.yen 0,20999 031058 030948 Irsktpund 52,713 52,862 52,366 SDR(SérsL 46,4484 463794 463694 INNLÁN S VEXTIR: Sparísjóðsbœkur................... 22,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn............... 25,00% Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn............... 28,00% Iðnaðarbankinn............... 26,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn.................31,00% Útvegsbankinn............... 33,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravískölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% lönaðarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn....... ....... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn................ 3,00% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn................. 7,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar......... 17,00% - hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................. 9,00% Safnlán - heimilislán - IB-tán - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindlngu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar: Bandarikjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn................ 7,00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 7,50% Verzlunarbankinn..........,. 7,50% Morgunblaðið/Jón Sig. Blönduos: Grunnskólanemar í leik- húsferð til Akureyrar i c : ^ Blönduósi 16. janúar. TÆPLEGA 200 ungmenni úr grunnskóla Blönduóss lögðu upp í leikhúsferð til Akureyrar fimmtudaginn 16. janúar. Ætlun- in var að sjá jólaævintýri Leik- félags Akureyrar. Þessi hópur æskufólks er um 20% af íbúum Blönduóss. Þetta svarar til að um 20.000 manns í Reykja- vík legðu upp í slíka ferð. Það má segja að meðalaldur Blönduósinga hafi hækkað verulega um stundarsakir og staðurinn orðið hálftómlegur þennan dag. Það var glatt á hjalla þegar krakkarnir lögðu af stað eins og sjá má á myndinni. Elstu nemendumir fóru eldsnemma um morguninn af stað svo hægt væri að fara á skíði fyrir Ieiksýningu. Yngstu bömin fengu að fara með „videó-rútunni" svo það má teljast sanngjamt að nemendur úr 4., 5. og 6. bekk sem ekkert af þessu fengu, komist í Moggann. Ferð þessi gekk vel og allir komu heilir heim að lokum. Jón. Sig. 91,24% bæjargjalda innheimt á Akureyri Akureyri, 20. janúar. I FYRRA innheimtust 91,24% bæjargjalda á Akureyri. Samtals til innheimtu að meðtöldum dráttarvöxtum voru kr. 425.176.864 og innheimtust kr. 387.928.391. Af útsvömm og aðstöðugjöldum álögðum á árinu voru innheimt 93,15%, af fasteignagjöldum ársins 96,67%, af gjöldum fyrri ára 68,22% og af dráttarvöxtum reiknuðum á árinu 57,20%. Steriingspund Alþýöubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn............... 4,25% Iðnaðarbankinn...... ........ 4,00% Landsbankinn................. 4,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir.................. 4,50% Útvegsbankinn................ 4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn....... ....... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,00% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn............... 30,00% Sparisjóðir................. 30,00% Viðskiptavixlar Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn.............. 34,00% Sparisjóðir................. 34,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn............... 31,50% Búnaðarbankinn.............. 31,50% Iðnaðarbankinn.............. 31,50% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn ............ 31,50% Alþýðubankinn................ 31,50% Sparisjóðir...................31,50% Endurseljanleg lán fyririnnlendanmarkað.............. 28,50% láníSDRvegnaútfl.framl............ 10,00% Bandaríkjadollar............. 9,75% Sterlingspund .............. 14,25% Vestur-þýsk mörk.............. 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir ................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn............... 35,00% Sparisjóöirnir............... 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravisrtölu í allt að 2 ár......................... 4% Ienguren2ár............................ 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fýrir 11.08. '84 .......... 32,00% Líféyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski iántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuöstól leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak- anda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til37ára.' Lánskjaravísitala fyrir janúar 1986 er 1364 stig en var fyrir desem- ber 1985 1337 stig. Hækkun milli mánaðanna er 2,01%. Miðað er við vísitöluna 100íjúní 1979. Byggingavfsitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miöað við100íjanúar1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú18-20%. Óbundiðfé Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. kjör kjör Höfuðstóls- Verðtrygg. færslurvaxta tímabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki.Abót: ?-36,0 1,0 3mán. 2 22-36,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb.,Sparib:1) ?-36,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-37,0 1-3,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Iðnaðarbankinn: 2) Bundiðfé: 26,5 3,5 1 mán. 2 Búnaðarb., 18mán.reikn: 39,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.