Morgunblaðið - 22.01.1986, Page 41
■.......................................................
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1986
41
m m 0)0) ^
BIOHOII
Sími 78900
Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones:
ROCKYIV
STALLONE er mættur til leiks í bestu ROCKY mynd sinni til þessa. Keppn-
in milli ROCKY og hins hávaxna DRAGO hefur verið kölluð „KEPPNI
ALDARINNAR". ROCKY IV hefur nú þegar slegið öll aðsóknarmet í Banda-
ríkjunum og ekki liöu nema 40 dagar þangað til að hún sló út ROCKYIII.
HÉR ER STALLONE f SÍNU ALLRA BESTA FORMI ENDA VEITIR EKKI
AF ÞEGAR IVAN DRAGO ER ANNARS VEGAR.
Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shlre, Carl Weathers, Brigitte
Nilsen (og sem Drago) Dolph Lundgren.
Leikstjóri: Sylvester Stallone.
Myndin er f Dolby-stereo og sýnd 14ra risa Starscope.
Bönnuð innan 12 ára.
SÝNINGAR í DAG: kl. 7 (sýning vegna Rocky spumlngakeppni) UPPSELT.
Kl. 9 (heiðurssýning með skemmtun (KREML á eftir).
Kl. 11 almenn sýning.
Sýningar á morgun (fimmtudag) kl. 5,7,9 og 11.
Frumsýnir nýjustu mynd
Ron Howards:
UNDRASTEINNINN
Aðalhlv.: Don Ameche, Steve
Guttenberg. Eraml.: Richard D.
Zanuck, Davld Brown. Leikstj.:
Ron Howard.
Myndin er f Dolby-stereo og sýnd
f 4ra rása Starscope.
Erl. blaðadómar:
„ ... Ljúfasta, skemmtllegasta
saga ársins." R.C.TIME
Innl. blaðadómar:
* ☆ ☆ „Afþreying eins og hún
getur best orðið." Á.Þ. Mbl.
Sýnd kl.6,7,9og 11.
Frumsýnir gamanmyndina:
GAURAGANGUR
í FJÖLBRAUT
(Mischief)
Hvað er þaö sem hinn sautján ára
gamli Jonathan vill gera? Kærastan
hans var ekki á pillunni og nú voru
góð ráð dýr. Auðvitað fann hann ráð
við því.
FJÖRUG OG SMELLIN NÝ GRÍNMYND
FRÁ FOX FULL AF GLENSIOG GAMNI.
MISCHIEF ER UNGUNGAMYND EINS
OG ÞÆR GERAST BESTAR.
Aðalhlutv.: Doug McKeon, Catherine
Stewart, Kelly Preston, Chris Nash.
Leikstjóri: Mel Damski.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
JOLAMYNDIN 1985
Frumsýnir nýjustu œvintýra-
mynd Steven Spieibergs:
GRALLARARNIR
Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin,
Jeff Cohen.
Leikstjóri: Richard Donner.
Framleiðandi: Steven Spielberg.
Myndin er f Dolby-stereo og sýnd f
4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
HEIÐUR PRIZZIS
I/ÍU//4S
H< i\< il:
Sýnd kl. 5 og 9.
OKUSKÓLINN
Leikstjóri: Neal Israel.
Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð.
Askriftcirsíminn er 83033
{^ViKMYiibÁHijSÁHÍu)
Skipholti 50C S: 688040 Hverfisgötu 56 S: 23700 Suðurveri S:81920 Úlfarsfelli v/Hagamel 67 S: 24960 Glerárgötu 26 Akureyri S: 26088 ALLT NÝJASTA TEXTAÐA EFNIÐ
FRUM-
SÝNING
Regnboginn
frumsýnir í dag
mvndina
STIGAMENN
Sjá nánar augl. ann-
ars staflar í blaflinu.
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
■=hIRE©MIB©©INN
Frumsýnir:
STIGAMENN
— Þá vantaði peninga, gerðust stigamenn og urðu tiskufyrirbrigði —
Frábær grínmynd um tvo náunga sem gerast ræningjar á þjóðvegum Skotlands
og lenda i skoplegustu ævintýrum með Vincent Friell — Joe Mullaney —
Teri Lally.
Tónlist flutt af BIG COUNTRY.
Leikstjóri: Michael Hoffman.
Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.15.
ÞAGNARSKYLDAN
(Code of Silence)
Harðsoðin spennumynd um baráttu við
eiturlyfjasala og mafiuna.
„Norris hækkar flugið.“ ☆ *
Mbl. 17/1
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10.
STUNDFYRIRSTRÍÐ
Spennandi og mjög sérstæð bandarísk
stórmynd um fullkomnasta flugvéla-
móðurskip heims í dag sem á undarleg-
an hátt er allt i einu komið inn í miðja
seinni heimsstyrjöld.
Kirk Douglas — Martin Sheen — Kat-
herine Ross.
DOLBY STEREO |
Endursýnd kl. 3,6 og 7.
Bolero
Leikstj.: Claude
Lelouch.
nni tXXBVSTIBEO |
Sýnd kl. 9.15.
Týnda
gullnáman
Bönnuð innan
14 ára.
Endursýnd kl.
3.05, 5.05, 7.05
og 11.05.
Allt eða
ekkert
Mery, Streep og
Sam Neill.
Sýnd kl. 9.
Hefnd
víga-
mannsins
Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 3.15,
5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
Opnum öll
kvöld
kl. 18.00
i s\m; oKV 3 ^'eí'ð %fu
AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF
VZterkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Bladburóarfólk
óskast!
Austurbær
Ingólfsstræti
Þingholtsstræti
Ártúnsholt
(iðnaðarhverfi)
Vesturbær
Ægissíða 44-78
Úthverfi
Rafstöð við Elliðaár
PtsnrpwMfibíb