Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.02.1986, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRUAR1986 Börnin drukku mjólkina með áfergju. ajg;. -f '' . í Selfoss: Ahersla lögð á að böm drekki mjólk MorgunblaöJö/Sig. Jóns. Mjólkin er ofsa góð! Birgir Aðalbjarnarson og Edda Ósk Gísladótt- ir voru mjög ánægð með það að fá mjólk í leikskólanum. Selfossi, 19. febrúar. FRÁ ÞVÍ um áramót hafa börn á dagvistarstofnunum á Selfossi fengið mjólk að drekka með nestinu sem þau hafa með sér að heiman. Þessi ráðstöfun var tekin upp í kjölfar fundar með foreldrum þar sem vakin var athygli á nauðsyn þess að börn neyttu næringarríkrar fæðu. Mjólkumeysla bamanna hefur fallið í góðan jarðveg og em foreldrar jafnt sem bömin sjálf ánægðir með þetta fyrirkomulag. Fóstmnar á dagvistarstofnununum sögðust hafa tekið eftir því að dryklqarföng bamanna, sem þau höfðu með sér, hefðu breyst yfír í að vera svaladrykkir. „Mjólkin er mun næringarríkari og betri drykkur fyrir bömin," sögðu fóstmmar og ennfremur að svo virtist sem fólk hefði ekki hugsað út í þetta atriði með næringargildi nestisins. A dagvistarstofnununum er fyrirkomulagið þannig að foreldrar greiða 120 krónur í mjólkurgjald á mánuði. í kjölfar þess að byija að drekka mjólk hafa bömin unnið verkefni um mjólkina, farið í fjós, og skoðað Mjólk- urbú Flóamanna. Foreldra- og kennarafélag bamaskólans hefur sam- þykkt að taka upp sama hátt og er á dagvistarstofnunum og bjóða bömunum upp á mjólk í skólanum. Á bændafundi í Njálsbúð sl. mánudag, 17. febrúar, var mikill áhugi fyrir því að auka neyslu skólabama á mjólk og mjólkurvörum. — Sig. Jóns. Pjakkaferð er sumargjöf fjölskyldurmar FERÐASKFUFSTÖFAN POLAR/S VW Bankastræti 8 — Simar: 28622 -15340 XXlv^ i,a‘. 1' / ; fyi ímiitimtA Meðan mamma og pabbi flatmaga í sólinni tekur pjakkaklúbburinn á Mallorca til starfa. Barnafarar- stjórinn leiðir pjakkana á krabbaveiðar, í dýragarðinn og reistir verða glæsilegustu sandkastalar strandarinnar. Það er margt brallað í pjakkaklúbbnum enda eru hótel- garðarnir á Mallorca hrein paradís fyrir börn sem full- orðna. Hótelaðstaðan á Mallorca er einhver sú besta sem hægt er að hugsa sér á sólarlöndum og kjörin fyrir barnafjölskyldur. Heiðurspjakkaferðirnar eru þrjár og brottfaradagarnir eru 21/6, 8/7 og 9/9. 25 fyrstu fjölskyldurnar, 4ra manna eða stærri fá frítt fyrir einn pjakk á aldrinum 2—11 ára, í tveim fyrri ferðunum. í pjakkaferðinni 9. sept. fá 25 fyrstu fjölskyldurnar, 3ja manna eða stærri, frítt fyrir einn pjakk á aldrinum 2—7ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.