Morgunblaðið - 11.03.1986, Side 25

Morgunblaðið - 11.03.1986, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ll.MARZ 1986 25 Hungrið í heiminum: Nóg til af mat en ekki fé til kaupanna Washmgton, 10. mars. AP. HUNGRIÐ stafar ekki alltaf af því, að engan mat sé að fá, 20 myndir Hitlers finnast Brussel, 10. marz. AP. FUNDIZT hafa 20 vatnslita- myndir, sem Adolf Hitler málaði er hann var í frii frá bardögnm á Flæmingjalandi í heimsstyijöldinni fyiri. Myndirnar fundust rykfallnar uppi á dimmu háalofti í húsi skammt fyrir utan bæinn Huy, sem er 100 km austur af Brussel. Listfræðingur segir vísinda- lega rannsókn á myndunum hafa leitt í ljós að þær væru málaðar fyrir 1918. Verður senn gefin út bók um myndimar. Myndimar em landslagsmyndir og sýna landslag í norður- frönskum og belgískum sveita- héruðum. Adolf Hitler málaði á annað þúsund mynda fram að fyrri heimsstyrjöldinni, svo vitað sé. Hann málaði í ábataskyni og seldi verk sín flest læknum, lögmönnum og kaupsýslumönn- um, þ.á m. gyðingum. Verk hans em slegin dýru verði í dag. heldur af því, að það eru engir peningar til fyrir honum segir A.W. Clausen, forseti Alþjóða- bankans, í skýrslu, sem birt var sl. sunnudag. „í heiminum er til nægur mat- ur,“ sagði í skýrslunni. „Matvæla- framleiðslan hefur aukist hraðar en fólksfjölgunin á sl. 40 árum og þess vegna er til nægur matur fyrir þá, sem hafa efni á að kaupa hann. Það hafa hins vegar ekki margar fátækar þjóðir og mörg hundruð milljónir manna." í skýrslunni er talið, að 730 Vín, 10. mars. AP. RÁÐAMENN í Albaníu gagn- rýndu í gær, sunnudag, harðlega þær samþykktir, sem gerðar voru á nýafstöðnu þingi sovéska kommúnistaflokksins, og lýstu Sovétríkjunum sem „yfirgangs- sömu stórveldi, sem andvígt væri frelsi, sjálfstæði og framförum. í leiðara málgagns albanska kommúnistaflokksins, Zeri I Popul- lit, sagði, að „sovésku endurskoðun- arsinnamir væru hættuleet eraem- milljónir manna í fátækum lönd- um, að Kína undanskildu, hafí á árinu 1980 ekki haft nægar tekjur til að kaupa fyrir nógan mat. Það merkir, að einn af hveijum sex jarðarbúum hafí verið vannærður það árið. Clausen spáir því í for- mála skýrslunnar, að hagvöxtur í heiminum muni brátt verða svo mikill, að fáir eða engir muni þurfa að líða hungur. Alþjóðabankinn er í eigu 149 ríkja, ríkra sem fátækra, og er hann helsta lánauppspretta ríkja íþriðjaheiminum. byltingarafl, sem kúgaði og sæti yfir hlut sovésks almennings". Var það tekið fram, að Albanir með leiðtoga sinn, Ramiz Alia, i broddi fylkingar ætluðu að halda á lofti stefnu Enver Hoxha, fyrrum leið- toga, en hún fólst í fjandsamlegri andstöðu við Sovétmenn og Banda- ríkjamenn. Blaðið fann það flokks- þinginu helst til foráttu, að á því hefði verið samþykkt að taka upp kaoítalisma í Sovétríkjunum. Albanir gagn- rýna Sovétmenn ÞAÐ NYJASTA FRA No. 1.52971 Litir: svart, fjólublátt, dökkblátt, dökkgrænt og svart lakk. Verðkr. 1.990.- No. 2. 53473 Litir: vínrautt, fjólublátt ogdökkgrænt. Kr. 2.460.- No. 3. 74273 Litir: Svart lakk. Kr. 2.890.- No. 4. 74170 Litir: svart leður/lakk. Kr. 3.570.- No. 5. 53420 Litir: svart leður/lakk, rautt leður og fjólublátt. Kr. 3.350.- No. 6.53446 Litir: d.grænt, vínrautt og fjólublátt. Einnig svart leður/lakk. Kr 3.140.- Póstsendum No. 7. 74320 Litir: svartir og fjólublá- ir, loðfóðraðir. Kr. 2.890.- Og ekki nóg meðþað Við bjóðum á meðan birgðir endast sérstök tilboðskjor. Aðeins 6.600 á mánuði og aðeins 19.530 í útborgun og 3ja áraábyrgð. BUS6AGNAB0LL1N BÍLDSHÖFÐA 20 - 110 REYKJAVÍK« 91-81199 og 81410 Eitthvert albesta sófasettið ámarkaðnum í dag er Buffaló settið sem er alklætt með ekta vatnabuffala leðri sem er gegnumlitað og króm sútað með mjúkri flosáferð sem géfur settinu þennan eftir- sótta „villta“ blæ. ÞAÐ TOKST BUFFALÓ settið átti að kosta rúmar 110.000 — en við náðum því niður fyrir hundraðið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.