Morgunblaðið - 11.03.1986, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ll.MARZ 1986
3í
Nýr möguleiki
Kosið er til Stúdentaráðs Háskóla íslands í dag. Sjónarmið
efstu manna þriggja framboðslista komu fram í Morgun-
blaðinu á laugardag. Eins og þá var skýrt frá náðist ekki i
Sigurð Bragason, efsta inann á lista Manngildissinnaðra stúd-
enta. Hann hafði hins vegar samband við blaðið í gær og bað
um að eftirfarandi yrði birt um markmið framboðslistans:
Fyrirlestur um ábyrgð
læknis og sjúklings
í kosningunum til stúdentaráðs
í dag eru raunverulega aðeins tveir
möguleikar fyrir stúdenta, eftiröp-
un á gamaldags, miðstýrðri lands-
málapólitík færðri í mismunandi föt
BLAÐINU hefur borist eftir-
farandi athugasemd frá Þórði
E. Halldórssyni:
Eins og kunnugt er birtast í
viku hverri klausur, innan ramma,
í Lesbók Morgunblaðsins, sem
nefnast „Úr sagnabanka Leifs
Sveinssonar".
Lítið fer fyrir sagnfræðinni í
þessum skrifum, enda hvergi
getið heimilda. Þær er hvergi að
fínna nema í kolli hans sjálfs.
Látum vera þótt hann glími við
sinn eigin draug, á meðan það
skaðar engan. Það er hins vegar
ekki hægt að segja um kiausu þá
er birtist í Lesbók Morgunblaðsins
þann 15. febrúar sl. Þar veitist
Leifur Sveinsson að látnum heið-
ursmanni, Gísla Jónssyni, fyrrver-
andi þingmanni Barðstrendinga,
á svo óþverralegan og dólgslegan
hjá vinstri mönnum, Vöku og
Umbótasinnum eða nýr möguleiki,
Manngildissinnaðir stúdentar. Hinir
fyrmefndu hafa átt sín tækifæri
udnanfama áratugi og það er löngu
hátt að skömm höfundar mun
lengi við hann sjálfan loða.
Eg tel mig tala fyrir munn
Barðstrendinga þegar ég segi að
Gísli Jónsson á aðra og betri
minningu skilið en sóðaskapinn úr
Leifí Sveinssyni.
Ég vil auk þess láta undrun
mína í ljósi á því hvemig jafn-
virðulegt vikurit og Lesbók Morg-
unblaðsins getur látið svona ræt-
inn óþverra og ósannindavaðal
koma fyrir augu alþjóðar. Raunar
mætti fyrir löngu vera búið að
taka þar í taumana. Ég á erfítt
með að trúa því að afkomendur
Gísla láti þessa mannlýsingu Leifs
fara framhjá sér án athugasemd-
ar. Með þessari „sagnaperlu" sinni
hefur Leifur Sveinsson reist sjálf-
um sér verðugan minnisvarða.
Hveragerði, 16.2.1986,
Þórður E. Halldórsson.
Sigurður Bragason
búið að kreista út úr þeim allt sem
hægt er að ná svo að eftir stendur
uppþomaður og skorpinn óskapnað-
ur sem þvælist fyrir hunda og
manna fótum. Hinir síðamefndu
em nýir og ferskir og vilja og ætla
að færa stúdentapólitíkina inn á
nýtt svið. Gera hana að vettvangi
tilrauna og sköpunar sem getur
verið fyrirmynd fyrir þjóðfélag sem
er illa haldið af pólitískri upplausn.
Það sem einna helst skilur okkur
frá hinum fylkingunum er að við
leggjum til að framlag stúdentapóli-
tíkurinnar til þjóðfélagsins verði að
gera tilraun með að tölvuvæða lýð-
ræðið, gera það skjótvirkara og
afkastameira. Þannig verði öll
stærri mál lögð fyrir stúdenta og
þannig stuðlað að valddreifingu og
aukinni pólitískri virkni á meðal
stúdenta. Þeir stúdentar sem vilja
hafa meira að segja um sín mál
hafa aðeins einn möguleika, X-E.
SAMTÖK presta og lækna halda
fund þriðjudaginn 11. mars kl.
20.30 í Landakotsspítala, fyrir-
lestrarsal á 3. hæð (Kapellu) um
efnið: Ábyrgð læknis/sjúklings,
þar sem meðal annars verður
rætt um ábyrgð lækna og/eða
sjúklinga við ákvörðun læknis-
meðferðar svo og meðan á með-
ferð stendur.
Framsögumenn verða Sigurður
Bjömsson, krabbameinslæknir við
Landakotsspítala, Þórarinn E.
Sveinsson, yfírlæknir Landspítal-
Dagskrá um
mannréttinda-
fræðslu í skólum
DAGANA 11.—12. mars verður
haldin i Kennslumiðstöð Náms-
gagnastofnunar dagskrá um
mannréttindafræðslu í skólum.
Aðstandendur þessarar dagskrár
eru Námsgagnastofnun, skólaþró-
unardeild menntamálaráðuneytis-
ins, Bandalag kennarafélaga, Bisk-
upsembættið, Rauði kross íslands,
Kennaraháskóli íslands og íslands-
deild Amnesty Intemational.
Tilgangur dagskrárinnar er að
varpa ljósi á í hveiju mannréttinda-
fræðsla felst og kynna hvemig
þessum fræðsluþætti er sinnt í skól-
um landsins. í tengslum við dag-
skrána verður vinnustofa þar sem
m.a. verður unnið að yfírliti yfír
námsefni og ítarefni er verða mætti
kennurum til stuðnings í kennslu.
ans, og Björn Bjömsson prófessoi
við Guðfræðideild Háskóla íslands.
Þá verða fyrirspurnir og umræður.
Prestar, læknar svo og nemar í
guðfræði og læknisfræði em boðnii
velkomnirtil fundarins.
(Fréttatilkynning.)
Athugasemd
BLAÐINU hefur borist eftirfar-
andi athugasemd frá Halldóri
Kristjánssyni:
í Lesbókinni 1. febrúar er saga
úr sagnabanka Leifs Sveinssonar.
Þar segir frá frambjóðendum til
Alþingis í Barðastrandarsýslu
1942: „Kaupfélagsstjóri einn var í
framboði fyrir kommúnista og var
hann hallur undir Bakkus eins og
sýslumaðurinn fyrrverandi."
Frambjóðandi fyrir Sameiningar-
flokk alþýðu, Sósíalistaflokkinn var
Albert Guðmundsson kaupfélags-
stjóri í Tálknafírði. Hann var bind-
indismaður.
Sagan sem Leifur vill segja er
frá kosningunum 1937. Þá var Gísli
Jónsson í framboði og var orðinn
eigandi Bíldudals og átti tvo togara
sem lögðu þar upp aflann. Þá var
sr. Sigurður Einarsson í framboði
fyrir Alþýðuflokkinn. Skeytið.
„Betri horfur, báðir fullir," var sagt
að hefði raunar átt við togarana
þó að einhvetjir hefðu skilið það á
annan veg.
En eins og Lesbókin birtir þetta
er um að ræða falsaðan víxil úr
banka Leifs.
Halldór Kristjánsson.
Athugasemd
| smáauglýsingar — smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímar - Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Aðstoða námsfólk
i islensku og erlendum málum.
Sigurður Skúlason magister,
Hrannarstíg 3, simi 12526.
Raungreinar
Stæröfræði. Eölisfræöi. Efna-
fræöi. Einstaklingar. Hópar.
Raungreinaskólinn,
Hafnarstræti 15, s. 15590,
kl. 9.30-11.30.
□ Helgafell 59863117 IV/V - 2
□ HAMAR 59863117-1 Frl.
□ Sindri 59863117-1 Atkv.
I.O.O.F.Rb. 1. = 1353118 'h - Bi
Dorkas-konur fundur í kvöld kl.
20.30. Samhjálp.
SAMtíANO ISLENSKRA
KRISTNIEiOOSFELAGA
„Friður á himni og jörð'*
Kristniboðssamkoma kl. 20.30 á
Amtmannsstíg 2B. Upphafsorð:
Bjarni Árnason. Börn i Kenýa,
kvikmynd. Einsöngur, Guörún
Ellertsdóttir. Hugleiöing: Gísli
Jónasson, Minn friö gef óg yöur.
Jóh. 14,27. Allirvelkomnir.
Hvrtasunnukirkjan
Ffladelfía
Safnaöarfundur kl. 20.30. Kosn-
ing i innanlandstrúboöa- og
kristniboðsnefnd. Önnur mál.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Myndakvöld
Myndakvöld Ferðafélagsins verö-
ur miðvikudaginn 12. mars, kl.
20.30 i Risinu, Hverfisgötu 105.
Efni: 1) Jön Gunnarsson segir
frá í máli og myndum
„Heimsreisu Otsýnar f nóv. sl.“
2Í Salbjörg Oskarsdóttir sýnir
myndir teknar i ferðum ferðafé-
lagsins s.s. áramótaferö og fleiri
feröum. Allir velkomnir, félagar
og aörir. Aögangur kr. 50.00.
Veitingarihléi.
Feröafélag islands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Aðalfundur
íþróttafélags kvenna
íþróttafélag kvenna heldur aðalfund þriðju-
daginn 18. þ.m. á Fríkirkjuvegi 11, kl. 20.00.
Stjórnin.
Aðalfundur
félagsins verður haldinn í félagsheimilinu að
Víðivöllum, þriðjudaginn 18. mars og hefst
kl. 20.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreyting.
Stjórnin.
Kvennadeild Rvd.
Rauða kross íslands
Fræðslu- og
kynningarfundur
fyrir væntanlega sjúkravini verður haldinn
þriðjudaginn 18. mars kl. 20.00 í Múlabæ,
Ármúla 34. Þátttaka tilkynnist í sölubúðum
eða bókasöfnum sjúkrahúsanna eða í síma
28222 á skrifstofunni Öldugötu 4.
Stjórnin.
Mosfellssveit —
Kjalarnes — Kjós
Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna í Kjósarsýslu veörur
haldinn i Fólkvangi, Kjalarnesi, miövikudaginn 12. mars kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinn koma Matthías Á.
Mathiesen utanríkisráðherra og Halldór Blöndal alþingismaöur.
Stjórnin.
Mosfellssveit
Aðalfundur
Sjálfstæöisfélag Mosfellinga heldur aðalfund þriöjudaginn 18. febrúar
kl. 20.30 ÍHIégaröi.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundastörf.
Nánar auglýst síöar.
Stjómin.
Aðalfundur
Sjálfstæðisfólag Garöabæjar heldur aðalfund mánudaginn 17.
mars. Fundurinn veröur að Lyngási 12 og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnurmál.
Frambjóöendur flokksins viö bæjarstjórnarkosningarnar veröa kynnt-
ir á fundinum.
Stjómin.
Kópavogur — Kópavogur
Sjálfstæöiskvennafélagiö Edda Kópavogi
heldur féiagsfund mánudaginn 17. mars
1986 kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæö.
Gestur fundarins veröur Þórunn Gests-
dóttir formaöur Landssambands sjálfstæö-
iskvenna. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Þórunn