Morgunblaðið - 11.03.1986, Page 39

Morgunblaðið - 11.03.1986, Page 39
39 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ll.MARZ 1986 Káradóttir. í öðru sæti Olafur Már Sigurðsson og Linda Eiríksdóttir. í þriðja sæti Heiða Jóhannsdóttir og Ásta Björk Jónsdóttir. 9—10 ára íslandsmeistarar Edgar Konráð Gapunay og Rakel Ýr ísaksen. I öðru sæti Þirý Halla Steingríms- dóttir og Aróra Kristín Guð- mundsdóttir, Gunnar Már Sverris- son og Pálína Valdís Helgadóttir, Guðmundur Ómar Hafsteinsson og Ragnheiður Kolviðsdóttir og Eyrún Guðfínnsdóttir og Nína flokki: íslandsmeistarar Sigríður Hjartardóttir og Guðný Ingadótt- ir. f öðru sæti Harpa Sigmunds- dóttir og Sólveig Þorbjamardóttir. í þriðja sæti Berglind Hauksdóttir og Sigrún Eva Kristinsdóttir. 14—15 ára íslandsmeistarar Nikulás S. Óskarsson og Jóhanna Jónsdóttir. í öðru sæti Þröstur Jóhannsson og Sóley Þórarinsdóttir. í þriðja sæti Davíð Ólafsson og Bergþóra Ólafsdóttir. Björk Þórsdóttir. I þriðja sæti Guðrún María Sæmundsdóttir og Ásthildur Stefánsdóttir og Ingvar H. Björgvinsson og Brynhildur Hafsteinsdóttir. 11—13ára íslandsmeistarar Ragnar Sverrisson og Hildur Ýr Amar- dóttir. í öðru sæti Ingvar Þór Geirsson og Heiðrún Svanhvít Níelsdóttir. í þriðja sæti Víðir Stefánsson og Fjóla Rún Þorleifs- dóttir, og Ríkharður Öm Antons- son og Jóna Einarsdóttir. 13—15 ára kvenna í þessum aldursflokki var í fyrsta sinn keppt í sérstökum kvennafíokki. Urslit I kvenna- 16—35 ára íslandsmeistarar Jón Þór Ant- onsson og Ester Inga Níelsdóttir. í öðru sæti Guðmundur Hjörtur Einarsson og Kristín Vilhjálms- dóttir. í þriðja sæti Hilmar Svein- bjömsson og Kristín Slg'aldardótt- ir. 35 ára og eldri íslandsmeistarar Ragnar Hauksson og Eygló Alexanders- dóttir. í öðm sæti Þorbjöm Jóns: son og Magdalena Axelsdóttir. í þriðja sæti Elías Ámason og Hmnd Hjaltadóttir. Þátttakendur í keppninni komu frá Suðumesjum, Suðurlandi og af höfuðborgarsvæðinu. HAFA Roual Sœnskar badinnréttingar í sérflokki og verðið er lœgra en þú heldur. Einnig hreinlætistæki og baðáhöld í úrvali. MVALD. POULSEN! Suöurlandsbraut 10. Heiðurspjakkurinn getur lækkað fargjaidið fyrir 4ra manna fjölskyldu niður í 20.837.- pr. mann. FERÐASKRtFSTOFAA/ P/MÍTV Mi l. í \ m Ip 3 imM&wlW Meðan mamma og pabbi flatmaga í sólinni tekur pjakkaklúbburinn á Mallorca til starfa. Barnafarar- stjórinn leiðir pjakkana á krabbaveiðar, í dýragprðinn og reistir verða glæsilegustu sandkastalar strandarinnar. Það er margt brallað í pjakkaklúbbnum enda eru hótel- garðarnir á Mallorca hrein paradís fyrir börn sem full- orðna. Hótelaðstaðan á Mallorca er einhver sú besta sem hægt er að hugsa sér á sólarlöndum og kjörin fyrir barnafjölskyldur. Heiðurspjakkaferðirnar eru þrjár og brottfaradagarnir eru 21/6, 8/7 og 9/9. 25 fyrstu fjölskyldurnar, 4ra manna eða stærri fá frítt fyrir einn pjakk á aldrinum 2—11 ára, í tveim fyrri ferðunum. í pjakkaferðinni 9. sept. fá 25 fyrstu fjölskyldurnar, 3ja manna eða stærri, frítt fyrir einn pjakk á aldrinum 2—7 ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.