Morgunblaðið - 11.03.1986, Page 43

Morgunblaðið - 11.03.1986, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ll.MARZ 1986 43 Rut Reginalds ætlar að fara að gefa út plötu Bamastjömur hafa skotið upp kollinum af og til og ein slík er einmitt hún Rut Reginalds. En þau em orðin nokkuð mörg árin síðan hún átta ára hnáta tróð upp með hljómsveitinni Júdasi á 17. júní km Morgunblaðið/Ámi Sæberg p . - 1 st»» 4 <■' ■ ., vS:w,'. ‘ . .... Glæsi- vagn , Þessi glæsivagn er bandarískur og leigður út fyrir þá er ekki vita aura sinna tal. Billinn er fimmtán metra langur. Inni í honum em meðal annars fjórir símar, eldunaraðstaða og vaskur. Þá er sundlaug í honum, sjónvarp, myndbandstæki og . þægilegir hægindastólar. Ef einhver hefur áhuga kostar það fimm þúsund dollara á dag að leigja vagninn. COSPER COSPER Skiptu þér ekki af þessu, þér kemur það ekkert við. Það er ýmislegt sem fólki dettur í hug til að vera frumlegt. Nýlega sendu tveir hattahönnuðir sköpun sína á markað og sú höfuðfatahönn- un er dálítið frábrugðin því sem fólk hefur átt að venjast. Þessu hefur verið vel tekið í útlandinu og menn virðast ekkert veigra sér við að ganga með dömum sínum klæddum alpahúfum með álímdum dúkkudiskum og hnífapörum. Hvíta stellið í Keflavík. Það hefur tognað úr söngkonunni, hún komin á þrítugs- aldur, búsett í Keflavík og orðin móðir lítillar Sæbjargar. Undanfamar vikur hefur Rut Reginalds verið að syngja á Veit- ingastaðnum A. Hansen og þangað var hún heimsótt eina helgina. „Ég er alltaf að syngja, frnnst ég geta gert lítið annað. Þetta er líka aðal áhugamálið og mig langar að halda áfram, gera betur en ég hef gert hingað til. í fyrra flutti ég frá Vestmanna- eyjum en þar söng ég af og til í Gestgjafanum. Að undanfömu hef ég verið að syngja inn á plötu með Ljósbroti og í sjónvarpsauglýsing- um og verið héma á A. Hansen, auk þess sem ég vinn svo í bakaríi. Það er hinsvegar margt annað framundan. Ég er að reyna að koma saman hljómsveit en það er ekki ennþá fullvíst hveijir muni skipa hana. Draumurinn er svo að fara í ferðalag með hana. Með vorinu vonast ég til að geta gefið út plötu, þá fyrstu sem ég sjálf kem til með að skipuleggja, það er að segja, fá mér útgefanda, einhveija til að semja lögin fyrir mig og svo fram- vegis. Þetta verður allt öðruvísi plata en þær sem ég hef gefíð frá mér enda orðin ein sex ár síðan ég gaf út plötu síðast. Þetta er svona það helsta sem er á stefnuskránni núna, sagði Rut að lokum. Frumleg höfuðföt Hand lyfti- vagnar Eigum ávallt fyrirliggjandi hina velþekktu BV-handlyfti- vagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. Útvegum einnig allt sem viðkemur flutningstækni. UMBOÐS- OG HE/LDVEfíSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍML6724 44 Hraðlestrarnámskeið Viltu margfalda lestrarhraða þinn? Viltu bæta námsárangur þinn? Viltu bæta vinnuafköst þín? Ef svörin eru játandi þá skaltu skella þér á síðasta hraðlestrarnámskeið vetrarins sem hefst á morgun, mið- vikudag 12. mars. Skráning kl. 20.00—22.00 í síma 611096. Hraðlestrarskólinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.