Morgunblaðið - 11.03.1986, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ll.MARZ 1986
Frumsýnir:
HRYLLINGSNÓTT
(Fright Night)
Margir eru myrkfælnir. Charlie hafði
góða ástæðu. Hann þóttist viss um
aö nágranni hans væri blóðsuga.
Auðvitað trúöi honum enginn. Ný
hryllingsmynd með hlægilegu ívafi.
Brellumeistarinn er hinn snjalli
Richard Edlund (Ghostbusters,
Poltergeist, Star Wars, Raiders of
the Lost Ark).
Aðalhlutverk leika Chris Saradon,
William Ragsdale, Amanda Bearse
og Roddy McDowall.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Hnkkað verð
Bönnuð börnum innan 16 ára.
DOLBY STEREO |
SANNUR SNILLINGUR
(Real Genius)
Hœkkad verð.
ST. ELMO’S ELDUR
Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.
Hœkkað verð
ím
ÞJODLEIKHUSID
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
Miðvikudag kl. 20.00.
laugardag kl. 20.00.
UPPHITUN
Fimmtudag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
2 sýningar eftir.
RÍKARÐUR ÞRIÐJI
3. sýning föstudag kl. 20.00.
KARDEMOMMUBÆRINN
Sunnudag kl. 14.00.
4 sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20.00.
Sími 1-1200.
Ath. veitingar öll sýningar-
kvöld í Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslu með Visa og
Euro í síma.
Hópferöabílar
Allar stæröir hópferöabíla
í lengri og skemmri feröir.
Kjartan Ingimaraaon,
sími 37400 og 32716.
TÓMABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir:
í TRYLLTUM DANS
(Dance with a Stranger)
Það er augljóst. Ég ætlaöi mér að
drepa hann þegar ég skaut. — Það
tók kviðdóminn 23 mínútur að kveða
upp dóm sinn. Frábær og snilldarvel
gerð, ný, ensk stórmynd er segir
frá Ruth Ellis, konunni sem síðust
var tekin af lífi fyrir morð á Englandi.
Aðalhlutverk: Miranda Richardson
og Rupert Everett.
Leikstjóri: Mike Neweli.
BLAÐAUMMÆLI:
„Þessa mynd prýðir flest það sem
breskar myndir hafa orðlð hvað
frægastar fyrir um tíðina. Fag-
mannlegt handbragð birtist hvar-
vetna f gerð hennar, vel skrifað
handrít, góð leikstjórn og sfðast en
ekki síst, frábær leikur.“
DV.
„Hérfer reyndar ein sterkasta saga
i kvikmyndum sfðasta árs að dómf
undirritaðs."
Helgarpósturinn.
„Þau Miranda Richardson og lan
Holm eru hreint út sagt óaðfinnan-
leg.“
Morgunblaðið.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 12 ára. .
Æsispennandi mynd með Charles
Bronson i aöalhlutverki. Hann á enn
í útistööum við óaldarlýð sem fer
rænandi og drepandi í hverfi i New
York. Lögreglan er honum lika and-
snúin ifyrstu..
Leikstjóri: Michael Winner.
Aðalhlutverk: Charíes Bronson,
Deborah Raffin, Martin Balsam, Ed
Lauter.
Sýnd kl. 6,7 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKIISTflRSKOU ISIANDS
LINDARBÆ smi 21971
OMUNATH)
í kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn.
Ath.! Símsvari allan sólarhring-
innisíma 21971.
Kjallara—
leiktiúsíö
Vesturgötu 3
Reykjavikursögur Ástu í leik-
gerð Helgu Bachmann.
80. sýn. í kvöld kl. 21.00.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 16
virka daga, kl. 14 um helgar á
Vesturgötu 3. Sími: 19560.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
sýnirá Kjarvalsstöðum
TOMOGVTV
19. sýningfimmtud. kl. 20.30.
20. sýning laugard. kl. 16.00.
21. sýningsunnud. kl. 16.00.
Miðapantanir teknar daglega í
síma 2 61 31 fra kl. 14.00-19.00.
Pantið miða tímanlega.
laugarásbió
------SALURA--
Simi
32075
LEYNIFARMURINN
(SKY PIRATES)
Ný spennandi mynd um ævintýralega flugferð gegnum tímann sem leiðir til
þess að ævafornt leyndarmál kemur i dagsljósiö.
Aðalhlutverk: John Hargreaves, Max Phipps, Alex Scott.
Leikstjóri: Colin Eggleston.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð bömum yngri en 14 ára.
-------SALURB--------
S5£ wmm
Sýndkl. 6,7,9og 11.10.
------—SALUR C----------
NAUÐVÖRN
Ný æsispennandi kvikmynd um hóp
kvenna sem veitir nauðgurum borgar-
innar ókeypis ráðningu.
Aðalhlutverk: Karen Austin, Diana
Scarwid, Christlne Belford.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 1
Frumsýning á gamanmynd
sem varð ein af „10 best-
sóttu" myndunum í Banda-
ríkjunum sl. ár.
ÉGFERÍFRÍIÐTIL
EVRÓPU
(National Lampoon’s European
Vacation)
Griswald-fjölskyldan vinnur Evrópu-
ferð í spurningakeppni. í ferðinni
lenda þau í fjölmörgum grátbrosleg-
um ævintýrum og uppákomum.
Aðalhlutverk leikur hinn afar vinsæli
gamanleikari Chevy Chase. Síöasta
myndin úr „National Lampoon's"-
myndaflokkunum Ég fer f frfið var
sýnd við geysimiklar vinsældir í fyrra.
Gamanmynd f úrvalsflokki fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11
Salur? r
I námúr sálömóns
K0NUNGS
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11
Salur 3
Mest spennandi og tvímælalaust
besta Eastwood-myndin í mynda-
flokknum um „Dirty Harry”.
Aöalhlutverk: Clint Eastwood.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
DIRTY HARRY
í LEIFTURSÓKN
Söngskglinn i Reykjavik
ÁSTARDRYKKURINN
(L’elisir D’Amore)
(Donizetti)
Sýn. sunnud. 16. mars kl. 15.00.
SÍÐASTASINN
í íslensku óperunni,
Gamla bíói.
FLYTJENDUR:
Nemendur Söngskólans
í Reykjavík
ásamt hljóðfæraleikurum úr
Sinfóníuhljómsveit islands.
Stjórnandi: Garðar Cortes.
Aðgöngumiðasala í óperunni
daglega kl. 15.00-19.00
Sími 11475
(ath. nemendaafsláttur).
Collonil
vatnsverja
á skinn og skó
BLÓÐ ANNARRA
(THE BLOOD OFOTHERS)
Feikilega spennandi mynd sem ger-
ist í Frakklandi á árum seinni heims-
styrjaldarinnar. Myndin sem er full'
af spennu og hetjuskap er gerð eftir
frægri skáidsögu Simone de
Beauvoir.
Leikstjóri: Claude Chabrol (oft kall-
aður Hitchcock nútimans).
Aðalhlutverk: Jodle Foster, Mlchael
Onikean og Sam Neill (Njónarinn
„Reilly" úr sjónvarpinu).
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
GAMLA BÍÓ
13. mars. fimmtud. kl. 20.30.
14. mars föstud. kl. 20.30.
15. mars laugard. kl. 20.30.
16. mars sunnud. kl. 20.30.
AUGLÝSUM HÉR MEÐ EFTIR
HÚSNÆÐISEM HÝST GÆTI
ÞENNAN BRÁÐFJÖRUGA
GAMANSÖNGLEIK
Miðasala opin f Gamla Bfói frá kl.
15.00-19.00 alla daga, frá kl.
15.00-20.30 8ýningardaga.
Sfmapantanir alla virka daga frá kl.
10.00-15.00 f sima 11475.
Verð: 650 kr.
Ath. HÓPAFSLÁTTUR!
HELGAR-
TONLEIKAR
í Háskólabíói
laugardaginn 15. mars
kl. 14.30.
RÚSSNESK TÓNLIST
Stjórnandi: KARLOS TRIKOLIDIS
Einleikari: DIMITRISGOUROS
Efnisskrá:
Sjostakovits: Polki úr „Gullöldinni".
Tjaikovsky: PÍANÓKONSERT nr. 1 f
b-moll.
Katsjaturlan: Þættir úr balletlnum
„GJVJANEH".
Tjaikovsky: „1812“ hátlðaforleikur.
Miðasala í bókaverslunum
EYMUNDSSONAR, LÁRUS-
AR BLÖNDALog ílSTÓNI.
V^terkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamiðill!