Morgunblaðið - 14.03.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. MARZ1986
• ÞórdísEðvald
Badminton:
Loks sigur
gegn Skotum
UM síðustu helgi fór fram í
TBR-húsinu landsleikur á milli
íslendinga og Skota í badminton.
íslendingar sigru&u í keppninni
Ifcog er þetta í fyrsta sinn sem
badmintonfólki okkar tekst að
leggja Skota að vell i i landsleik.
íslenska landsliðiö var skipað ,
þeim Guðmund' Adolfssyni, Árnn
t Hallgrimssyni, ÞorsteÍRÍ P.
HaengssynÁ Öórríí^I Kövaíf lOf’ .
- KrigtrhfíMagtíúsðóttc!:’: ' :
ÞórðíB vann iii
spennandi viðureign í einliðaleik,
6:11, 11,8 og 11,4. Árni og Þor-
steinn unnu tvíliðaleikinn gegn
skotunum tveimur í tveimur lotum,
15:13 og 15:10. í tvíliðaleik kvenna
unnu þær Þórdís og Kristín 15:10
og 15:10 en Árni og Kristín töpuðu
í tvenndarleiknum meö 11:15 oc,
6:16, Guðmunduí’ íapaöi í einlióa-
leil: karln 9:15 oíi IrlS. Fyrsti.sigu:
yt'u' Skotutn badmintoi yajfl pó
'eíaðreynci þái' sém við htútnm jjrjá'
vinnitiga gegn tyeiniur'hjá ákptum.
„Hef skorað
yfir 40 stig“
- sagði Linda Jónsdóttir
Morgunblaöiö/Bjarni
• Cora Barker, fyrirliði, hampar
hór bikarnum.
Holland
sigraði
HOLLANt sigraði Austur-Þýska-
land, 1-0, í vináttuleik í knatt-
spyrnn í Leipzig í Austur-Þýska
landj / gærkvöldi. Marco Vau
Baatec skorað slgurmarkið í\ 13
minútu, . Holleodlngai voru imÍq.
betriTjýessum-leilc r - ;í
LINDA Jónsdóttir úr KR skoraði
33 stig fyrir KR í bikarleiknum í
gærkvöldi. Hún skorar því meira
en þriðjung heildarstiga KR og
fleiri stig en ÍS skorar í leiknum.
Blaðamanni lék forvitni á að vita
hvort Linda skoraði alltaf svona
mikið í leikjum liðsins. „Nei, ekki
alltaf en ég hef skorað yfir 40 stig
í leik svo að þetta er ekkert nýtt,“
sagði Linda Jónsdóttir eftir leikinn.
- Hver var helsti munurinn á
liðunurr í kvöld?
,Vir erurr mun léttari og fljótari
oy höfum mejra úthald og kom það
veFf.ljöe j. seinni há|fleilk..V«é.vorurn
séjnar í gang-en þetta tófcsjt' og:ég.‘:
held að það sé engin spurning að
við erum með þesta liðið.
Meistara-
mót
Innanhússmeistaramót ís-
lands í sundi fer fram í Vest-
mannaeyjum dagana 21. til 23.
mars.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyj-
um mun setja mótið við athöfn á
laugardeginum. Blaðafulltrúi
Sundsambandsins á mótinu verð-
ur Ellen Ingvadóttir, sem er ritari
SSÍ, og varaforseti NQrræna sund^.
samþandstns. ■ - ‘ >.- •
Morgunblaðið/Bjarni
• Linda Jónsdóttir skorar hór fallega körfu fyrir KR í bikarleiknum
f gærkvöldi. Linda skoraði 33 stig.
• Burðarásarnir f liði KR. Frá vinstri: Cora Barker, fyrirliði, Linda Jónsdóttir og Kristjana Hrafnkelsdóttir.
KR bikarmeistari
- Linda Jónsdóttir skoraði 33 stig fyrir KR
KR VARÐ f gær bikarmeistari í
meistaraflokki kvenna í körfu-
knattleik. KR sigraði ÍS í úrslita-
leik, 47:28. Staðan f leikhléi var
18:15 fyrir KR. KR hefur þvf unnið
tvöfalt á þessu keppnistímabili,
íslandsmeistaratitilinn og nú bik-
armeistarar. Linda Jónsdóttir fór
á kostum í liði KR og skoraði
hvorki meira né minna en 33 stig.
Sannarlega vel af sér vikið hjá
þþessari skemmtilegu körfubolta-
stúlku.
Töluverð taugaspenna var hjá
báðum liðum í byrjun leiksins. Jafnt
var þar til staðan var 12:12 og
mátti varla á milli sjá hvort liðið
væri betra. Eftir þetta fóru
KR-stúlkurnar að síga framúr og
leiddu með þremur stlgum í hálf-
leik.
í seinni hálfleik komu KR-stúlk-
urnar mjög ákveðnar til leiks og
með Lindu í aðalhlutverki juku þær
forskotið jafnt og þétt. Eftir átta
mínútur var forskot þeirra orðið
10 stig, 28:18. Þá var eins og út-
hald ÍS-stúlkna væri farið að dvína
og KR-stúlkurnar nýttu sér það til
<kills og skoruðu þær hvað eftir
annnað úr hraðaupphlaupum er
þær komust inní sendingar. Mun-
urinn því nítján stig er upp var
staðið og sanngjarn sigur KR í
höfn.
KR tryggði sér nýlega íslands-
meistaratitilinn í kvennaflokki og
sönnuðu þær enn einu sinni að
þær eiga á að skipa besta liðinu í
dag. Linda er yfirburðaleikmaður í
[iprðHirl
KR-liðinu. Geysilega fljót, býr yfir
ótrúlegri tækni og útsjónarsemi.
Cora Barker, fyrirliði stjórnaði vel
leik liðsins og Kristjana Hrafnkels-
dóttir var mjög atkvæðamikil í frá-
köstunum.
ÍS-liðið virist skorta úthald. Þær
héldu vel í við KR í byrjun en er líða
tók á leikinn var allur vindur úr
þeim. Sérstaklega voru þær slakar
í fráköstunum. Best í liöi ÍS var
Hafdís Helgadóttir. Helga Kristín
Friðriksdóttir komst einnig vel frá
leiknum.
STIG KR: Linda Jónsdóttir 33, Cora Barker
6, Kristjana Hrafnkelsdóttir 4 og Erna Jóns-
dóttir 4.
STIQ ÍS: Hafdís Helgadóttir 12, Kolbrún Leifs-
dóttir 6, Anna Björk Bjarnadóttir 4 og Vigdís
Þórisdóttir, Ragnhildur Steinbach og Helga
Kristín Friöriksdóttir tvö stig hver.
- Val.
Körfubolta-
landsliðið
í Evrópuferð
ÍSLENSKA landsliðið í körfu-
knattleik sem heldur í æfingaferð
til Evrópu hefur verið valið. Farið
verður til Lúxemborgar, Vestur-
Þýzkalands og Austurríkis og
leiknir 10 leikir.
Eftirtaldir leikmenn fara í þessa
Evrópuferð:
Torfi Magnússon fyrirliði
Valur Ingimundarson v-fyrirliði
PálmarSigurðsson
Jón Kr. Gíslason
Tómas Holton
Páll Kolbeinsson
GuðniGuðnason
Birgir Mikaelsson
Hreinn Þorkelsson
Símon Ólafsson
Þorvaldur Geirsson
RagnarTorfason
Ferð þessi er lokaundirbúningur
undir Evrópukeppnina sem haldin
verður hér heima í apríl nk. en þar
leika eins og kunnugt er iið frá
Noregi, frlandi, Skotlandi og Port-
úgal auk liðs íslands.