Morgunblaðið - 14.03.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.03.1986, Blaðsíða 35
, p MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar —- ..... T smáauglýsingar -■■■ — ......illl I. „Mlll I ■ , Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. ARINHLEÐSLA tM. ÓLAFSSON, SI'MI 84736 I.O.O.F. 12 = 1673148 'h=. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur. Innanfélagsmót fólagsins í skíða- göngu veröur haldið nk. sunnu- dag 16. mars kl. 15.00 við gamla borgarskálann í Bláfjöllum. Skráning klukkutima fyrr á móts- stað. Utanfélagsskíðagöngufólk velkomið. Uppl. í síma 12371. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Ungt fólk athugið! í kvöld kl. 20.30 verður unglingasamkoma. Að vanda verður fjölbreytt dag- skrá. Mikill söngur, vitnisburöir og hugvekja. Sjáumst öll með góða skapið. Allt ungt fólk velkomið. Nefndin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aöalfundurinn verður haldinn i félagsheimilinu að Baldursgötu 9, fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kristniboössamkoma að Amt- mannsstíg 2b, kl. 20.30. Upphafsorð: Bjarni Gislason. Myndasýning, María Marta. Kvartett. Hugleiðing: Stína Gisladóttir. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Takið eftir ! Árshátíð Útivistar er á næsta laugardag, 15. mars. Hún verður i þvi glæsilega fé- lagsheimili Hlégarði. Nú tökum við fram sparifötin en skiljum feröagallann og bakpokann eftir heima og skellum okkur á þessa frábæru skemmtun. Rútuferöfrá BSÍ kl. 19.00. Það verður að panta og taka farmiða á skrifst., Lækjargötu 6a, sfmar 14606 og 23732. Allir eru vel- komnir, jafnt félagar sem aðrir. Dagskrá: Borðhald, skemmtiatriði og dans. Hljómsveitin Frílist leikur. Sjáumst kát og hress. Útivist, ferðafélag fyrir ungt fólk á öllum aldri. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 16. mars 1) kl. 13 Skíöaganga frá Skála- felli í Kjós. Skemmtileg leið, nægur snjór. Verð kr. 400.00. 2) kl. 13 Fjöruganga á Hvaleyri í Hvalfiröi. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 400.00. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm i fylgd fulloröinna. Ath. að tryggja ykkur farmiða i páskaferðirnar tímanlega. ■». ™ Ferðafélag íslands. Slysavarnadeild kvenna íRvík hefur sína árlegu merkjasölu föstudaginn 14. og laugardaginn 15. nk. Að þessu sinni verður ágóðanum varið til styrktar slysavarnaskóla í varðskipinu Þór. Vinsamlegast takið vel á móti sölubörnum. Stjórnin. Vilt þú verða sjálfstæð/ur atvinnurekandi? Ef þú getur lagt til fjármagn (kr. 500.000) þá kemur þú til greina sem meðeigandi að vaxandi inn- og útflutningsfyrirtæki. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Sjálf- stæður —022“. Með öll tilboð verður farið sem trúnaðarmál. Öllum verður svarað. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Konur við stjórnvölinn Ráðstefna verkstjórnarfræðslunnar um hvernig má fá konur í stjórnunarstörf í at- vinnulífinu. Hvað hindrar þær eða hvetur? Verkaskipting á vinnumarkaði. Staðan í dag. —Stefanía Traustadóttir, félagsfræðingur. Stjórnendur úr hópi kvenna lýsa viðhorfum sínum til stjórnunar og viðhorfum starfs- manna til þeirra. — Guðrún Hallgrímsdóttir, deildarstj., Úlla Magnússon, framkvæmd- arstj., Lilja Ólafsdóttir, deildarstj., THIíf Páls- dóttir, verkstj., Vigdís Óskarsdóttir, verkstj. og Þórdís Þorvaldsdóttir, yfirbókavörður. Samnorrænt verkefni um kyngreindan vinnu- markað. — Valgerður Bjarnadóttir, bæjarfull- trúi. Hindranir og fordómar gegn þátttöku kvenna í stjórnun og hvernig má yfirstíga þær. Niður- staða hópverkefnis frá námskeiði verkstjórn- arfræðslunar. — Ingibjörg Óskarsdóttir, ritari. Samantekt ráðstefnunnar: Hvernig má fjölga konum í stjórnunarstörfum. — Vilborg Harð- ardóttir, útgáfustjóri. Staður: Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti v/Vesturlandsyeg, sími 687000. Tínrii: Laúgardagur 18. mars kl. 13:30-18.00. - I í '|> r I ■ m III -É M.I • lí' II! 'líii liii III ■ II II ■ ■ Víðidalsfélagið Aðalfundur félagsins verður haldinn í félags- heimili Fáks Víðivöllum fimmtudaginn 20. mars nk. og hefst kl. 20.30. Stjórnin. Leigubílaakstur Tilboð óskast í flutninga starfsfólks og fleiri aðila fyrir ríkisspítalana, innan höfuðborgar- svæðisins. Útboðslýsing fæst gegn kr. 1.000,- greiðslu á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð 2. apríl 1986 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Aðalfundur Látravíkur hf.(Láróssstöðin) verður haldinn þriðjudaginn 18. nk. kl. 20.30 í fundarsal S.V.F.R Háaleitisbraut 68. 1. Venjulega aðalfundarstörf, 2. Önnurmál. Stjórnin. Kiwanismenn — Kiwanismenn Kynningarfundur um ferð á Evrópuþing í Bergen verður í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, sunnudaginn 16. mars kl. 15.00. Undirbúningsnefnd. Útboð Undirritaðir óska eftir kaupum á 20.000 lítr- um —tuttugu þúsund lítrum— af bifreiða- benzíni til endursölu hérlendis. Tilboð til- greini oktan-tölu benzínsins („Research method") og verð á lítra frá birgðastöð á einhverjum eftirtaldra staða: 1. ÍReykjavík. 2. ÍHvalfirði. 3. ÁAkranesi. 4. í Borgarnesi. Verðið miðist við að benzínið sé afgreitt á flutningatæki í viðkomandi birgðastöð. Seljandi geti þess í tilboði sínu, með hvaða hætti hann óskar að fá vöruna greidda. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda, að Borgartúni 33 í Reykjavík, miðvikudaginn 19. marz 1986 kl. 11.00 árdegis og óskast þau send þangað fyrirtímamörk. Verð miðist við vöruna afgreidda á flutninga- tæki dagana 20. og 21. marz 1986. Hreðavatnsskáia 12- marz 1986, Jón Pétursson, . Pétur Geirsson, Sotnsskála. Hreðavatnsskála. ——---------- BCBGAi' IUNI 7 i M’.l /lM44 ?!*■ Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Njarðvík fer fram laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. mars nk. fré kl. 10-19 báða dagana. Kjörstaöur er Fólagsheimiliö Stapi (litli salur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.