Morgunblaðið - 14.03.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 14.03.1986, Qupperneq 35
, p MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar —- ..... T smáauglýsingar -■■■ — ......illl I. „Mlll I ■ , Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. ARINHLEÐSLA tM. ÓLAFSSON, SI'MI 84736 I.O.O.F. 12 = 1673148 'h=. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur. Innanfélagsmót fólagsins í skíða- göngu veröur haldið nk. sunnu- dag 16. mars kl. 15.00 við gamla borgarskálann í Bláfjöllum. Skráning klukkutima fyrr á móts- stað. Utanfélagsskíðagöngufólk velkomið. Uppl. í síma 12371. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Ungt fólk athugið! í kvöld kl. 20.30 verður unglingasamkoma. Að vanda verður fjölbreytt dag- skrá. Mikill söngur, vitnisburöir og hugvekja. Sjáumst öll með góða skapið. Allt ungt fólk velkomið. Nefndin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aöalfundurinn verður haldinn i félagsheimilinu að Baldursgötu 9, fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kristniboössamkoma að Amt- mannsstíg 2b, kl. 20.30. Upphafsorð: Bjarni Gislason. Myndasýning, María Marta. Kvartett. Hugleiðing: Stína Gisladóttir. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Takið eftir ! Árshátíð Útivistar er á næsta laugardag, 15. mars. Hún verður i þvi glæsilega fé- lagsheimili Hlégarði. Nú tökum við fram sparifötin en skiljum feröagallann og bakpokann eftir heima og skellum okkur á þessa frábæru skemmtun. Rútuferöfrá BSÍ kl. 19.00. Það verður að panta og taka farmiða á skrifst., Lækjargötu 6a, sfmar 14606 og 23732. Allir eru vel- komnir, jafnt félagar sem aðrir. Dagskrá: Borðhald, skemmtiatriði og dans. Hljómsveitin Frílist leikur. Sjáumst kát og hress. Útivist, ferðafélag fyrir ungt fólk á öllum aldri. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 16. mars 1) kl. 13 Skíöaganga frá Skála- felli í Kjós. Skemmtileg leið, nægur snjór. Verð kr. 400.00. 2) kl. 13 Fjöruganga á Hvaleyri í Hvalfiröi. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 400.00. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm i fylgd fulloröinna. Ath. að tryggja ykkur farmiða i páskaferðirnar tímanlega. ■». ™ Ferðafélag íslands. Slysavarnadeild kvenna íRvík hefur sína árlegu merkjasölu föstudaginn 14. og laugardaginn 15. nk. Að þessu sinni verður ágóðanum varið til styrktar slysavarnaskóla í varðskipinu Þór. Vinsamlegast takið vel á móti sölubörnum. Stjórnin. Vilt þú verða sjálfstæð/ur atvinnurekandi? Ef þú getur lagt til fjármagn (kr. 500.000) þá kemur þú til greina sem meðeigandi að vaxandi inn- og útflutningsfyrirtæki. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Sjálf- stæður —022“. Með öll tilboð verður farið sem trúnaðarmál. Öllum verður svarað. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Konur við stjórnvölinn Ráðstefna verkstjórnarfræðslunnar um hvernig má fá konur í stjórnunarstörf í at- vinnulífinu. Hvað hindrar þær eða hvetur? Verkaskipting á vinnumarkaði. Staðan í dag. —Stefanía Traustadóttir, félagsfræðingur. Stjórnendur úr hópi kvenna lýsa viðhorfum sínum til stjórnunar og viðhorfum starfs- manna til þeirra. — Guðrún Hallgrímsdóttir, deildarstj., Úlla Magnússon, framkvæmd- arstj., Lilja Ólafsdóttir, deildarstj., THIíf Páls- dóttir, verkstj., Vigdís Óskarsdóttir, verkstj. og Þórdís Þorvaldsdóttir, yfirbókavörður. Samnorrænt verkefni um kyngreindan vinnu- markað. — Valgerður Bjarnadóttir, bæjarfull- trúi. Hindranir og fordómar gegn þátttöku kvenna í stjórnun og hvernig má yfirstíga þær. Niður- staða hópverkefnis frá námskeiði verkstjórn- arfræðslunar. — Ingibjörg Óskarsdóttir, ritari. Samantekt ráðstefnunnar: Hvernig má fjölga konum í stjórnunarstörfum. — Vilborg Harð- ardóttir, útgáfustjóri. Staður: Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti v/Vesturlandsyeg, sími 687000. Tínrii: Laúgardagur 18. mars kl. 13:30-18.00. - I í '|> r I ■ m III -É M.I • lí' II! 'líii liii III ■ II II ■ ■ Víðidalsfélagið Aðalfundur félagsins verður haldinn í félags- heimili Fáks Víðivöllum fimmtudaginn 20. mars nk. og hefst kl. 20.30. Stjórnin. Leigubílaakstur Tilboð óskast í flutninga starfsfólks og fleiri aðila fyrir ríkisspítalana, innan höfuðborgar- svæðisins. Útboðslýsing fæst gegn kr. 1.000,- greiðslu á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð 2. apríl 1986 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Aðalfundur Látravíkur hf.(Láróssstöðin) verður haldinn þriðjudaginn 18. nk. kl. 20.30 í fundarsal S.V.F.R Háaleitisbraut 68. 1. Venjulega aðalfundarstörf, 2. Önnurmál. Stjórnin. Kiwanismenn — Kiwanismenn Kynningarfundur um ferð á Evrópuþing í Bergen verður í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, sunnudaginn 16. mars kl. 15.00. Undirbúningsnefnd. Útboð Undirritaðir óska eftir kaupum á 20.000 lítr- um —tuttugu þúsund lítrum— af bifreiða- benzíni til endursölu hérlendis. Tilboð til- greini oktan-tölu benzínsins („Research method") og verð á lítra frá birgðastöð á einhverjum eftirtaldra staða: 1. ÍReykjavík. 2. ÍHvalfirði. 3. ÁAkranesi. 4. í Borgarnesi. Verðið miðist við að benzínið sé afgreitt á flutningatæki í viðkomandi birgðastöð. Seljandi geti þess í tilboði sínu, með hvaða hætti hann óskar að fá vöruna greidda. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda, að Borgartúni 33 í Reykjavík, miðvikudaginn 19. marz 1986 kl. 11.00 árdegis og óskast þau send þangað fyrirtímamörk. Verð miðist við vöruna afgreidda á flutninga- tæki dagana 20. og 21. marz 1986. Hreðavatnsskáia 12- marz 1986, Jón Pétursson, . Pétur Geirsson, Sotnsskála. Hreðavatnsskála. ——---------- BCBGAi' IUNI 7 i M’.l /lM44 ?!*■ Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Njarðvík fer fram laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. mars nk. fré kl. 10-19 báða dagana. Kjörstaöur er Fólagsheimiliö Stapi (litli salur).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.