Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ1986 ÚTVARP / SJÓNVARP SUNNUDAGUR 23. mars Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór prófastur, Patreksfirði, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. 8.35 Létt morgunlög a. „Pas de six" og „Tarant- ella" úr ballettinum „Nlapoli" eftirEdvard Hewlsted. b. Pólónesa úr ballettinum „Þjóðsögu" eftir Niels W. Gade. Tivoli-hljómsveitin i Kaup- mannahöfn leikur; Ole Hen- rik Dahl stjórnar. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bach a. „Ó, kom í hátign, Herra minn", kantata nr. 182 á pálmasunnudag. Anne Reynolds, Peter Schreier og Theo Adam syngja með Bach-kórnum og hljóm- sveitinni í Múunchen; Karl Richter stjórnar. b. Hljómsveitarsvita nr. 1 i C-dúr í umritun fyrir pianó eftir Max Reger. Martin Berkovsky og David Hagan leika fjórhent. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Passiusálmarnir og þjóðin — Níundi þáttur Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Orgelleikari: Orthulf Prunn- er. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 „Eins og fáviti sem manni þykir vænt um" Dagskrá um land og þjóð í samantekt Einars Más Guömundssonar og Einars Kárasonar. (Endurtekinn þáttur frá ný- ársdegi.) SUNNUDAGUR 23. mars Pálmasunnudagur 14.00 Svona eru þær allar (Cosí fan tutte) Gamanópera eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Texti Lorenzo da Ponte. Upptaka frá tónlistarhátíð í Salzburg. Fílharmóniuhljómsveit Vín- arborgar leikur, Ricardo Muti stjórnar. Kór Rikisópér- unnar í Vín syngur, stjórn- andi Walter Hagen-Groll. Aðalhlutverk: Margaret Marshall. Ann Murray, James Morris, Kathleen Battle og Sesto Bruscantini. Tveir liðsforingjar gorta mjög á veitingahúsi af trygg- lyndi unnusta sinna. Spak- vitur maður meðal gestanna býðst til að sanna þeim hve valt sé að treysta konum og um þetta veðja þeir með sér. Krabbamein og erfðir Á dagskrá sjón- 00 30 varpsins á “ “ mánudagskvöld er bresk heimildamynd um nýjar rannsóknir á eðli krabbameins og þætti erfðavísa í myndun þess. Krabbameinsrannsókn- um hefur fleygt fram und- anfarin tvö ár og nú er svo komið að skýringar hafa fundist á myndun krabba- meins. Engir vísindamenn lofa lækningu krabba- meinssjúklinga né öruggri aðferð til þess að hefta útbreiðslu þess, en nýjar rannsóknir hafa leitt menn til skilnings á sjúkdóminum og því kann að vera að lausnimar séu á næsta leiti. Þýðandi myndarinnar og þulur er Jón 0. Edwald. Prófraun sænskt Prófraun. leikstjóri Garpe og í ■■■■ Sjónvarpið sýnir Q"l 45 ^ mánudags- “ -1 “’ kvöld nýtt sjónvarpsleikrit, Höfundur og er Margareta aðalhlutverkun- um eru Lennart Hjulström og Agneta Ekmanner. Hannes og Rebekka eru í sambúð og eiga bæði böm af fyrra hjónabandi. Þau eiga von á bami og þar sem Rebekka er orðin fertug lætur hún rannsaka leg- vatnssýni. UTVARP 14.30 Miðdegistónleikar Konsert í a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Johannes Brahms. Gideon Kremer og Yo Yo Ma leika með Gewandhaus-hljómsveitinni i Leipzig; Kurt Mazur stjórn- ar. (Hljóðritun frá vorhátíö í Vín- arborg í fyrra.) 15.10 Ævistarf í Austurstræti Pétur Pétursson ræðir við Bjarna Sveinsson verslunar- mann. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vísindi og fræði - Hæfir slor filabeinsturni Háskól- ans. Páll Theódórsson eölis- fræðingur flytur erindi. 17.00 Siödegistónleikar Oktett í F-dúr D. 803 eftir Franz Schubert. Félagar í St. Martin-in-the-Fields kammersveitinni leika. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Borg bernsku minnar Ágústa Þorkelsdóttir á Ref- stað í Vopnafiröi segir frá. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 ' ' '5 og lag. Hermann Ragi io. Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „( fjall- skugganum" eftirGuðmund Daníelsson Höfundurles(11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir 22.20 (þróttir Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. 22.40 Svipir - Tiðarandinn 1914-1945 Rússland. (Síðari hluti.) Umsjón: Óðinn Jónsson og SigurðurHróarsson. 23.20 Kvöldtónleikar a. Konsert í A-dúr fyrir tvær fiölur og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Susanne Lautenbacher og Ernesto Mampaey leika með Emil Seiler-kammersveitinni, Wolfgang Hoffmann stjórn- ar. b. Konsert nr. 1 i D-dúr fyrir horn og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Franz Tarj- áni leikur með Franz Liszt- kammersveitinni, Frigyes Sándor stjórnar. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok MANUDAGUR 24. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnþór Inga- sonflytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigríð- ur Árnadóttir og Magnús Einarsson. 7.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Beta, heimsmeistar- inn" eftir Vigfús Björnsson Ragnheiður Steindórsdóttir les (6). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Óttar Geirsson fjallar um jarðrækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.20 (slensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Áferð um israelvoriö 1985" Bryndís Víglundsdóttir segir frá (6). 14.30 islensk tónlist a. Tilbrigði eftir Pál (sólfs- son við stef eftir isólf Páls- son. Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur á pianó. b. Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitkin leikur með Sinfóniuhljóm- sveit íslands; Páll P. Páls- son stjórnar. c. „Bláa Ijósið" eftir Áskel Másson. Manuela Wiesler og Jósef Magnússon leika á flautu og Roger Carlson og Reynir Sigurðsson á slagverk. 15.15 Bréf frá Danmörku Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn fyrsti þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Collegium Vocale i Köln syngja. Consortium classic- um-kammersveitin leikur með. a. Fimm itölsk næturljóö K.436-438a eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. „In allen guten Stunden" eftir Ludwig van Beethoven. c. „Glaube, Liebe, Hoffn- ung" eftir Franz Schubert. d. Fjögur ítölsk næturljóð op. 1 eftir Theodor von Schacht. 17.00 Barnaútvarpið Meöal efnis: „Drengurinn frá Andesfjöllum" eftir Christine von Hagen. Þor- lákur Jónsson þýddi. Viðar Eggertsson les (6). Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Ámarkaöi Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og at- vinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar.- 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sólrún Gísladóttir borgar- fulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Frá Miklabæjar-Solveigu og Oddi presti Bogi Arnar Finnbogason les frásögn Friðriks Hallgríms- sonar. b. Kórsöngur Eddukórinn syngur c. Feröasaga Eiriks á Brún- um Þorsteinn frá Hamri les sjötta lestur. Umsjón: Helga Agústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „í fjall- skugganum" eftir Guðmund Danielsson Höfundurles(12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Lestur Passiusálma (48) Lesari: Herdís Þorvalds- dóttir. 22.30 i sannleika sagt Umsjón: Önundur Björns- son. 23.20 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands i Há- skólabíói 20. þ.m. Stjórnandi: Thomas Sand- erling. Sinfónía nr. 8 i F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beet- hoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrálok. SUNNUDAGUR 23. mars pálmasunnudagur 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með af- mæliskveöjum og léttri tón- list. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00 Dæmalaus veröld Stjórnendur: Katrín Baldurs- dóttirog Eirikur Jónsson. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. mars 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna í umsjá Guölaugar Maríu Bjarnadóttur og Margrétar Ólafsdóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt Stjórnandi: Helgi Már Baröason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISUTVORP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.15 Sunnudagshugvekja Séra Haraldur M. Kristjáns- son flytur. 17.25 Áframabraut (Fame II-8) 25. þáttur. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 18.15 Stundinokkar Umsjónarmaður Agnes Jo- hansen. Stjórn upptöku: El- ín Þóra Friöfinnsdóttir. 18.45 Spurningakeppni fram- haldsskóla Nemendur úr Fjölbrauta- skóla Suðurlands og Menntaskólanum við Sund keppa. Umsjón: Jón Gúst- afsson. Stjón upptöku: Jóna Finnsdóttir. 19.20 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Páskadagskráin. 20.55 „Diddúladderí!" Brot úr skemmtan islensku hljómsveitarinnar á ösku- daginn. Söngdagskrá í samantekt Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og Þórhalls Sigurössonar, flutt í útsetningu Ólafs Gauks undir stjórn Guömundar Emilssonar. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.30 Jesús frá Nasaret Bresk/ítölsk sjónvarpsmynd í fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Tónlist: Maurice Jarre. Leikendur: Robert Powell, Anne Ban- croft, Ernest Borgnine, Val- entina Cortese, James Far- entino, James Earl Jones, Stacy Keach, Tony Lo Bian- co, James Mason, lan McShane, Laurence Olivier, Donald Pleasence, Ralph Richardson, Christopher Plummer, Anthony Quinn, Fernando Rey, Rod Steiger, Peter Ustinov, Michael York og Olivia Hussey. Myndin er um fæðingu Jesú, líf hans, dauða og upprisu. Hún er tekin árið 1977 í Norður-Afríku. Annar hluti verður á dagskrá mið- vikudaginn 26. mars, þriðji á föstudaginn langa og sá síðasti á páskadag. Þýðandi Veturliði Guöna- son. 23.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. mars 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 19. mars. 19.20 Aftanstund. Barnaþátt- ur. Klettagjá, brúðumynda- flokkur frá Wales. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Kjartan Bjarg- mundsson. Snúlli snigill og Alli álfur, teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir, sögu- maður Tinna Gunnlaugs- dóttir og Amma, breskur brúðumyndaflokkur, sögu- maður Sigríöur Hagalin. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gisli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músikmyndbönd. Stjórn upptöku Friðrik Þór Friðriksson. 21.10 Spurningakeppni fram- haldsskóla — Undanúrslit. Nemendur úr Fjölbrauta- skóla Suðurlands og Menntaskólanum við Sund keppa. Umsjón Jón Gústafsson. Stjórn útsendingar Jóna Finnsdóttir. 21.45 Prófun (Prövningen) Nýtt, sænskt sjónvarpsleikrit. Höfundur og leikstjóri Marg- areta Garpe. Aöalhlutverk Lennart Hjulström og Ag- neta Ekmanner. Hannes og Rebekka eru í sambúð og eiga bæði börn frá fyrra hjónabandi. Þau eiga von á barni og þar sem Rebekka er oröin fertug lætur hún rannsaka legvatnssýni. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 22.30 Krabbamein og erfðir (Cancer — Pattern in the Genes.) Bresk heimildamynd um nýjar rannsóknir um eöli krabbameins og þátt gena í myndun þess. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.20 Fréttir í dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.