Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAJDIÐ, SUNNTJDAGUR 23. MARZ 1986 3 Enska rivieran Áhyggjulaust og afslappað frí Við bjóðum þér upp á ódýrt og skemmtilegt sumarleyfi á suður- strönd Englands ásamt viðkomu í London. •BÍUSTOfc M>t t HAMrrON EXtTfcR TÖRQUAY Pálmum skrýdd sjávarsíðan í Torquay ber vott um að loftslag í Devon-héraði er það besta og sólríkasta á Bretlandseyjum. Vinalegt og fagurt umhverfi, úrval verslana, fjölbreyttir veitingastaðir, ótaldir útivistar- og kynnisferða- möguleikar, að ógleymdum fjölda golfvalla í nágrenninu gera Torquay og svæðið við Torbay-flóann að fyrirtaks sumarleyfisstað fyrir alla fjölskylduna. Hillesdon Court Kyrrð og glæslleiki einkennir glstlaðstöð- una í Hillesdon Court, íbúðir búnar falleg- um húsgögnum og ðllum nútímaþægind- um elns og bezt þekklst. Húsið stendur á fáförnum stað uppi í hlíðinni um 1 km frá miðbænum og höfninnl, umlukt falleg- um garði með lítllll sundlaug og ágætri sólbaðsaðstöðu. Eldhús og bað eru búin tækjum af vönduðustu gerð, svefnher- bergl með dýrindls rúmfatnaði og Jafnvel hárþurrku. I rúmgóðri stofu er litasjón- varp og stereóútvarp. Allt býður upp á friðsælt, persónulegt sumarleyfi í fögru umhverfi. Gistlng fyrir 4—6 i íbúð. Fríklúbbsverð frá kr. Marina Court Húsið var áður fyrr aðsetur mllljónamær- ings. Singers, og nefnt Astra House en hefur verið endurbyggt að fullu á nútima- visu og breytt í óvenju glæsilegar ibúðir með öllum þægindum. Flestar ibúöirnar eru með svölum og er þaðan hið fegursta útsýni yfir bátahöfnina og garðinn um- hverfis. Þær eru búnar smekklegum hús- gögnum, isskáp og öllum áhöldum fyrir 2—8 manns, einnig sjónvarpt. Ströndin og miðbærinn með gnægð veitinga- og skemmtistaða eru í göngufjarlægð. Fríklúbbsverð frá kr. 21.600 Osborne Hótelherbergi og íbúðir af vönduðustu gerð með síma, útvarpi, litsjónvarpi, glæsilegum salarkynnum og orðlögðum veitingasal. rétt við ströndina, Meadfoot Beach. Sundlaug, tennisvöllur. líkams- ræktarstöð, Jacuzzl, sauna. Kjörinn staður til hvíldar og hressingar eða útivistar og hollrar hreyfingar, t.d. fyrir golfáhuga- menn. Fríklúbbsverð frá kr. 37.300 í 2 vikur Roseland Hotel Nýendurbyggt, vistlegt Qölskylduhótel í fögrum trjágarði með útsýni yfir höfnina. Agætur veitingasalur og bar og góð þjón- usta. Lyfta, simi. lltsjónvarp og búnaður til að laga kaffi og te á gistiherbergjum. Morgunverður og kvöldverður Innifalinn. Fríklúbbsverð frá kr. 33.900 í 2 vikur 21.800 í 2 vikur Í2 vikur NDON Viðbótardvöl að eigin ósk Nokkrir viðbótardagar í heimsborginni lífga ávallt upp á tilveruna. London birt- ist alltaf í nýju Ijósi og hrífur þig með sér. Þægilegir gisti- staðir Útsýnar eru vel stað- settir og þjónustu getur þú treyst. okkar Bílaleigubíll í Englandi frá kr. 3.300 íema viku Það er ódýrt að fljúga með Útsýn til London, leigja þar bíl og aka til Torquay. Þar getur þú gist í 1—2 vikur og notið þess frjálsræð- is er eigið farartæki býður upp á. Allt í kringum Torquay eru fagrir og áhugaverðir staðir. Þú átt í vændum skemmtilegt sumarleyfi á suðurströnd Englands. Feróaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, sími26611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.