Morgunblaðið - 23.03.1986, Side 3

Morgunblaðið - 23.03.1986, Side 3
MORGUNBLAJDIÐ, SUNNTJDAGUR 23. MARZ 1986 3 Enska rivieran Áhyggjulaust og afslappað frí Við bjóðum þér upp á ódýrt og skemmtilegt sumarleyfi á suður- strönd Englands ásamt viðkomu í London. •BÍUSTOfc M>t t HAMrrON EXtTfcR TÖRQUAY Pálmum skrýdd sjávarsíðan í Torquay ber vott um að loftslag í Devon-héraði er það besta og sólríkasta á Bretlandseyjum. Vinalegt og fagurt umhverfi, úrval verslana, fjölbreyttir veitingastaðir, ótaldir útivistar- og kynnisferða- möguleikar, að ógleymdum fjölda golfvalla í nágrenninu gera Torquay og svæðið við Torbay-flóann að fyrirtaks sumarleyfisstað fyrir alla fjölskylduna. Hillesdon Court Kyrrð og glæslleiki einkennir glstlaðstöð- una í Hillesdon Court, íbúðir búnar falleg- um húsgögnum og ðllum nútímaþægind- um elns og bezt þekklst. Húsið stendur á fáförnum stað uppi í hlíðinni um 1 km frá miðbænum og höfninnl, umlukt falleg- um garði með lítllll sundlaug og ágætri sólbaðsaðstöðu. Eldhús og bað eru búin tækjum af vönduðustu gerð, svefnher- bergl með dýrindls rúmfatnaði og Jafnvel hárþurrku. I rúmgóðri stofu er litasjón- varp og stereóútvarp. Allt býður upp á friðsælt, persónulegt sumarleyfi í fögru umhverfi. Gistlng fyrir 4—6 i íbúð. Fríklúbbsverð frá kr. Marina Court Húsið var áður fyrr aðsetur mllljónamær- ings. Singers, og nefnt Astra House en hefur verið endurbyggt að fullu á nútima- visu og breytt í óvenju glæsilegar ibúðir með öllum þægindum. Flestar ibúöirnar eru með svölum og er þaðan hið fegursta útsýni yfir bátahöfnina og garðinn um- hverfis. Þær eru búnar smekklegum hús- gögnum, isskáp og öllum áhöldum fyrir 2—8 manns, einnig sjónvarpt. Ströndin og miðbærinn með gnægð veitinga- og skemmtistaða eru í göngufjarlægð. Fríklúbbsverð frá kr. 21.600 Osborne Hótelherbergi og íbúðir af vönduðustu gerð með síma, útvarpi, litsjónvarpi, glæsilegum salarkynnum og orðlögðum veitingasal. rétt við ströndina, Meadfoot Beach. Sundlaug, tennisvöllur. líkams- ræktarstöð, Jacuzzl, sauna. Kjörinn staður til hvíldar og hressingar eða útivistar og hollrar hreyfingar, t.d. fyrir golfáhuga- menn. Fríklúbbsverð frá kr. 37.300 í 2 vikur Roseland Hotel Nýendurbyggt, vistlegt Qölskylduhótel í fögrum trjágarði með útsýni yfir höfnina. Agætur veitingasalur og bar og góð þjón- usta. Lyfta, simi. lltsjónvarp og búnaður til að laga kaffi og te á gistiherbergjum. Morgunverður og kvöldverður Innifalinn. Fríklúbbsverð frá kr. 33.900 í 2 vikur 21.800 í 2 vikur Í2 vikur NDON Viðbótardvöl að eigin ósk Nokkrir viðbótardagar í heimsborginni lífga ávallt upp á tilveruna. London birt- ist alltaf í nýju Ijósi og hrífur þig með sér. Þægilegir gisti- staðir Útsýnar eru vel stað- settir og þjónustu getur þú treyst. okkar Bílaleigubíll í Englandi frá kr. 3.300 íema viku Það er ódýrt að fljúga með Útsýn til London, leigja þar bíl og aka til Torquay. Þar getur þú gist í 1—2 vikur og notið þess frjálsræð- is er eigið farartæki býður upp á. Allt í kringum Torquay eru fagrir og áhugaverðir staðir. Þú átt í vændum skemmtilegt sumarleyfi á suðurströnd Englands. Feróaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, sími26611

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.