Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. J4AKZ.1986 49 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Halló. Mig langar til að vita hvort ég hef einhveija hæfí- leika til að verða leikari og hvaða persónu ég geymi. Ég er fædd 2. nóvember 1970 í Reykjavík, kl. 11.45 (f.h.). Kærar þakkir. X = X.“ Svar: Þú hefur Sól, Merkúr, Venus, Neptúnus og Rísandi í Sporð- dreka, Tungl í Bogmanni, Mars, Úranus og Miðhiminn í Vog. Þú ert því samsett úr Sporðdreka, Bogmanni og Vog. Leiklist Þú hefur Neptúnus í samstöðu við Rísanda. Það er algeng staða hjá leikhúsfólki og lista- mönnum. Hún táknar að þú hefur sterkt ímyndunarafl og hæfíleika til að taka á þig ólík gervi, m.a. að setja þig í spor annarra og laga þig að mis- munandi aðstæðum. Hún tákn- ar að þú ert næm og viðkvæm. Þú ættir því að hafa hæfíleika í leiklist. Það er hins vegar mín skoðun að hæfíleikar einir sér dugi skammt. Þú verður einnig að vera reiðubúin að leggja á þig mikla vinnu og þú verður raunverulega að vilja verða leikkona. Ég býst einnig við að leikiistarbrautin sé hörð og því þarf löngunin að rista djúpt. Þú ættir að horfa djúpt inn í sjálfa þig og spyija: „Vil ég raunverulega vinna sem leikari?" Þú ættir einnig að tala við leikara og kynna þér aðstæður og möguleika í ís- lensku ieikhúsi í dag. Tilfinningamikil Þú hefur margar plánetur í Sporðdreka. Það táknar að þú ert tilfínningamikil og næm. Þú ert föst fyrir, ert ákveðin en frekar dul á sjálfa þig. Venus í andstöðu við Satúmus táknar að þú hefur tilhneigingu til að einangra þig tilfínninga- lega og mynda vegg milli þín og annarra. Annars er um vissa mótsögn að ræða í tilfínninga- lífi þínu. Þú hefur Tungl í Bogmanni og ert því hress og lét í skapi dagsdaglega, ert einlæg og opinská. Sporðdrek- inn táknar að þú átt síðan til að loka á umhverfið og draga þig í hlé. Sem persóna ert þú því bæði dul og hlédræg, hress og opin. Dramatísk hlutverk sem lýsa tilfinningaólgu og innri átökum ættu að eiga vel við þig. EirÖarlaus Tungl í Bogmanni táknar að þú þarft að vera á hreyfíngu í daglegu lífi. Þú þarft líf og fjölbreytileika. Að því leyti á ieikhúsiif ágætlega við þig og önnur sambærileg störf sem krefíast sveigjanleika og fjöl- hæfni. SjálfstœÖ Mars í samstöðu við Úranus í Vog táknar að þú hefur hæfí- leika til að vinna að félagsleg- um og listrænum störfum. Þú þarft hins vegar visst sjálfstæði og þér er örugglega illa við að aðrir segi þér fyrir verkum. Mars í Vog táknar fágaða orkubeitingu og hæfileika til að taka tillit til ólíkra sjónar- miða, bæði félagslegra og fagurfræðilegra. Uranus og Bogmaðurinn táknar að líkast til kemur þú til með að skipta nokkrum sinnum um starf á lífsleiðinni. Þér fellur ails ekki vanabinding og endurtekning- ar. Ef við drögum kort þitt saman má segja að þú sért ekki jarð- bundinn persónuleiki. Þú hneigist greinilega inn á list- ræn og andleg svið. í korti þínu má greina hjálpsemi og greið- vikni og líkast til hefur þú einnig hæfíleika á mannúðar- og líknarsviðum. X-9 KoHAN.BfMHD— MR óv’/pðD/M 8/&4p £7?4&S*Cr///A/ e>/S ÓP&e&Agósx//? - D/r/sÆ. V£HTc/ /t VARÍ>&r#»/ ' / Sf F/&/F- 'S£/YP/ff'/ó/£*5? DYRAGLENS // "X 7 NELþAp / ER. EIOO ALL-T i 1 LAGll... 'x. i VI Nl AdÍNU/Vl HÉRkJA /IFSÖKUN/ iliHlfHlfM i .uScif a rrrr ..T 11111 ■ 111, ::::::: ITT LuvQWM r-— -r—.—m i. .... 1!?!!!!!!!lS!!n!?n!!!!?!!!!!!!!!!il!!!!!!S1S!!!!!!!!!!i!l!!?!!!!!!HI?!i*il**il!i!U! .' " ' : :::::::: : :' .: ' ... TOMMI OG JENNI ..............:.:: :; :: ■ • FERDINAND !;?iiiiil::liii:iiiii!iiil!!!i!i!iii!!i!!iii!i!!ii»l«nii4U;i;nw! SMAFOLK DIP YOU ENJOY YOUR. PINNER? I P OFFER YOU 50ME DE55ERT, BUT I CAM'T.. THAT'5 TRUE, BUT WE LIRE T0 BE ASKEP Var maturinn góður? Ég hefði boðið þér eftir- Hundar éta ekki eftirmat Rétt er það, en okkur mat, enéggetþaðekki... finnst skemmtilegra að okkur sé boðið BRIDS Vestur spilaði út hjartafjarka gegn fjórum spöðum suðurs og bjartsýni sagnhafa var við frost- mark: Austurgefur; A/Vá hættu Norður ♦ 952 ♦ G98 ♦ ÁDG ♦ D854 Suður ♦ ÁDG873 ♦ D105 ♦ 53 ♦ Á2 Vestur Norður Austur Suður — — 1 tyarta 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Hjartaopnun austurs lofaði fímmlit, svo sagnhafí sá fram á að austur tæki tvo efstu og gæfi makker sínum stungu. I eymd sinni reyndi hann þó að villa um fyrir austri með því að láta hjartadrottninguna detta undir hjartakónginn. Og viti menn, austur skipti fyrir í lauf- tíu. Taktu við. Það fyrsta sem manni dettur í hug er að drepa á laufás og svína í tíglinum. Svína svo spaða til baka. Ef báðar svíningamar ganga má jafnvel vinna fímm. En hugsum aðeins um sagnir og spilamennsku austurs. Úr því hann reynir ekki að gefa' makker sínum stungu hlýtur hann að búast við slag á tígul. Hann á því tígulkónginn. Það má gefa sér með nokkru öryggi að austur eigi ekki laufkónginn eftir að hann skipti yfír í lauf, svo líklega á hann trompkónginn til að eiga fyrir skikkanlegri opnun. Eftir þessar athuganir er Ijóst að eini vinningsmöguleikinn er að trompkóngurinn sé blankur í austur. Norður ♦ 952 VG98 Vestur t Austur ♦ 1065 *D854 4K ♦ 42 IIIIH ♦ ÁK762 ♦ 10762 ♦ K984 ♦ KG63 Suður ♦ 1097 ♦ ADG873 ♦ D105 ♦ 53 ♦ Á2 Vinningsleiðin er því sú að drepa á laufásinn, leggja niður spaðaás, taka DG þegar kóngur- inn kemur, og spila loks laufi á drottningu blinds. Vömin fær þá aðeins þijá slagi: tvo á hjarta ogeinnálauf. SKAK Á hinu árlega Banco di Roma móti í febrúar kom þessi staða upp í skák ungverska stórmeistar- ans Gyula Sax, sem hafði hvítt og átti leik, og heimamannsins Stefano Tatai. I A 4 * 4 ■ 4 m-mm m * m IlH f : 1 1. s &0 t 11« S 18. Rxg6! — hxg6, 19. Hxe6 — Bxe6, 20. Dxf4 (Hvítur hefur unnið peð og laskað vamir svarts. Lokin urðu:) 20. - Hf8, 21. Dd4 - Kg8, 22. Hel - Bf7, 23. Dh4 — e5, 24. Re4 og svartur gafst upp. Þeir Sax og Andersson urðu efstir á mótinu með 6 v. hvor af 9 mögulegum. Næstir komu Tatai, Kirov, Búlgaríu og Farago, Ung- veijalandi. Banco di Roma er ekki eini bankinn sem árlega heldur stór- mót. Banco di Gottardo i Sviss og Lloyds Bank í Englandi gang- ast árlega fyrir stórum opnum mótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.