Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 26
26 MP^WB^H?.SUNMUDAgUR33,MABZA986 Tveggjíi til þriggja ára hópur- inn í heita pottinum. Talið frá vinstri: Sara Magnúsdótt- ir, Maria Vera Gísladóttir, Elsa K. Sigurðardóttir, Sól- veig Árnadóttir, Ossur Gunn- arsson og Ema Bergmann. Hvernig er hinn fullkomni KOLLHNIS? Litið inn í tíma hjá börnum í Jazz-sporinu Það var komið að síðustu kollhnísun- um hjá tveggja til þriggja ára böm- unum. Öll fóru þau í einfalda röð og svo hófst fjörið og hver og einn gekk rösklega fram og steypti sér. Kollhnísamir voru hver með sínu mótinu, en það má líka spyija hvernig hinn fullkomni kollhnís sé. Svo var ekkert eftir nema þakka fyrir sig og taka stefnuna á heita pottinn til að slaka á eftir púlið. Þar voru engin ærsl eða læti, ástæð- an var sögð sú, að þó potturinn væri grunnur væri hann samt nógu djúpur til að bömin sæju sér hag í því að taka lífinu þar með ró. Við vorum stödd í líkamsþjálfun- arskólanum Jazz-sporinu á laugar- dagsmorgni. Frammi sátu foreldrar og sötruðu kaffí eða pijónuðu, fyrir innan hömuðust bömin, fyrst þau tveggja og þriggja ára og svo þau Valdís Jóhannsdóttir æfir handahlaup með aðstoð Sól- veigar Róbertsdóttur. þar sem þau fá tækifæri til að leika einhver dýr og notfærum við okkur það óspart til að koma þeim á skrið. Þó bömin séu ekki gömul hafa þau mikla tilfinningu fyrir lík- ama sínum og eru flest fljót að læra æfíngar og fara mjög létt með þær. Þau hafa líka næmt eyra fyrir tónlist, hafa mörg hver verið i leik- skólum og lært þar lög og texta. Það er því líka auðvelt að nálgast þau í gegnum sönginn,“ segja Ásta, Jenný og Sólveig þegar þær eru spurðar um hvaða aðferðum þær beiti við kennslu svo ungra bama. Þær segja að í hveijum tíma séu tveir kennarar. Það veiti ekkert af því þó bömin séu ekki mörg. „Við getum sagt að annar kennarinn sé eins konar agameistari. Starf hans felst oft í því að ná einu baminu niður úr rimlunum, hlaupa á eftir öðru fram og sækja það þriðja í heita pottinn," segja þær hlæjandi. „Það er mikið atriði við kennslu svo ungra barna að missa ekki athygli þeirra eina sekúndu. Þá getur tekið langan tíma að ná henni að nýju. Þau hafa heldur ekki mikið úthald og þolinmæði og höfum við miðað lengd kennslustundarinnar við það. Hún er einungis hálftími," fímm ára. Eigendur og kennarar við skólann eru þær Asta Ólafs- dóttir, Jenný Ólafsdóttir og Sólveig Róbertsdóttir og hafa þær rekið skólann undanfarin þijú ár. Kennari yngri bama er Þórhildur Þórhalls- dóttir. Söngur og léttar æfingar „Yngstu bömunum er kennt í þremur hópum og er kennslan að miklu leyti byggð upp á söng og léttum og skemmtilegum æfíngum. Bömin eru mjög hrifín af æfíngum Þórhildur Þórhallsdóttir aðstoðar Gunnhildi Arnadóttur við að steypa sér kollhnís. Fyrir aftan standa þær Sólveig Ámadóttir og Elsa K. Sigurðardóttir. Það þarfnast mikillar einbeitingar að læra að dansa með staf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.