Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR23. MARZ1986 tfe'Ví- 3», ^Rs-.C '■ « # % SKULDLAUS FASTEIGN íbúö aó verómæti 1.8milljón SLYSAVARNA FÉIAG ÍSIANDS XIUITI I BUÐAHAPPDRÆTTI í FYRSIA SINN. í SÖGU HAPPDRÆTEA HERLENDIS IBUÐIR ein á hvem vmningsmlða íbúðimar sjö em í Garðabænum og við bendum á að fasteign er hvergi á landinu jafn hátt metin og á höfuðborgarsvæðinu. Staðsetning: Langamýri 18—24, Garðabæ Teikning: Teiknistofan Óðinstorgi sf.. Helgi Hjálmarsson, arkitekt FÍA Verkfræðingnr: Vifiil Oddsson Býggingameistari: Gunnar Sv. Jónsson Húsið er í byggingu og íbúðimar verða afhentar í ágúst 1986. Heildarverðmæti vinninga er 12,6 milljónir króna. VIÐ DRÖGUM 8. APRÍL! ÞU OKKAR # % sm m Austur-Þýskaland: Dæmdir fyrir stríðsglæpi Berlín, 21. mars. AP. TVEIR fyrrverandi lögreglu- þjónar voru dæmdir i lífstíðar- fangelsi á fimmtudag fyrir morð á hundruðum pólskra gyðinga í siðari heimsstyijöldinni, að sögn austur-þýsku fréttastofunnar ADN. Dómstóll í Karl Marx-fylki fann Ebenhard Tásckner sekan um að hafa tekið þátt í morðum 250 Pól- vetja, aðalega gyðinga. Kurt Briickner var fundinn sekur um þátttöku í morðum á 148 pólskum gyðingum, þar á meðal fjögurra sem hann myrti með eigin hendi. Mennimir voru báðir í tuttugustu og annari herdeild hinna illræmdu SS-sveita sem gætti þrælkunar- fangabúða nasista. Frá Póllandi skrifar líffræðinemi, með áhuga á náttúru landsins og landafræði: Grzegorz Krzeszowiec, Lublin 20-607, Wallenroda 8/21, Poland. Frá írlandi skrifar 31 árs bóndi, sem kveðst vera með mikinn Is- landsáhuga: William Kearns, Drumman Beg, Roosky, Ck-on-Shannon, Co. Leitrim, Ireland. Franskur knattspymuáhuga- maður, sem getur ekki aldurs, en er líklega síðtáningur eða svo. Langar að fræðast um íslenzka knattspymu og skiptast á upplýs- ingum um eitt og annað er varðar þessa íþrótt: Jean Mallaret, 5B rue Paul Guillon, 86000 Poitiers, France. Frá Tékkóslóvakíu skrifar 28 karlmaður á góðri íslenzku. Hann kveðst einnig skrifa á sænsku, þýzku, frönsku, spænsku, ítölsku, hollenzku, rússnesku og pólsku. Hefur áhuga á menningu annarra þjóða: G.M. Kocábek, Ul. Horická 831, 500 02 Hradec Králové, Checkoslovakien. Bandarísk húsmóðir, sem getur ekki um aldur, en er móðir 14 og 15 ára bama, vill skrifast á við ís- lenzkar húsmæður. Býr í sveit. Áhugamálin em handavinna, bóka- lestur, oggarðyrkja: Betty Haas, 1 Rt.30 BX, Core, WestVirginia 26529, USA. Frá Ítalíu skrifar 27 ára karlmað- ur sem vill skrifast á við stúlkun Giuseppi Cantacessa, Via Venezia, l-E/8, 20060 Cassina de Pecchi, Milano, Italy. Fimmtán ára sænsk stúlka með áhuga á ferðalögum, tónlist, dansi o.fl.: Karin Haglund, Pliggvagen 8, 80370 GSvle, Sweden. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.