Morgunblaðið - 23.03.1986, Page 28

Morgunblaðið - 23.03.1986, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR23. MARZ1986 tfe'Ví- 3», ^Rs-.C '■ « # % SKULDLAUS FASTEIGN íbúö aó verómæti 1.8milljón SLYSAVARNA FÉIAG ÍSIANDS XIUITI I BUÐAHAPPDRÆTTI í FYRSIA SINN. í SÖGU HAPPDRÆTEA HERLENDIS IBUÐIR ein á hvem vmningsmlða íbúðimar sjö em í Garðabænum og við bendum á að fasteign er hvergi á landinu jafn hátt metin og á höfuðborgarsvæðinu. Staðsetning: Langamýri 18—24, Garðabæ Teikning: Teiknistofan Óðinstorgi sf.. Helgi Hjálmarsson, arkitekt FÍA Verkfræðingnr: Vifiil Oddsson Býggingameistari: Gunnar Sv. Jónsson Húsið er í byggingu og íbúðimar verða afhentar í ágúst 1986. Heildarverðmæti vinninga er 12,6 milljónir króna. VIÐ DRÖGUM 8. APRÍL! ÞU OKKAR # % sm m Austur-Þýskaland: Dæmdir fyrir stríðsglæpi Berlín, 21. mars. AP. TVEIR fyrrverandi lögreglu- þjónar voru dæmdir i lífstíðar- fangelsi á fimmtudag fyrir morð á hundruðum pólskra gyðinga í siðari heimsstyijöldinni, að sögn austur-þýsku fréttastofunnar ADN. Dómstóll í Karl Marx-fylki fann Ebenhard Tásckner sekan um að hafa tekið þátt í morðum 250 Pól- vetja, aðalega gyðinga. Kurt Briickner var fundinn sekur um þátttöku í morðum á 148 pólskum gyðingum, þar á meðal fjögurra sem hann myrti með eigin hendi. Mennimir voru báðir í tuttugustu og annari herdeild hinna illræmdu SS-sveita sem gætti þrælkunar- fangabúða nasista. Frá Póllandi skrifar líffræðinemi, með áhuga á náttúru landsins og landafræði: Grzegorz Krzeszowiec, Lublin 20-607, Wallenroda 8/21, Poland. Frá írlandi skrifar 31 árs bóndi, sem kveðst vera með mikinn Is- landsáhuga: William Kearns, Drumman Beg, Roosky, Ck-on-Shannon, Co. Leitrim, Ireland. Franskur knattspymuáhuga- maður, sem getur ekki aldurs, en er líklega síðtáningur eða svo. Langar að fræðast um íslenzka knattspymu og skiptast á upplýs- ingum um eitt og annað er varðar þessa íþrótt: Jean Mallaret, 5B rue Paul Guillon, 86000 Poitiers, France. Frá Tékkóslóvakíu skrifar 28 karlmaður á góðri íslenzku. Hann kveðst einnig skrifa á sænsku, þýzku, frönsku, spænsku, ítölsku, hollenzku, rússnesku og pólsku. Hefur áhuga á menningu annarra þjóða: G.M. Kocábek, Ul. Horická 831, 500 02 Hradec Králové, Checkoslovakien. Bandarísk húsmóðir, sem getur ekki um aldur, en er móðir 14 og 15 ára bama, vill skrifast á við ís- lenzkar húsmæður. Býr í sveit. Áhugamálin em handavinna, bóka- lestur, oggarðyrkja: Betty Haas, 1 Rt.30 BX, Core, WestVirginia 26529, USA. Frá Ítalíu skrifar 27 ára karlmað- ur sem vill skrifast á við stúlkun Giuseppi Cantacessa, Via Venezia, l-E/8, 20060 Cassina de Pecchi, Milano, Italy. Fimmtán ára sænsk stúlka með áhuga á ferðalögum, tónlist, dansi o.fl.: Karin Haglund, Pliggvagen 8, 80370 GSvle, Sweden. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.