Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 43
'ÖÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAÓUR 23Í MARZ 1986 43 raðauglýsingar raðauglýsingar ■ raðauglýsingar VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUOURLANDSBHAUT 30,108 REYKJAVlK Utboð Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda þætti í fjölbýlishús í Grafarvogi: 1. Útihurðir. 2. Stálhurðir. 3. Gler. 4. Ofna. 5. Timburíþök. 6. Þakstál. ötboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 8. apríl kl. 15.00 á skrifstofu VB. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. Utboð Bygginganefnd Grunnskóla Gnúpverja- hrepps óskar eftir tilboðum í tréverk og frá- gang gólfa í nýbyggingu skólans við Árnes. Verktími verður apríl-júlí 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Haraldi Bjarna- syni, Stóru-Mástungu, Gnúpverjahreppi, og á verkfræðiskrifstofunni Hönnun hf. frá og með þriðjudeginum 25. mars, gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á verkfræðistofuna Hönnun hf., Síðumúla 1, Reykjavík, eigi síðar en þriðjudaginn 8. apríl kl. 11.00. Ráðgjafaverkfræöingar FRV, Síöumúla 1, 108 Reykjavík. Sími (91) 84311. Útboð — Jarðvinna Dansstúdíó Sóleyjar — Hreyfing sf. óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti á lóð sinni við Sigtún í Reykjavík. Verktími er frá 12. apríl til 17. maí nk. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof- unni Ferli hf., Suðurlandsbraut 4, gegn 2000,- kr. skilatryggingu og verða tilboð opnuð þar miðvikudaginn 2. apríl kl. 14.00. Hreyfing sf. Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu Vestfjarðavegar — Dýrafjörður 1986. Lengd 5,5 km, fylling 31.400m3, neðra burð- arlag 26.800 m3). Verki skal lokið 1. október 1986. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 24. mars nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 14. apríl 1986. Vegamálastjóri. fÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita- veitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í end- urnýjun hitaveitulagna í Túngötu, Öldugötu, Bárugötu, Garðastræti og Ægisgötu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 3. apríl nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjúvegi 3 Simi 25800 f ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í lagningu holræsa á þremur stöðum í Reykjavík: 1. í Þverholt — Háteigsveg ásamt tengingu við ræsi í Rauðarárstíg. 2. í Grandaveg með tengingu í ræsi við Eiðsgranda. 3. í Mjóstræti með tengingu í ræsi við Vesturgötu. Tilboð miðast við: 305 m af 300 mm pípum 71 m af 250 mm pípum 15 stk. holræsabrunnum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 8. apríl nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORQAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 9 Útboð Tilboð óskast í lóðarframkvæmdir barna- heimilis við Marbakkabraut í Kópavogi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Fannborg 2, frá mánudegin- um 24. mars 1986 gegn 2.000 kr. skilatrygg- ingu. Um er að ræða fullnaðarfrágang á lóð. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 7.apríl 1986 kl. 11.30. Bæjarverkfræðingur 9 Utboð Tilboð óskast í jarðvinnu við sundlaug Kópa- vogs. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Fannborg 2, mánudag- inn 24. mars 1986 gegn 1.000 kr skilatrygg- ingu. Helstu magntölur eru: Gröftur 5.500 m og fylling 7.200 m Verkinu skal lokið fyrir 23. maí 1986. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 7. apríl 1986 kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. Vistheimili við Holtaveg Tilboð óskast í að steypa upp og fullgera vistheimili fyrir fjölfötluð börn við Holtaveg í Reykjavík. Húsið er á einni hæð, 378 fm og 1446 m3 brúttó. Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. apríl 1986, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS HOPCAi'IUNI 7 SIMI ‘/0844 ] Saumanámskeið Kennum almennan fatasaum fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Ný námskeið hefjast eftir páska. Upplýsingar og skráning í símum 39696, 31688 og 78275. Saumaskóli K. G. H. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Endurmenntunar- námskeið fyrir skipstjórnarmenn Endurmenntunarnámskeið 1986 verður haldið í eftirtöldum greinum: Sundköfun: Frá 28. maí til 7. júní — 10 kennsludagar — Bókleg og verkleg kennsla. Námskeiðið er aðeins fyrir menn með skipstjórnarpróf. Þátttakendur geta haft með sér eigin bún- inga og verða að leggja fram læknisvottorð um að þeir fullnægi öllum kröfum sem eru gerðar til heilbrigðis og líkamsbyggingar vegna köfunar. Frá 2. júnf-7. júní: (Innritun, afhending gagna 31. maí). 1. Siglingar í ratsjársamlíki — (RADAR SIMULATOR) og ratsjárútsetningar. 2. ARPA — námskeið í notkun tölvuratsjár — ARPA — (Automatic Radar Plotting Aids) fyrir þá sem hafa lokið fyrra nám- skeiði í ratsjárútsetningu. 3. Skipagerð — Hreyfistöðugleiki (dýna- miskur stöðugleiki), kröfur IMO um stöð- ugleika. Kornflutningar. 4. Ratsjá og fiskileitartæki — m.a. Kelvin Huges — 1600. Kynning á ARPA. 5. Lóran — Gervitunglamóttakari (Satellite) Lórankortaskrifari (Epsco) og skjáritari (plotter — Furuno), veðurskeytamóttakari (JRC). 6. Stórflutningar — Skipspappírar (Shipp- ing). 7. Töivunotkun um borð í skipum og sjáv- arútvegi. 8. Heilsufræði — Skyndihjálp. Lyfjareglugerð lyfjakista — Slysadeild Borgarspítalans (væntanlega). 9. Veiðarfæri — Vörpur, vörpugerð. Fiskur- inn og lífið í sjónum umhverfis landið. 10. Enska — m.a. farið í kafla í sérstakri bók, sem fjallar um viðskipti skipa (Wave Length) — Með no. 11. Loftskeytatækjum. 11. Meðferð loftskeytatækja — Samning skeyta — Alþjóðareglugerðir m.a. kennt á SKANTI — loftskeytastöð Saiior RT 2047. Væntanlegir þátttakendur tilkynni það til Stýrimannaskólans bréflega eða í síma 13194 virka daga frá 8-14 og tilkynnist þátt- taka fyrir 17. maí nk. Skólastjóri. Námskeið í Færeyjum Norrænu félögin á íslandi og í Færeyjum efna til námskeiðs um þjóðlíf í Færeyjum, land og sögu. Námskeiðið mun fram fara í Færeyjum dagana 7.-17. júní nk. Flogið verð- ur til og frá Færeyjum og m.a. verður ferðast um eyjarnar og víða höfð viðdvöl. Norræna félagið í Færeyjum hefur undirbúið dag- skrána og er hún miðuð við 25 þátttakendur. Síðast var slíkt námskeið haldið fyrir tveimur árum og voru þátttakendur mjög ánægðir með ferðina. Kostnaður verður um 20 þús. kr. á þátttak- anda og er innifalið í því gjaldi flug til og frá Færeyjum, gisting, fæði, ferðir um eyjarnar, námskeiðsgjöld og annað. íslenskur farar- stjóri verður Hjálmar Waage Árnason, skóla- meistari, sími 92-4160 (heima) og 92-3100 (á vinnustað) og mun hann veita nánari upplýsingar. Umsóknir um þátttöku eiga að berast Norr- æna félaginu, Norræna húsinu, 101 Reykja- vík fyrir 1. maí nk. Metsölubloð á hveijum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.