Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 7
______________MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23, MARZ 1986_________________7
Þú getur séð alla leikina á
HM í knattspyrnu og til viðbótar býðst þér
Heimsmeisiaralegur
AFSLÁnUR F
Holland
M Þriggja vikna ijölskyldu- M Tvær klst. á dag al besta
ferð lækkar um kr. 11.000 \ lófboltaí heimi - í beinni útsendingu
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu
verðurmikið í sviðsljósinu í sæluhúsunum
í Hollandi. Hver einasti leikurverður
sýndur í sjónvarpinu (þýskar, hollenskar
og belgískar stöðvar) og að meðaltali
geturðu horft á besta fótbolta heims í tvær
klukkustundir á dag - langoftast í beinni
útsendingu.
Og Hollendingargerasérdagamun í
tilefni þessarar líflegu dagskrár. Þeir vilja
gjarnan kynna sæluhúsin sem annað og
meira en áfangastað þeirra sem kjósa sér
afslappað andrúmsloft í notalegri fjöl-
skylduferð - þeir eru til í hörkumikla
fótboltastemningu og bjóða því íslending-
um sérstakan „heimsmeistaraafslátt“ af
Frí-punktar...
• Baðströnd • Barnaheimili • Seglbátar
• Gúmmíbátasiglingarásíkjunum • Árabátar
• Hjólabátar* Borgirog bæirallt í kring
• Seglbretti • Sundlaugarparadís • Minigolf
• Sólbekkir • Golfvellir í nágrenninu
• Sólarfallbyssa • Tennis • Hitapottar
• Hjólabrautir • Nuddpottar • Torfæru-
hjólabraut • Hitaveggir • Reiðhjól
• „íslenskt gufubað“ • Strætisvagnar
• Tyrkneskt gufubað • Leigubflar* Inni-
sundlaug • Gönguleiðir * Utisundlaug
• Sjónvarp með 9 rásum • Sólbaðsgarður við
sundlaugina • Útvarp með 4 tónlistarrásum
• Sundlaugarbar • Knattspyrnuvellir
• Bowlinghöll • Blakvellir • Setustofa
• Opin leiksvæði • Bar • Skógar, vötn og
akrar • Diskótek • Fjölskrúðugt dýralíf
• Billiard • Uppákomur í miðbænum • Leik-
tækjasalur • ísbúð • Blómasýningar • Veit-
ingastaðir • íþróttamót • Verslanir
•••
allri gistingu átímabilinu 23. maí til 3. júlí.
Afslátturinn nemur kr. 3.500 af verði hvers
húss í einaviku, kr. 7.000 í tværvikurog
kr. 11.000 í þriggja viknaferð. Þessi
afsláttur gildir að sjálfsögðu fyrir þá sem
nú þegar hafa pantað sér Hollandsferð á
þessum tíma - og svo fyrir alla þá sem
hafatök á að sameinaspennandi fótbolta-
ferð og hamingjuríkafjölskylduferð á
þann hátt að allir uni glaðir við sitt!
Og svo er auðvitað tilvalið að nota
tækifærið, skreppa til sæluhúsanna í
Hollandi áfrábæru kynningarverði,
svindla á fótboltanum og njóta allra þeirra
stórkostlegu möguleika sem gefast til
„hinnar fullkomnu fjölskylduferðar".
•••
Verðdæmi: kr. 16.300
fyrir hvern farþega. Miðað er við 6 í 3ja herbergja
húsi, þar af 3 börn á aldrinum 2ja-11 ára, aðildar-
félagsverð, miðað við gengi 7. janúar 1986.
Innifalið: Flug, gisting í 2 vikur, aksturtil og frá
flugvelli erlendis, íslenskfararstjóm, ókeypis
aðgangur að inni- og útisundlaugum sæluhúsanna.
og svo dregurðu HM-ofslöttinn fró!
Munið bæklinginn og myndbandið á söluskrif-
stofunum. Takið hvort tveggja með ykkur heim í
stoful
Aðildarfélagsverð — fyrir þá sem staðfesta
ferðapöntun fyrir 7. maí.
SL-kjör - ef greitt er inn á ferðina fyrir 1. júní.
Ókeypis innanlandsflug - ef ferðapöntun er
staðfest fyrir 2. apríl.
SL-ferðavelta - ef fyrirhyggjan er höfð í hávegum!
‘Heimsmeistarakeppnin
í knattspyrnu fer fram í Mexico
dagana 31. maí til 29. júní í sumar.
Pantaðu Hollandsferð ó fróbæru „heimsmeistaraverði"
- og slepptu fótboltanum ef þér sýnist!
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727