Morgunblaðið - 23.03.1986, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.03.1986, Qupperneq 7
______________MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23, MARZ 1986_________________7 Þú getur séð alla leikina á HM í knattspyrnu og til viðbótar býðst þér Heimsmeisiaralegur AFSLÁnUR F Holland M Þriggja vikna ijölskyldu- M Tvær klst. á dag al besta ferð lækkar um kr. 11.000 \ lófboltaí heimi - í beinni útsendingu Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu verðurmikið í sviðsljósinu í sæluhúsunum í Hollandi. Hver einasti leikurverður sýndur í sjónvarpinu (þýskar, hollenskar og belgískar stöðvar) og að meðaltali geturðu horft á besta fótbolta heims í tvær klukkustundir á dag - langoftast í beinni útsendingu. Og Hollendingargerasérdagamun í tilefni þessarar líflegu dagskrár. Þeir vilja gjarnan kynna sæluhúsin sem annað og meira en áfangastað þeirra sem kjósa sér afslappað andrúmsloft í notalegri fjöl- skylduferð - þeir eru til í hörkumikla fótboltastemningu og bjóða því íslending- um sérstakan „heimsmeistaraafslátt“ af Frí-punktar... • Baðströnd • Barnaheimili • Seglbátar • Gúmmíbátasiglingarásíkjunum • Árabátar • Hjólabátar* Borgirog bæirallt í kring • Seglbretti • Sundlaugarparadís • Minigolf • Sólbekkir • Golfvellir í nágrenninu • Sólarfallbyssa • Tennis • Hitapottar • Hjólabrautir • Nuddpottar • Torfæru- hjólabraut • Hitaveggir • Reiðhjól • „íslenskt gufubað“ • Strætisvagnar • Tyrkneskt gufubað • Leigubflar* Inni- sundlaug • Gönguleiðir * Utisundlaug • Sjónvarp með 9 rásum • Sólbaðsgarður við sundlaugina • Útvarp með 4 tónlistarrásum • Sundlaugarbar • Knattspyrnuvellir • Bowlinghöll • Blakvellir • Setustofa • Opin leiksvæði • Bar • Skógar, vötn og akrar • Diskótek • Fjölskrúðugt dýralíf • Billiard • Uppákomur í miðbænum • Leik- tækjasalur • ísbúð • Blómasýningar • Veit- ingastaðir • íþróttamót • Verslanir ••• allri gistingu átímabilinu 23. maí til 3. júlí. Afslátturinn nemur kr. 3.500 af verði hvers húss í einaviku, kr. 7.000 í tværvikurog kr. 11.000 í þriggja viknaferð. Þessi afsláttur gildir að sjálfsögðu fyrir þá sem nú þegar hafa pantað sér Hollandsferð á þessum tíma - og svo fyrir alla þá sem hafatök á að sameinaspennandi fótbolta- ferð og hamingjuríkafjölskylduferð á þann hátt að allir uni glaðir við sitt! Og svo er auðvitað tilvalið að nota tækifærið, skreppa til sæluhúsanna í Hollandi áfrábæru kynningarverði, svindla á fótboltanum og njóta allra þeirra stórkostlegu möguleika sem gefast til „hinnar fullkomnu fjölskylduferðar". ••• Verðdæmi: kr. 16.300 fyrir hvern farþega. Miðað er við 6 í 3ja herbergja húsi, þar af 3 börn á aldrinum 2ja-11 ára, aðildar- félagsverð, miðað við gengi 7. janúar 1986. Innifalið: Flug, gisting í 2 vikur, aksturtil og frá flugvelli erlendis, íslenskfararstjóm, ókeypis aðgangur að inni- og útisundlaugum sæluhúsanna. og svo dregurðu HM-ofslöttinn fró! Munið bæklinginn og myndbandið á söluskrif- stofunum. Takið hvort tveggja með ykkur heim í stoful Aðildarfélagsverð — fyrir þá sem staðfesta ferðapöntun fyrir 7. maí. SL-kjör - ef greitt er inn á ferðina fyrir 1. júní. Ókeypis innanlandsflug - ef ferðapöntun er staðfest fyrir 2. apríl. SL-ferðavelta - ef fyrirhyggjan er höfð í hávegum! ‘Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í Mexico dagana 31. maí til 29. júní í sumar. Pantaðu Hollandsferð ó fróbæru „heimsmeistaraverði" - og slepptu fótboltanum ef þér sýnist! Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.