Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRÍL1986 HALLO HAFNARFJORÐUR FJARÐARVÍDEÓ, DALSHRAUN113, SÍMAR 54885 OG 651277 Fjarðarvídeó er ekki aðeins ein besta myndbandaleiga Hafnarfjarð- iktkMrhf ar, heldur í hópi þeirra bestu á landinu. Fjarðarvídeó býður upp á skdnorhf fjölbreytt úrval af góðum VHS myndböndum. Við höfum eitthvað fyrir alla. Sérstaklega viljum við mæla með stórgóðum myndböndum frá JBS/FOX sem njóta nú gífurlegra vinsælda. mischibf tilraunir ur sín,aAía i aámatima rey^ iíSSSS^'^ A NIGHTMARE ON ELM STREET Ein áhrifamesta spennumynd síðustu ára. Hræðilegur morðingi olli ógn og skelfingu meðal íbúa Elm Street fyrir tíu árum. Árvakrir borgarar brenndu hann til bana, en nú 10 árum síðar birtist hann fjórum unglingum í draum- um þeirra. Martraðirnar líkjast meira raunveruleika en draumi og dauðinn bíður unglinganna við Elm Street við hvertfótmál. THE ROSE Ógleymanleg og raunsæ mynd sem fjallar um líf þekktrar poppstjörnu í hnotskurn. The Rose er vinsæl söng- kona og nýtur þess að baða sig í dýrðar- Ijómanum. En innst inni er hún ein- mana, óhamingjusöm, auðsæranleg og ráðvillt. Þegar tónlistin þagnar og Ijósin slokkna er The Rose bara venjuleg manneskja sem lifir hröðu lífi og lætur sjálfseyðingarhvötina ráða ferðinni. MASHy GOODBYE, FAREWELL AND AMEN Gáskafullt grín eins og það gerist best. Öruggt lyf gegn streitu. Læknarnir og hjúkrunarfólkið í herdeild 4077 fær þær fréttir að stríðinu sé loksins lokið. Það er komið að heimför. En áður þarf að halda rækilega uppá stríðslokin og það er gert svo um munar. Alan Alda og Loretta Swit fara á kostum í þessum lokakafla hins vinsæla myndaflokks um æringjana ÍMASH. ISLf.MSKi.iR TCXII i Girls aiv bcgínnmj* to rcalize that hajTpíness is a warm nent 0 NBSB HEFNDBUSANNA — STÓRKOSTLEG — SYNDIR FEÐRANNA — ÁHRIFARÍK — CALENDAR GIRL MURDERS — SPENNUMYND — THE AMATEUR — HÖRKUMYND - RETURN OFTHEJEDI — STÓRKOSTLEG — ÍSICHSKUR TÍX ) 'A (óllkislY funny »poof, k do«i «or tH« 9*n j»t«( (novúc >»h»l 'BUxin* t»d«fl«»' dW loi the wcdcrn.' iihmi M*»Ot TURK182 - ÆSISPENNANDI - JOHNNY DANGEROUSLY — DREPFYNDIN — THE MAN FROM SNOWY RIVER — ÓGLEYMANLEG — THE BURNING BED — SÖNNSAGA — OPIÐ FRA KL. 12 TIL 23.30ALLA DAGA VIKUNNAR MYNDBOND FRA OKKUR ERU FYRSTA FLOKKS skdoorhf DALSHRAUN113, S: 54885 OG 651277 ■ un VIDEO skoinorhf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.