Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 41
 •á! atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heimilisaðstoð Óskum eftir að ráða heimilisaðstoð hálfan daginn hjá fjölskyldu sem býr í miðborg Reykjavíkur. Vinnutími yrði eftir hádegi. Megináhersla er lögð á umsjón með unga- barni auk almennra heimilisstarfa. Laun samkvæmt samkomulagi. Viðkomandi sem gæti haft með sér barn, þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Liðsauka hf., frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. • Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Skrifstofustjóri Fyrirtækið er innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í umsjón með skrifstofuhaldi, vélritun erlendra verslunarbréfa, telexþjón- ustu, skjalavörslu, símsvörun, innslætti bókhaldsgagna í IBM 36 tölvu, almennum gjaldkerastörfum ásamt öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegu, góða enskukunnáttu og geti unnið sjálfstætt. Vinnutími er frá kl. 9.00-18.00 alla virka daga. Laun eru mjög góð. Umsóknarfrestur er til 9. apríl nk. Viðkom- andi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Liðsauka hf., frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Viðskiptafræðingur óskast í fjármála- og rekstrardeild Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar. Hér er um að ræða nýja stöðu sem mun hafa að viðfangsefnum innra eftirlit varðandi fjárhagsaðstoð og umsjón með rekstri stofn- ana í þágu aldraðra ásamt verkefnum á sviði tölvuvæðingar. Upplýsingar gefur yfirmaður fjármála- og rekstrardeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 13. apríl. Hárskerasveinn Hárskerasveinn eða nemi á 2. eða 3. ári óskast. Upplýsingar í síma 54365. Aðstoðarstúlka — Keramik Óskum að ráða aðstoðarstúlku í keramik- vinnslu hið fyrsta. Þarf að vera handlagin, dugleg, reglusöm og stundvís. Umsóknir með persónulegum upplýsingum skulu handritaðar og sendast fyrir 12. apríl. Athugið ! Engar upplýsingar gefnar í síma. HÖFÐABAKKA9 Atvinnurekendur 29 ára gamall maður með reynslu og mennt- un á sviði viðskipta óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Er vanur bókhalds- og markaðsmálum. Fyrirspurnir sendistaugld. Mbl. merktar: „A —3429“. Afgreiðslumaður Okkur vantar nú þegar röskan og áreiðanleg- an mann í afgreiðslustörf í verslun okkar. Einhver reynsla æskileg. Æskilegur aldur 25-40 ára. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar til fimmtudags. 11. apríl. . . Reiðhjólaverslunin ,— ORNINN Spitalastig 8 við Óóinstorg Einkaritari forstöðumanns Fyrirtækið er eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins. Starfið felst í vélritun, ritvinnslu, símsvörun, skjalavörslu, umsjón með birgðum og inn- kaupum á skrifstofuvörum auk annarra al- mennra skrifstofustarfa. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af ritarastörfum, sé úrræðagóður og eigi gott með að starfa sjálfstætt. Góð ensku- kunnátta skilyrði. Stúdentspróf frá Verzlun- arskóla íslands eða sambærileg menntun æskileg. Vinnutími er sveigjanlegur frá kl. 8.00-16.00 eða 9.00-17.00. Umsóknarfrestur er til 9. apríl nk. Viðkom- andi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Liðsauka hf., frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skólavórdustig' la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Ert þú skeytingamanneskja vön litaskeytingum og vandasamri filmu- vinnu? Og ert þú kátur vinnufélagi sem átt auðvelt með að umgangast annað fólk? Og ert þú líka stundvís og metnaðargjarn á þá faglegu vinnu sem þú læturfrá þér fara? Ef þetta ert þú þá langar okkur að bjóða þér vinnu. Við erum eitt tæknivaeddasta fyrirtæki sinnar tegundar á íslandi. Öll tæki ný. Fylgjumst mjög vel með framförum í okkar fagi. Og við erum fyrirtæki með léttan og góðan vinnuanda í vistlegum og þægilegum húsa- kynnum og ofbjóðum ekki starfsfólki okkar með óhóflegri vinnu. Og við erum líka metnaðargjarnir á þá vinnu sem við látum frá okkur fara. Þess vegna greiðum við laun samkvæmt hæfni og getu. Ef þú hefur áhuga hikaðu ekki við að hafa samband við okkur. Við förum með allar fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál. X Q> Álfheimabakaríið Óskar að ráða til starfa bakara til köku- og brauðgerðar. í boði er áhugavert starf í rótgrónu fyrirtæki er leggur metnað sinn í að framleiða góðar og vandaðarvörur. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf skulu sendar Brauð hf., Skeifunni 11 fyrir 11. apríl nk. Álfheimabakarí er hluti af Brauð hf. (Myllan) sem er leiðandi fyrirtæki í kökugerð og brauð- gerðá Íslandiídag. 1 LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Seljahlíð, vistheimili aldraðra v/Hjallasel. 1. Hjúkrunarfræðinga á dag- og kvöldvaktir. Upplýsingar gefur Aðalheiður Hjartardótt- irísíma 73633. 2. Starfsfólk í ræstingu og aðhlynningu á vist, um er að ræða vaktavinnu. 3. Hársnyrtir, um er að ræða V2 starf. 4. Snyrtifræðing til fótaaðgerða, um er að ræða V2 starf. 5. Starfskraft við símavörslu. 6. Starfskraft í þvottahús. 7. Húsvörð, um er að ræða dagvinnu. 8. Sjúkraþjálfara. Upplýsingar gefur María Gísladóttir for- stöðumaður í síma 73623 frá kl. 10.00 til 12.00, daglega. Umsóknum ber að skila til starfsmanna- halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 13. apríl. Bifvélavirkjar Bifreiðasmiðir Okkur vantar nú þegar menn í eftirtalin störf: Bifvélavirkja — almennar viðgerðir. Bifvélavirkja — vanan mótorstillingum. Bifreiðasmið/bifvélavirkja — vanan réttingum. Við leitum að mönnum sem uppfylla eftirfar- andi: ★ Fullnægja þeim kröfum sem við og viðskiptavinir okkar gerum til þeirra. ★ Séu léttir í lund og tilbúnir að mæta nýjum verkefnum. ★ Séu tilbúnir að leggja á sig aukavinnu við standsetningu nýrra bíla. ★ Vilja hafa hreinlegt og snyrtilegt í kring- um sig. Við bjóðum þeim: ★ Mannsæmandi laun og möguleika á nokkurri aukavinnu. ★ Mjög góða vinnuaðstöðu þar sem kapp- kostað er að halda vinnustaðnum hreinum. Allar nánar uppl. gefur þjónustustjóri í síma 681555. Globusn Lágmúla 5, sími 681555. Auglýsingateiknari Vel þekktur auglýsingateiknari með langa starfsreynslu leitar eftir vel launuðu starfi. Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: „Auglýsingateiknari — 8720“ fyrir 15. apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.