Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.04.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRÍL1986 í DAG er sunnudagur 6. apríl, sem er fyrsti sunnu- dagur eftir páska, 96. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.54 og síð- degisflóð kl. 17.18. Sólar- upprás í Rvík kl. 6.29 og sólarlag kl. 20.36. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 11.38. (Almanak Háskóla íslands.) ÁRNAÐ HEILLA 80 ára afmæli. í dag, 6. apríl, er áttræð frú Málfríður Stefánsdóttir frá ísafirði, nú til heimilis á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag milli kl. 15 og 18 í íþróttahúsinu í Hafnarfírði. Eiginmaður hennar var Axel G. Schiöth. Hann lést árið 1976. Þeim varð 7 bama auðið og eru 5 þeirra á lífi. FRÉTTIR LIFIÐ f kærleika eins og Krístur elskaði oss og lagði sjálfan sig f sölurn- ar fyrir oss svo sem fórn- argjöf, Guði til þœgilegs ilms. (Efes 5,2.) KROSSGÁT A 16 LÁRÉTT: 1 hark, 5 mannsnafn, 6 haf, 7 skóli, 8 fugiana, 11 kyrrð, 12 úrkomu, 14 kaup, 16 grenjaði. LÓÐRÉTT: 1 vinnumnnna, 2 mjólkurmatur, 3 Q&t, 4 fjall, 7 sjór, 9 sefar, 10 & stundinni, 13 eyði, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 fífuna, 5 6n, 6 aflast, 9 tak, 10 aa, 11 el, 12 ðgn, 13 ylur, 15nið, 17 iðandi. LÓÐRÉTT: 1 Flateyri, 2 fólk, 3 una, 4 aftann, 7 fall, 8 sag, 12 ðrin, 14 Una, 16 ðd. KVENFÉLAG Laugarnes- kirkju, sem er elsta kven- félagið innan þjóðkirkjunnar hér í Reykjavík, minnist 45 ára afmælis síns á hátíðar- fundi annað kvöld, mánudag. Hefst hann kl. 20 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Flutt verð- ur ^ölbreytt dagskrá og bom- ar fram léttar veitingar. Nú- verandi formaður kvenfélags Laugamessóknar er frú Erla Kristjánsdóttir. NESSÓKN. Opið hús fyrir aldraðá er í safnaðarheimili kirkjunnar á þriðjudögum og fímmtudögum kl. 13—17. A þriðjudögum er leikfímitími kl. 14. KVENFÉL. Kópavogs hefur spilakvöld nk. þriðjudags- kvöld í félagsheimili bæjarins kl. 20. Þá verður fundur í félaginu fímmtudagskvöldið 10. apríl nk. kl. 20.30 einnig í félagsheimilinu. SYSTRAFÉL. Vfðistaða- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Hrafnistu. Kristín Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur mun flytja erindi. Kjarasamningarnir Agreiningur um fmmkvæði Steingrímur Hermannsson segir Framsóknarmenn og ríkisstjórnina hafa átt frumkvœðið. Verkamannasambandið segir að verkalýðssamtökin og vinnuveitendur hafi átt frumkvœðið. MJJJ9III Guðmundur J. Guðmundsson: Verkalýðshrevfingin átti frumkvæðið TGMubJO Þið getið bara jarmað áfram í kofunum, Denna mín, Þröstur syngur sjálfur sitt lag i Bergen! PRESTAR halda hádegis- verðarfund á morgun, mánu- dag, í saftiaðarheimili Bú- staðakirkju. KAÞÓLSKUR fundur, „patrisíafundur", verður í systraheimili kaþólskra í Stigahlíð 63 annað kvöld. Fundir þessir fjalla um eitt- hvert trúarlegt efni undir Ieið- sögu presta. FRÁHÖFNINNI STAPAFELL kom til Reykjavíkurhafnar í fyrra- kvöld og fór samdægurs í ferð á ströndina. Togarinn Snorri Sturluson var vænt- anlegur í gær úr söluferð til útlanda. Og í gær fór Kyndill á ströndina. Nú um helgina eru væntanleg tvö olíuskip, rússneskt og danskt. Þýska eftirlitsskipið Fridtjof kom á föstudag og fór aftur út í gær og þá hélt togarinn Ásbjörn aftur til veiða. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Styrktar- félags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum: Skrifstofu fé- lagsins, Háteigsvegi 6, s. 15941, Bókabúð Braga, Lækj- argötu 2, s. 15597, Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, s. 14281, Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27, s. 21090, Stefáns- blóm, Njálsgötu 65, s. 10771, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, s. 50045. Tekið er á móti minn- ingargjöfum í síma skrifstof- unnar 15941 og minningar- kortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Einn- ig eru til sölu á skrifstofu fé- lagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúns- heimilisins og Minningarsjóðs Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur. Kvöld-, nœtur- og helgldagaþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 4. apríl til 10. april, aó báðum dögum meðtöldum, er i Qarða Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en haagt er aö ná sambandi við Isaknl á Göngu- delld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 simi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadaild) sínnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er laeknavakt I síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. Ónasmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 fólk hafi með sór ónæmis- skirteinl. Neyðarvakt Tannlæknafál. fslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónaamistærfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sim- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafaslmi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28S39 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtaistima á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtais- beiðnum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamee: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapötek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKf, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslanda: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfln Kvennahúainu Opin þríðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 aila laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyfgjuaandlngar Útvarpsina daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tlmi. sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tH 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennad^ildin. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar lcl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariœkningadeiid Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlœknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofu8Ími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. ÞjóðminjasafniA: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þinghoit88træti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, 8Ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. ViðkomustaÖir víösvegar um borgina.. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frákl. 11—17. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir [ Reykjavfk: Sundhöllin: Vlrka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug lokuð til 7. aprll. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug (Mosfellsaveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Eöstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21.Slminner41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.