Morgunblaðið - 12.04.1986, Side 8

Morgunblaðið - 12.04.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR12. APRÍL1986 I DAG er laugardagur 12. mars, sem er 102. dagur ársins 1986. Tuttugasta og fimmta vika vetrar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.05 og síðdegisflóð kl. 20.18. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.08 og sólarlag kl. 21.45. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 15.54. (Almanak Háskól- ans.) Ég vona á Drottin, sál mín vonar og hans orðs bíð ég. (Sálm 130,5.) KROSSGÁTA 1 2 3 I4 ■ 6 r ■ Éf 8 9 10 ■ 11 a 13 14 15 H 16 LÁKÉTT: — 1. kimi, 5. lofa, 6. tölustafur, 7. la&armál, 8. horaðar, 11. verkfœri, 12. fum, 14. myrkur, 16. illgresið. LÓÐRÉTT: — 1. sjómennina, 2. snákur, 3. frístund, 4. óhfjóð, 7. ósoðin, 9. mánuður, 10. fiska, 13. málmur, 1S. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. gapuxi, 5. rr, 6. trúður, 9. góð, 10. Na, 11. ám, 12. fas, 13-tapa, 15. óla, 17. rollan. LÓÐRÉTT: -1. getgátur, 2. prúð, 3. urð, 4. iðrast, 7. róma, 8. una, 12. fall, 14. pól, 16. aa. ÁRNAÐ HEILLA 70 ara afmæli. Á morg- • un, 13. apríl, verður sjötug frú Jóhanna Ingvars- dóttir, Borgarholtsbraut 23, í Kópavogi. Hún og maður hennar, Ámi Jónasson, stýrðu um langt árabil búrekstri í •Skógum undir Eyjafjöllum. 60 ára afmæli. Sextugur er í dag, 12. þ.m., Erl- ingur Hansson, fv. deildar- stjóri, Melgerði 23, Kópa- vogi. Hann og kona hans, Elsa H. Alfreðsdóttir, ætla að taka á móti gestum á morgun, sunnudaginn 13. apríl, í félagsheimili Karla- kórs Reykjavíkur á Freyju- götu 14, milli kl. 17 og 19. Í?A ára afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 13. apríl, er sextugur Þórður Guðmundsson, vélstjóri, Reylgaborg í Mosfellssveit. Hann hefur verið vélstjóri við dælustöð Hitaveitunnar þar í 33 ár og nú stöðvarstjóri. Kona hans er Freyja Nordal og ætla þau að taka á móti gestum á afmælisdaginn í Hlégarði milli kl. 16 og 19. SYSTRABRÚÐKAUP. í dag, laugardag, fer fram systrabrúðkaup í Dómkirkj- unni. Gefin verða saman í hjónaband Elín Albertsdótt- ir, blaðamaður og Ásgeir Tómasson, blaðamaður. Heimili þeirra verður að Amarhrauni 11 í Hafnarfirði. Og Þorbjörg Albertsdóttir, skrifstofumaður og Leópold Sveinsson, útvarpsmaður. Heimili þeirra verður í Hæð- argarði 7 hér í Rvík. Sr. Pétur Maack gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var frost- laust á láglendi hér á landi. En hinar norðlægu veður- athugunarstöðvar í Skand- inavíu sem sagt er frá hér í Dagbók höfðu 3—8 stiga frost snemma í gærmorg- un. Hiti var eitt stig í Nuuk, en í Frobisher Bay var 8 stiga frost. Hér í Reykjavik fór hitinn niður í 5 stig i fyrrinótt, en mældist minnstur á láglendinu eitt stig á nokkrum stöðum. Á hálendinu var eins stigs frost. Veðurstofan gerði ráð fyrir heldur kólnandi veðri, í gærmorgun. Hvergi varð teljandi úrkoma um nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum, en frost nyrðra. SKATTRANNSÓKNAR- STJÓRA embættið er laust til umsóknar í nýju Lögbirt- ingablaði. Fjármálaráðuneyt- ið auglýsir embættið með umsóknarfresti til 14. maí nk. Segir í auglýsingunni að umsóknimar skuli merktar: „Staða250“. SÓKNARNEFNDIR Búða- kirkju og Hellnakirkju á Snæfellsnesi hafa ákveðið að fram skuli fara lagfæringar á ýmsar endurbætur á kirkju- görðum þessara kirkna. í tilk. í Lögbirtingablaðinu er fólk sem telur sig þekkja ómerkta legstaði eða telur sig hafa eitthvað um þetta að segja beðið að hafa samband við sóknamefndarmennina: Þrá- in Bjamason, Hlíðaholti vegna Búðakirkju og Finn- boga Lámsson Lauga- brekku, vegna Hellnakirkju. FRÁHÖFNINNI___________ ! FYRRADAG lét Skógar- foss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Þá héldu til veiða togaramir Jón Bald- vinsson og Hólmadrangur. Leiguskipið Doris fór aftur til útlanda. í gær kom inn af veiðum togarinn Ottó N. Þorláksson og landaði. Ljósafoss var væntanlegur af ströndinni og Stapafell kom og fór aftur samdægurs. Norskur bátur, Haroy Vær- ing kom til viðgerðar. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. apríl til 17. apríl, að báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúö Breiðholts. Auk þess er Apó- tek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugar- dögum fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamame8: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl.9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvennaráÖgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrhstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöi8tööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til NorÖurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21.8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m.. kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartlnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamasphali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landsphalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvhabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Ehir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgi- dögum - Vffilsstaöasphali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þinghohsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árfoæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8- 15.30. Varmáriaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.